44" breiting á Musso

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

44" breiting á Musso

Postfrá arni87 » 31.okt 2010, 20:34

Nú er maður búin að ákveða að láta slitin Mudder duga veturinn og sanka að sér sóti í 44" breitingu á bílnum.
Hann er 38" breittur af Bílabúð Benna og er með síkkun á hásingu og klafasíkkun.
Bíllinn er með Dana 44 að aftan og er ég að spá í að halda henni og setja Dana 44 að framan.
Og er ég að velta fyrir mér hvort hásingarnar höndli ekki 44" dekk.
Og hvort 5:38 hlutföll séu næjanlega lá fyrir 44" dekk og virka fyrir 38" dekk einnig.

Svo er spurning hversu lagnt aftur ég má færa afturhásinguna.

Er eithvað fleira sem ég þarf að hafa í huga við þessar breitingar?


Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 44" breiting á Musso

Postfrá jeepcj7 » 31.okt 2010, 21:33

Með eðlilegri meðferð ættu dana 44 hásingar alveg að halda á 44" og 5.38-1 að vera passlegt hlutfall afturhásingin aftur allavega ca.7-10 cm lengra er betra :) og flottara ;).Musso er með tannstangar stýri að mig minnir sem kallar á að setja í hann aðra stýrismaskínu,vona í svipinn er þetta það helsta sem mér dettur í hug.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur