Case closed — má eyða

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Case closed — má eyða

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 11:17

ATH!
—— Bara til þess að breikka sjóndeildarhringinn þá er ég tilbúinn að skoða fleiri stærðir af hjólbörðum!
—— Er tímabundið með aðeins meira af peningum milli handanna!

Í bjartsýniskasti langar mig að auglýsa eftir breyttum dísiljeppa.

Ég er tilbúinn að skoða ýmislegt en hef þó ákveðnar kröfur:
— Beinskiptur (ég er tilbúinn að skoða sjálfskiptann ef það er ómótstæðilegur bíll)
— Hæfilega mikið keyrður (+/- 250þús)
— Ryðhaugar vinsamlegast afþakkaðir (hvort sem er grind og boddý)
— Dekk verða að þola næsta vetur í það minnsta

Ég er tilbúinn að borga allt að 500þús fyrir góðan jeppa.

Ef þú átt eitthvað bitastætt handa mér máttu senda mér einkaskilaboð hér eða tölvupóst (endilega með myndum) á sighvatur.h@gmail.com.

— Hvati
Síðast breytt af hvati þann 03.sep 2013, 23:10, breytt 2 sinnum samtals.




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá villi58 » 02.júl 2013, 14:11

Ég held að þú fáir ekkert fyrir þennann pening nema vandræði.

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 14:57

Það má alltaf halda í vonina — bullandi bjartsýni í gangi!


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá villi58 » 02.júl 2013, 15:06

hvati wrote:Það má alltaf halda í vonina — bullandi bjartsýni í gangi!

Já það er gott að halda í vonina en ég hef ekki séð neina bíla sem eru ekki haugryðgaðir fyrir þetta verð, oftast er betra að kaupa dýrari bíla og vona að verði minni viðhaldskostnaður. Varahlutaverð er skelfilegt eins og þú sjálfsagt veist og það eru peningar líka í þeim.

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 15:17

Án efa! Bjartsýnin felst í því að ég hef ekki meira milli handanna en dauðlangara á fjöll!


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá villi58 » 02.júl 2013, 16:22

hvati wrote:Án efa! Bjartsýnin felst í því að ég hef ekki meira milli handanna en dauðlangara á fjöll!

Þá kanski að reyna að finna eitthvað lítið kvikindi á litlum dekkjum, ætti að vera nóg af svoleiðis bílum. Þú getur keyrt flestar leiðir á hálendinu á lítið breyttum bíl og byrjað að safna fyrir alvöru bíl. Er ekki nóg til af Suzuki Vitara eða einhverju sambærilegu ?

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 17:11

Súkkurnar voru á listanum fyrir nokkru síðan en ég komst að því að þær eru of litlar fyrir mig. Ég hef séð og skoðað ágæta bíla á þessu verðbili undanfarna mánuði en hef ekki haft tök á því að ganga frá kaupum á þeim í tíma (yfirleitt verið of seinn að bregðast við).

Takk fyrir ábendingarnar samt ;)

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hobo » 02.júl 2013, 19:01


User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá Hfsd037 » 02.júl 2013, 19:36

hobo wrote:http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=18713


Bingó!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 21:12

hobo wrote:http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=18713


Takk! ;)

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hobo » 02.júl 2013, 21:24

Bíddu nú er búið að breyta auglýsingunni og hann skráður seldur.
Varstu að missa af enn einum bílnum eða ertu búinn að negl´ann??

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 21:30

Var að missa af enn einum bílnum :/


Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá Runar Gunnars » 02.júl 2013, 22:05


User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 22:10

Runar Gunnars wrote:http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=18824


Takk Rúnar — fallegur þessi — en mig bráðvantar sæti fyrir fleiri farþega ;)


Runar Gunnars
Innlegg: 52
Skráður: 19.feb 2011, 13:30
Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
Bíltegund: Toyota Hilux 1990
Staðsetning: Hafnafjörður

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá Runar Gunnars » 02.júl 2013, 22:14

farþegar eru bara óþarfa þinging haha

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 02.júl 2013, 22:20

hehe

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hobo » 16.júl 2013, 10:49


User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 38" breyttum dísiljeppa (400 – 500þús)

Postfrá hvati » 01.sep 2013, 10:47

Jahá!


macio12
Innlegg: 123
Skráður: 18.aug 2011, 18:11
Fullt nafn: zenon paluch

Re: (ÓE) 35–38" breyttum dísiljeppa (600þús)

Postfrá macio12 » 02.sep 2013, 20:17

Hi
Ég er með Niassan Patrol 96 model, han er fyrir 700000 isk staðgreitt.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

User avatar

Höfundur þráðar
hvati
Innlegg: 113
Skráður: 20.jún 2012, 14:36
Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafa samband:

Re: (ÓE) 35–38" breyttum dísiljeppa (600þús)

Postfrá hvati » 02.sep 2013, 21:59

Nei takk. Það er of mikið fyrir mig. Takk samt! :)


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur