Er með Subaru bifreið sem var frammhjóladrifinn og var enda við að setja undir hann afturdrif og gírkassa úr samskonar bíl, og nú er bílinn orðinn fjórhjóladrifinn, Enn, hann er enn skráður frammhjóladrifinn og mig langar að komast í gegnum skoðun án þess að það verða til mikil vandræði, þarf ég að fara í hefðbunda breytingarskoðun, eins og t.d jeppabifreiðum, eða ætti það að nægja að fá aðeins skráningunni breytt. Það felst eingin smíði þannig séð í þessu, þetta er aðeins boltað úr og annað í.
ætlaði mér að setja mig í samband við umferðastofu á mrg, enn þætti gaman að sjá hvort aðrir hafa farið samskonar leið.
breytt skránig á fólksbíl.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: breytt skránig á fólksbíl.
Sæll ég mundi halda að þetta skipti ekki máli og að þú þurfir ekki að tilkynna þetta neitt frekar en þú vilt. kveðja guðni á sigló
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur