Sælir,
ég er með tvo ferðamenn sem mig langaði að fara með frá Þingvöllum og svo upp Uxahryggina og svo Skjaldbreiðarveg austur í Haukadal og Haukadalsveg niður að Geysi.
Er á 38" defender. Veit einhver hvernig færðin er þarna?
Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Síðast breytt af Doror þann 09.maí 2013, 23:54, breytt 1 sinni samtals.
Davíð Örn
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi
Doror wrote:Sælir,
ég er með tvo ferðamenn sem mig langaði að fara með frá Þingvöllum og svo upp Uxahryggina og svo Skjaldbreiðarveg austur í Haukadal og Haukadalsveg niður að Geysi.
Er á 38" defender. Veit einhver hvernig færðin er þarna?
það er snjór á Haukadalsheiði en ekki þungt fyrir 38 tommu bíla.
tók þessa mynd 1 maí ofan af Tjaldafelli. Skjaldbreiður í bakgrunn

Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi
Takk kærlega fyrir þetta Hjalti, lítur vel út og ætti að vera passlegt. Ef einhverjum langar að rúnta þessa leið með okkur á fimmtudagsmorgun þá er það velkomið.
Davíð Örn
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Fór þarna uppeftir í dag í glampandi og rennifæri, nóg af snjó ennþá á svæðinu.
Myndir:
https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10151875230500898.1073741825.538965897&type=1&l=42c5782364
Myndir:
https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10151875230500898.1073741825.538965897&type=1&l=42c5782364
Davíð Örn
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Fyrir þá sem hafa áhuga á eldsneytiseyðslu þá keyrði ég 400 km á Defender, stærstur hluti utanbæjar og ca. 45 km í snjó.
Allt í allt fór ég með 55 lítra af olíu sem reiknast út sem 13,75 lítrar á hundraðið.
Finnst það bara nokkuð vel sloppið miðað við stóran bíl fullan af fólki.
Allt í allt fór ég með 55 lítra af olíu sem reiknast út sem 13,75 lítrar á hundraðið.
Finnst það bara nokkuð vel sloppið miðað við stóran bíl fullan af fólki.
Davíð Örn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Ég held að það sér bara sanngjarnt.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
Doror wrote:Allt í allt fór ég með 55 lítra af olíu sem reiknast út sem 13,75 lítrar á hundraðið.
Er Cummins 4B-kzte í honum? :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
þegar ég sé myndirnar frá ferðinni sé ég að við unnum saman um tíma hjá össur
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Færð frá Þingvöllum að Geysi - Myndir.
nei ég hætti í byrjun síðasta árs. þetta var svona eftirkreppudæmi :)
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir