33" dekk á 8" felgu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

33" dekk á 8" felgu

Postfrá haffiamp » 04.apr 2013, 22:50

góða kvöldið, nú langar mig að prufa að setja jeppann á 33" dekk og vil helst halda mig við felgurnar sem eru undir honum núna sem eru 8" breiðar (32" dekk núna) ég veit að 10" breið felga hentar betur en ég velti því fyrir mér hvort það séi eitthvað slæmt að fera með 33" á 8" breiðu? á einhver kannski mynd af svona setti svo maður sjái þetta?




KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 33" dekk á 8" felgu

Postfrá KÁRIMAGG » 04.apr 2013, 23:08

Ég er með vetrardekkin (33") á 8" felgum og það er ekkert hræðilegt hann er svolítið viljugur í hjólförum en annars finnst mér það í lagi þeas ef þú ætlar ekki að nota bílinn sem fjallabíl


Axi
Innlegg: 51
Skráður: 03.okt 2012, 23:05
Fullt nafn: Steingrímur Árni Thorsteinson
Bíltegund: TJ Wrangler
Staðsetning: 108 Reykjavík

Re: 33" dekk á 8" felgu

Postfrá Axi » 29.maí 2013, 10:13

Ég var með 33 á 8" felgum undir Wrangler í vetur og það var bara fínt.
Viðhengi
33.JPG

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: 33" dekk á 8" felgu

Postfrá Startarinn » 29.maí 2013, 21:06

Ég held að 8" swé bara það sem framleiðandi gefur upp
á 38" mudder stendur t.d. að recommended rim sé 10-12" breið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur