HaffiTopp wrote:Mætti ég spyrja hvar þú hafir verið "rukkaður" fyrir 9,5 lítra af smurolíu á þennan bíl?
Kv. Haffi
Það var orðið ansi dýrt, en ég var bara vanur því að smyrja alltaf á 5þkm fresti á gamla krúser. Minnir að semi-synthetic olía og sía sé um 13þ. Fór svo að spá í þessu fyrir ári síðan, og þá er þetta auðvitað frekar mikil olía á þessum bíl m.v. mótorstærð eða jafnmikið og á 6.0l Duramax!
..svo síðustu tvö skiptin hef ég látið líða 12þkm á milli, en þá þarf að bæta tæpum liter á eftir 10þkm sem nokkuð gott m.v. akstur og turbo vél. (low oil -ljós)
Já og hann er nýlega smurður núna!
Ég hef skipt tvisvar á öllum drifum og millikassa og tvisvar á sjálfskiptingunni (einu sinni síu) á þeim þrem árum sem ég hef átt bílinn. Efniskostnaður við sjálfskiptiolíu og síu var tæplega 30þús - það sveið.