Dana 20 vs np208 millikassi
Dana 20 vs np208 millikassi
Sælir, hver er munurinn á þessum kössum og hvorn mæli þið með í willys með 360 amc???
Jeep Wyllis cj7 1978 38" 360 amc
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 05.feb 2010, 16:19
- Fullt nafn: Sævar Már Gunnarsson
- Staðsetning: Sandgerði
Re: Dana 20 vs np208 millikassi
Það er dagur og nótt á milli þessara millikassa ál á móti stál og margt annað svolítið léleg hönnun á lágadrifs legum í d20 kassanum enn 208 er álkassi oftast með draglið að aftan og mjög góður kassi enn oft vandfundinn hér heima
annars er smá um þá hér
http://www.high-impact.net/Tcase_np208.htm
http://www.novak-adapt.com/knowledge/model_20.htm
Annars ef möguleiki er að nota 208 er hann alltaf betri kassinn þó að d20 standi fyrir sínu
annars er smá um þá hér
http://www.high-impact.net/Tcase_np208.htm
http://www.novak-adapt.com/knowledge/model_20.htm
Annars ef möguleiki er að nota 208 er hann alltaf betri kassinn þó að d20 standi fyrir sínu
Jeep willys 64, Torfærubíll
TurboCrew Offroad Team
TurboCrew Offroad Team
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 20 vs np208 millikassi
208 kassinn er fínn kassi og er með lægra lága drif en dana 20 sem er gott hann er alveg þokkalega sterkur líka það er bara chevy viðrinisútgáfan sem er með draglið afturúr og 27 eða 32 rillur inn í kassann og framdrifið er hægramegin á þeim.
Dodge útgáfan er með fasta flangsa fram og afturúr 23 rillur inn og líka með hægra drop.
Ford útgáfan er með fasta flangsa,31 rillu inn og vinstra drop,fordinn er líka með aðeins lengri keðju að mig minnir sem gerir framdrifshlutann aðeins lengri(kassinn breiðari)
Dodge útgáfan er með fasta flangsa fram og afturúr 23 rillur inn og líka með hægra drop.
Ford útgáfan er með fasta flangsa,31 rillu inn og vinstra drop,fordinn er líka með aðeins lengri keðju að mig minnir sem gerir framdrifshlutann aðeins lengri(kassinn breiðari)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Dana 20 vs np208 millikassi
Veit einhver um 208 millikassa 32 rilla til sölu, er með 27 rillu millikassa sem eg þarf ad losna við.
Kv arnar 7702240
Kv arnar 7702240
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Dana 20 vs np208 millikassi
bauninn wrote:Veit einhver um 208 millikassa 32 rilla til sölu, er með 27 rillu millikassa sem eg þarf ad losna við.
Kv arnar 7702240
Ef þú finnur engann sem vill býtta er hægt að skipta um input öxul, maður hefur séð þá á 100$ í USA
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 05.des 2011, 20:41
- Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1974
Re: Dana 20 vs np208 millikassi
208 kassinn er fínn en hann er leiðinlega breiður. Þú gætir lent í vandræðum með að koma honum á milli grindarbitanna í Willys. Þú ættir j kannski að skoða 231 kassa, hann líka ál - keðjukassi en töluvert styttri.
kv Heiðar
kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur