Veit einhver hvort vegurinn milli Eyjafjarðardal og Laugafell yfir Urðarvötnin er enn þá til? Vegurinn er kallað Vatnahjallaleið hjá Ja.is
http://ja.is/kort/?type=map&x=532860&y=522213&z=6
Og þegar svo er er það hægt að keyra með Nissan Terrano 2?
Vatnahjallaleið
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Vatnahjallaleið
Já hann er til enn en óvíst hvernig hann er eftir veturinn, gæti verið fær eftir c.a. einn til tvo mánuði ef honum hefur ekki skolað í burtu.
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Vatnahjallaleið
Má segja að þetta sé svona já og nei spurning....hjólamenn hafa verið að nota þessa leið að sumarlagi en tja ju hægt að skrölta þetta á þokkalegum bíl,,,fór þetta fyrir nokkrum árum á Cherokee á 33" myndi ekki segja að þetta væri leið fyrir minni breytta bíla,,,lágadrifið og sjálfskifting var góð blanda á þessari leið.
Mikið storgríti og ekki mikið um greynilega slóð á stórum köflum
http://www.pbase.com/gambri4x4/sumarferd_2008
Mikið storgríti og ekki mikið um greynilega slóð á stórum köflum
http://www.pbase.com/gambri4x4/sumarferd_2008
Re: Vatnahjallaleið
Ja sæll....
Ég held það er ekki hægt á óbreyttum Terrano :-)
Ég held það er ekki hægt á óbreyttum Terrano :-)
Síðast breytt af akureyri þann 09.des 2013, 16:10, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Vatnahjallaleið
Ég fór þessa leið frá sprengisandi í ágúst, ég fann ekki mikið fyrir henni en ég þurfti stundum að keyra eftir tækinu því leiðin er mjög óskýr á köflum.
Ég tók eftir því að einhver á vínrauðum jeppa sem hafði farið þarna yfir hafði brotið hjá sér tvo parta úr brettakönntunum hjá sér á nokkurra metra millibili, þessi leið sleppur fyrir 35" en ég mundi ekki nenna að fara á minna breyttum jeppa þarna yfir, en flott leið engu að síður!
Ég tók eftir því að einhver á vínrauðum jeppa sem hafði farið þarna yfir hafði brotið hjá sér tvo parta úr brettakönntunum hjá sér á nokkurra metra millibili, þessi leið sleppur fyrir 35" en ég mundi ekki nenna að fara á minna breyttum jeppa þarna yfir, en flott leið engu að síður!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir