Gangtruflanir í trooper

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
jojoh
Innlegg: 4
Skráður: 11.jún 2013, 21:01
Fullt nafn: joel johannsson
Bíltegund: isuzu trooper

Gangtruflanir í trooper

Postfrá jojoh » 11.jún 2013, 21:16

Hæ Ég er með 99 Módel af trooper sem hefur verið bilaður í smá tíma núna, málið er að þegar ég stend hann á 3000 rpm í nokrar mínutur fer bílinn að hiksta, og ég hef enga hugmynd afhverju, er einhver sem kannast við þetta vandamál?

kveðja Jóel



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá hobo » 11.jún 2013, 21:18

Stífluð/gömul Hráolíusía?


Höfundur þráðar
jojoh
Innlegg: 4
Skráður: 11.jún 2013, 21:01
Fullt nafn: joel johannsson
Bíltegund: isuzu trooper

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá jojoh » 11.jún 2013, 21:30

Sæll allar síur er nýjar, Lummið fyrir spísa, sensor, gummíhringir fyrir olíu rör er ný og crank sensor.


mikki
Innlegg: 195
Skráður: 28.okt 2012, 19:07
Fullt nafn: michal leszek kujoth

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá mikki » 11.jún 2013, 22:25

þegar minn gerði þetta var pinu litið gat a eldsneytis röri fyri ofan oliutankinn sem gerði það að verki að hann dro loft þar i gegn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá StefánDal » 12.jún 2013, 17:33

Er ekki rafmagnsolíugjöf í þessu? Gæti ekki vandinn legið þar?

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá hobo » 03.júl 2013, 20:33

Er eitthvað að frétta af þessum?


Höfundur þráðar
jojoh
Innlegg: 4
Skráður: 11.jún 2013, 21:01
Fullt nafn: joel johannsson
Bíltegund: isuzu trooper

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá jojoh » 03.júl 2013, 20:40

Já þetta komst í lag hjá mér í fyrradag, kom í ljós að þetta var bolti sem vantaði að herða og hann var að draga loft inn i gegnum þar.


haffirafn
Innlegg: 46
Skráður: 11.nóv 2012, 01:07
Fullt nafn: Hafsteinn Rafn Guðlaugsson
Bíltegund: Jeep cherokee xj38''

Re: Gangtruflanir í trooper

Postfrá haffirafn » 12.júl 2013, 17:00

hvaða bolti var þetta sem hann var að draga loft inn hja ? er nefnilega með svona bil með sama vandamál


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur