Avensis 2005- Tímareim eða keðja
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 474
- Skráður: 11.aug 2011, 15:42
- Fullt nafn: Magni Helgason
- Bíltegund: Nissan Patrol
Avensis 2005- Tímareim eða keðja
Titillinn segir allt, 1.8 lítra bensín. ? ef það er reim hvenær er æskilegt að skipta?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Avensis 2005- Tímareim eða keðja
Það er keðja í þessu. Var allavegan í Avensis 2005-6 sem systir mín átti. Er ekki æskilegt að skoða keðjuna eftir 200.000 ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Avensis 2005- Tímareim eða keðja
Keðja samkvæmt mínu gúgli.
Re: Avensis 2005- Tímareim eða keðja
Keðja í öllum bensínvélum sem eru vvti, þannig 2000 og yngra c er keðja í Avensis
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur