Mýrdalsjökul
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 101
- Skráður: 19.jan 2011, 12:35
- Fullt nafn: Ingólfur Árnason
- Bíltegund: HJ-61 "88
Mýrdalsjökul
Hefur einhver farið á Mýrdalsjökul nýlega? Er hann orðinn ófær, eins með mælifellssand allur í krapa kannski?
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Mýrdalsjökul
smk. þessu korti vegagerðarinnar http://www.vegagerdin.is/media/umferd-o ... alendi.pdf er mælifellssandur lokaður vegna frosts að fara úr jörðu. veit ekki hvernig jökullinn er.
-
- Innlegg: 6
- Skráður: 26.maí 2013, 21:27
- Fullt nafn: Kristján Arnarson
- Bíltegund: polaris
Re: Mýrdalsjökul
Sælir, ég var þarna á miðvikudaginn á fjórhjóli.
Það var fullt af snjó á mýrdalsjökli en ég fór ekki á hann heldur frá Heklu-Hrafntinnusker-torfajökul-Strút-Mælifellssand-Fljótshlíð.
Mest var af snjó í Hrafntinnuskeri og þá var það allt hart en mjúgt og ervit færi á mælifellssandi.
svo er auðvitað allt mjúgt við snjólínuna....
https://plus.google.com/photos/113766153640983493960/albums/5881261582479432001/5881265123529946562?banner=pwa&pid=5881265123529946562&oid=113766153640983493960
Það var fullt af snjó á mýrdalsjökli en ég fór ekki á hann heldur frá Heklu-Hrafntinnusker-torfajökul-Strút-Mælifellssand-Fljótshlíð.
Mest var af snjó í Hrafntinnuskeri og þá var það allt hart en mjúgt og ervit færi á mælifellssandi.
svo er auðvitað allt mjúgt við snjólínuna....
https://plus.google.com/photos/113766153640983493960/albums/5881261582479432001/5881265123529946562?banner=pwa&pid=5881265123529946562&oid=113766153640983493960
Síðast breytt af stjani atv þann 26.maí 2013, 21:52, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 6
- Skráður: 26.maí 2013, 21:27
- Fullt nafn: Kristján Arnarson
- Bíltegund: polaris
Re: Mýrdalsjökul
stjani atv wrote:Sælir, ég var þarna á miðvikudaginn á fjórhjóli.
Það var fullt af snjó á mýrdalsjökli en ég fór ekki á hann heldur frá Heklu-Hrafntinnusker-torfajökul-Strút-Mælifellssand-Fljótshlíð.
Mest var af snjó í Hrafntinnuskeri og þá var það allt hart en mjúgt og ervit færi á mælifellssandi.
svo er auðvitað allt mjúgt við snjólínuna....
https://plus.google.com/photos/113766153640983493960/albums/5881261582479432001/5881265123529946562?banner=pwa&pid=5881265123529946562&oid=113766153640983493960
Flottar myndir og flott ferð hjá ykkur félögum :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 101
- Skráður: 19.jan 2011, 12:35
- Fullt nafn: Ingólfur Árnason
- Bíltegund: HJ-61 "88
Re: Mýrdalsjökul
Takk kærlega fyrir þetta en við enduðum á að fara svo ekkert þangað.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur