Nú á að verzla Jeppa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 23.jún 2013, 14:43
- Fullt nafn: Ragnar Visage
Nú á að verzla Jeppa
Vildi athuga hvort að þið hefðuð e-h ráðleggingar og hvað beri að forðast.
Langar að kaupa notaðan Jeppa, undir milljón. Hygst aðalega nota hann yfir sumartímann á hálendisvegunum, engin jökla ævintýri. Búinn að velta fyrir mér bæði Patrol og Raw4?
Hvað segið þið mér fróðari menn ?
Langar að kaupa notaðan Jeppa, undir milljón. Hygst aðalega nota hann yfir sumartímann á hálendisvegunum, engin jökla ævintýri. Búinn að velta fyrir mér bæði Patrol og Raw4?
Hvað segið þið mér fróðari menn ?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nú á að verzla Jeppa
Patrol eða RAV,
Patrol er með mun meira pláss og eyðir meira.
Patrol er með mun meira pláss og eyðir meira.
Re: Nú á að verzla Jeppa
Rav er ekki jeppi.... þetta er jepplingur.... ef þú vilt almennilegan "jeppa" sem þú getur treyst a hvaða fjallveg sem er þá myndi eg taka patrol....
Hinsvegar hef eg verið meira i ameríku deildinni og myndi aldrei kaupa mer patrol =)
Hinsvegar hef eg verið meira i ameríku deildinni og myndi aldrei kaupa mer patrol =)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 23.jún 2013, 14:43
- Fullt nafn: Ragnar Visage
Re: Nú á að verzla Jeppa
Og hvað segja menn um SUZUKI GRAND VITARA 2,0 , sá á gömmlu spjalli að sumir mæla með honum, léttur og sparneytinn. En kemst hann e-ð áfram um fjallvegi ?
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Nú á að verzla Jeppa
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1
ég tæki eitthvað þessu líkt, búinn að eiga minn í tvö ár, eyðir litlu og bilar ekki (enn)...
ég tæki eitthvað þessu líkt, búinn að eiga minn í tvö ár, eyðir litlu og bilar ekki (enn)...
-
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Nú á að verzla Jeppa
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nú á að verzla Jeppa
Pattinn er mjög góður kostur og ekki eins slæmur og menn vilja. Ég á patrol á 38" og 33" breyttann. Ég er mjög ánægður með þá báða. Báðir 94 árgerð. 38" bíllinn keyrður 220þús og 33"bíllinn keyrður 316þús. Þetta eru góðir ferða bílar og fara vel með mann. Gott og mikið pláss sem er plús. Þu færð alstaðar notaða varahluti á ágætu verði.. nú eiga toyotu menn eftir að láta í sér heyra, og mæla als ekki með að þú kaupir patrol. En svona til að friða þá aðeins að þá er auglýstur hérna 3.0 diesel 4rnner 35" breyttur ef að ég man rétt. Sem er sennilega eini toyota jeppinn sem að ég gæti hugsað mér. Verst er að þeir eru á klöfum að framan sem ég vil ekki sjá...
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Nú á að verzla Jeppa
Galloper hefur alltaf staðið fyrir sínu. Fínasti jeppi sem er ódýrt að eyga og hefur þokkalega drifgetu og lága bilanatíðni. En þú kemst þó ekki í snobbjeppaflokkinn á svoleiðis bíl.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nú á að verzla Jeppa
kolatogari wrote:Galloper hefur alltaf staðið fyrir sínu. Fínasti jeppi sem er ódýrt að eyga og hefur þokkalega drifgetu og lága bilanatíðni. En þú kemst þó ekki í snobbjeppaflokkinn á svoleiðis bíl.
Eru ekki galloper bílarnir nokkuð eyðslu grannir líka?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Nú á að verzla Jeppa
ég mæli með rav í allt ! en patrol nei takk, en þetta eru ekki samanburðarhæfir bílar ;)
og yfir sumartímann er toyota rav4 alveg nóg í flest allt
og yfir sumartímann er toyota rav4 alveg nóg í flest allt
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Nú á að verzla Jeppa
Það er samt ókostur hvað sumar árgerðir af Rav eyða miklu.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Nú á að verzla Jeppa
IL2 wrote:Það er samt ókostur hvað sumar árgerðir af Rav eyða miklu.
þar er ég reyndar sammála þér... en þessir bílar eru snilld annars...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Nú á að verzla Jeppa
Isuzu Trooper :)
Re: Nú á að verzla Jeppa
jeepson wrote:kolatogari wrote:Galloper hefur alltaf staðið fyrir sínu. Fínasti jeppi sem er ódýrt að eyga og hefur þokkalega drifgetu og lága bilanatíðni. En þú kemst þó ekki í snobbjeppaflokkinn á svoleiðis bíl.
Eru ekki galloper bílarnir nokkuð eyðslu grannir líka?
galloperinn er að eyða 11-12 á hundraðið á 36" og bila lítið og eru ódýrir
Toyota lc 90 38"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Nú á að verzla Jeppa
Patrol Y61 alla leið, hef prufað Trooper, fýlaði hann alls ekki, Pattinn er miklu skemmtilegri jeppi í alla staði og hægt að fá þá fyrir lítið í dag.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Nú á að verzla Jeppa
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur