steikingafeiti á patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 103
- Skráður: 28.feb 2011, 21:43
- Fullt nafn: Jóhann Hólmar Þórsson
steikingafeiti á patrol
sælir félagar hvað haldið þið um notkun á steikingafeiti á 3 litra patrol árgerð 2000 notaði svona feiti á 2.8 92 árgerð af patrol án nokkura vandræða þessi 2000 er þó nokkuð flóknari með meira rafmagnsdóti í vél en ekki með kommon rail endilega tjáið ykkur um þetta hvort þetta sé þorandi
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: steikingafeiti á patrol
amk eru common-rail kerfin miklu viðkvæmari fyrir óhreinindum svo síunin þarf að vera mjög góð og eflaust að skipta örar um síur í bílnum.
væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur reynt þetta á "samrásarinnspýtingu" á dieselvél :)
væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur reynt þetta á "samrásarinnspýtingu" á dieselvél :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: steikingafeiti á patrol
Ég tæki ekki séns á þessu með þessa vél nema að sía þetta alveg niður í rassgat og nota hana í 50/50 bland með dísel eða steinolíu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: steikingafeiti á patrol
broðir minn er með trooper með commonrail motor og notar hann mataroliu 50/50 við disel ekkert mal i gang meira að segja i frosti og gengur bara fint bara syja þetta nogu vel þa ertu goður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 103
- Skráður: 28.feb 2011, 21:43
- Fullt nafn: Jóhann Hólmar Þórsson
Re: steikingafeiti á patrol
mikki wrote:broðir minn er með trooper með commonrail motor og notar hann mataroliu 50/50 við disel ekkert mal i gang meira að segja i frosti og gengur bara fint bara syja þetta nogu vel þa ertu goður
hvað eru menn litið fyrir að tjá sig um þetta
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: steikingafeiti á patrol
ofur patti wrote:mikki wrote:broðir minn er með trooper með commonrail motor og notar hann mataroliu 50/50 við disel ekkert mal i gang meira að segja i frosti og gengur bara fint bara syja þetta nogu vel þa ertu goður
hvað eru menn litið fyrir að tjá sig um þetta
Ef þú notar bara síaða steikingarfeiti á hann þá verður hann leiðinlegur í gang og örlítið máttlausari. Plús það verður vond lykt af honum, hann reykir meira og þú þarft að eiga lágmark eina hráolíusíu í hanskahólfinu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: steikingafeiti á patrol
buinn að gera þetta i rum 2 ar og ekkert vesen með trooperinn bara helviti goður þið megið halda það sem þið vilijið en eg veit að þetta virkar fint hja okkur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur