Mig vantar krók sem passar í standard prófílbeisli. Hann fer í lítið breytta súkku, þannig að hann má helst ekki vera með mikilli lækkun.
Væri einnig gott að komast yfir einn góðan jeppaferðakrók fyrir teygjuspotta.
Vantar krók í prófílbeisli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 30.des 2012, 02:56
- Fullt nafn: Steinar Sigurðsson
- Bíltegund: Jimny
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Vantar krók í prófílbeisli
ég á svona krók, heimasmíðað örugglega, en það er prófíll sem búið er að sjóða plötu á endann og bolta þar á kúlu, svo að kúlan sjálf er ca 2-3 cm fyrir ofan prófílinn.... færð þetta fyrir lítið ef þú hefur áhuga
Re: Vantar krók í prófílbeisli
Á kúlu a beinum profil 8987428
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur