Ég hef verið skoða dekk undir explorerinn minn og 35" heillar mig mest en þessi "venjulegu" 12,5" eru ekki að gera nóg fyrir mig, hefur einhver hérna prufað 14,5" eða 15,5" hef t.d. verið að skoða mudderinn frá Nitto sem er fáanlegur 14.5" Einhver sem hefur farið svo breitt í 35" og hvaða skoðun hafa menn á því?
http://www.nittotire.com/Tire/mudgrappler#size
http://www.intercotire.com/tires.php?id=15&g=1
Smá dekkjapælingar
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Smá dekkjapælingar
Félagi minn var með svona breið 35'' dekk undir litla bronco og hann var alveg ótrúlega seigur svo ferðu í 14-15'' breiðar felgur og þá ertu orðinn nokkuð góður
kv Heiðar Brodda
kv Heiðar Brodda
Re: Smá dekkjapælingar
Er þetta til hér á klakanum? Myndi athuga það áður en þú eyðir meira púðri í að spá í svona dekk....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 30.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Benedikt Bj. Kristjánsson
- Bíltegund: '91 Explorer
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Smá dekkjapælingar
Ég hef hvergi fundið þetta hérna en það er samt ekkert að stoppa pælingarnar. Hef heldur ekki beint verið þekktur fyrir að fara hefðbundu leiðirnar, þarf alltaf að vera pínu öðruvísi
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Smá dekkjapælingar
Hér eru til sölu 13.5 tommu breið 35" dekk. Alveg hrikalega flott dekk frá Toyo.
viewtopic.php?f=30&t=15751
viewtopic.php?f=30&t=15751
Re: Smá dekkjapælingar
Já, 35*13,5 toyo eru alveg að gera sig. Er með nær ónotaðann svona gang undir mínum cherokee sem sumardekk og er mjög sáttur.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Smá dekkjapælingar
Bara til að vera með það á hreinu að þá eru eiginlega öll breiðu super swamper dekkin "nylon" eða diagonal dekk sem er ekki góður kostur í flestum tilfellum til aksturs en breitt dekk er alltaf miklu flottara að sjá það er ekki spurning.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Smá dekkjapælingar
Super Swamper SSR er líka til 14,5 breið. Er með svoleiðis negld sem vetrardekk undir bílnum hjá mér hafa reynst mér ágætlega.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur