Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 09.jan 2013, 22:13
- Fullt nafn: Sigurður Þór Jónsson
- Bíltegund: JEEP
Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Nú fer að líða að fyrstu keppni sem verður haldin í Vestmannaeyjum þann 11 maí n.k.
Keppnin hefst kl 13:30 og mun ljúka til 18.
Herjólfur mun vera búinn að sigla sína aðra ferð um daginn.
Miðaverð 1500 kr frítt fyrir 12 ára og yngri.
Hlökkum til að sjá ykkur í eyjum
Keppnin hefst kl 13:30 og mun ljúka til 18.
Herjólfur mun vera búinn að sigla sína aðra ferð um daginn.
Miðaverð 1500 kr frítt fyrir 12 ára og yngri.
Hlökkum til að sjá ykkur í eyjum
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þetta er náttúrulega bara snilld og verður bara gaman á morgun í eyjum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Rosalega vildi ég að það væri góður sjónvarpsþáttur sem héldi utan um akstursíþróttir, rétt eins og Mótorsport sem var á RÚV fyrir 15-20 árum. Maður tók upp alla þætti á video og hugsaði ekki um annað.
Núna veit maður ekkert hvað er að ske í þessu.
Núna veit maður ekkert hvað er að ske í þessu.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Það væri flott að vera með eitthvað í líkingu við þennan í gangi.
https://smkplay.solidtango.com/video/fo ... il-27-2013
https://smkplay.solidtango.com/video/fo ... il-27-2013
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Líst vel á keppnina, ég mæti við áttunda mann.
Held að sjálfsögðu með súkkunni.
Kv.
Gísli.
Held að sjálfsögðu með súkkunni.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Er þetta vitleysa eða eru tveir á heimasætunni? skipta þeir með sér búverkunum?
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þeir keppa tveir á henni. Sjómenn af sama skipi. Þeir kepptu á henni að ég held í fyrsta sinn á akureyri síðasta sumar.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þetta verður flott keppni, bara leiðinlegt að Valdi á trúðnum verði ekki með. Svo verður Elmar ekki með á heimasætunni
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Það verður bara Þór Þormar á heimasætuniní Eyjum Elmo er út á sjó :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Er staddur í eyjum núna og var á keppninni í dag, þetta var fínasta skemmtun, fuuullllt af bílum, 21 skráðir, fullt af tilþrifum og veltum :)
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Var á keppninni að mynda. Hér er smá sýnishorn. Meira á https://www.facebook.com/media/set/?set=a.616396265056043.1073741826.100000570254985&type=3&uploaded=4





Kv. Freyr





Kv. Freyr
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Flottar myndir. Greinilegt að menn hafa tekið á bílunum þarna. Fjandi leiðinlegt að hafa ekki komist.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Vitið þið eitthvað hvenær næstu keppnir verða haldnar og á hvaða stöðum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Næsta keppni eftir 2 vikur á suðurnesi, http://ba.is/page/keppnisdagatal_2013
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þakka þér Elli. Ég verð því miður ekki fyrir austan þegar að torfæran veðrur á Egs. En maður reynir þá kanski að á akureyrar torfæruni :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þetta eru svaðaleg stökk hjá götujeppunum !!!
Flottar myndir, takk fyrir mig
Flottar myndir, takk fyrir mig
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Hvernig er það, getið þið ekki opnað Facebook albúmið? Er ekki viss hvort þetta virkar eins og ég gerði þetta núna, leiðin sem ég hef farið áður er ekki í boði núna á FB???
Þessi stökk tóku þeir í 5. (næst síðustu braut) og það var gaman að sjá hvað menn voru misgóðir bílstjórar. Steingrímur fór fyrstur og þá var brautin mjög erfið, tveir nær lóðréttir þröskuldar með smá halla á milli. Ég skil eiginlega ekki hvernig Steingrímur fór að því en honum tókst að skoppa upp fyrsta haftið og með því rúnnaði hann það mjög en hafði það ekki alla leið upp og í kjölfarið var brautin mikklu auðveldari fyrir þá sem á eftir komu. Ívar og Sævar fóru upp með því að koma á töluverðri ferð og standa bílana upp brekkuna sem skilaði þessum flottu stökkum en vissulega miklum átökum. Að lokum kom Jón Vilberg og hann fór svo nett í þetta að það var eins og hann væri bara að aka eftir vegi, lítil ferð, lítil gjöf og slakaði á um leið og framhjólin komu að brekkubrúninni svo bíllinn var nær límdur við yfirborðið.
Þessi stökk tóku þeir í 5. (næst síðustu braut) og það var gaman að sjá hvað menn voru misgóðir bílstjórar. Steingrímur fór fyrstur og þá var brautin mjög erfið, tveir nær lóðréttir þröskuldar með smá halla á milli. Ég skil eiginlega ekki hvernig Steingrímur fór að því en honum tókst að skoppa upp fyrsta haftið og með því rúnnaði hann það mjög en hafði það ekki alla leið upp og í kjölfarið var brautin mikklu auðveldari fyrir þá sem á eftir komu. Ívar og Sævar fóru upp með því að koma á töluverðri ferð og standa bílana upp brekkuna sem skilaði þessum flottu stökkum en vissulega miklum átökum. Að lokum kom Jón Vilberg og hann fór svo nett í þetta að það var eins og hann væri bara að aka eftir vegi, lítil ferð, lítil gjöf og slakaði á um leið og framhjólin komu að brekkubrúninni svo bíllinn var nær límdur við yfirborðið.
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Djöf,, hefði ég verið til í að komast til eyja á þessa keppni.
keppninn á suðurnesjum verður í Bolöldum eftir sem ég best veit. soldið öfugsnúið að skrá hana á suðurnes..
keppninn á suðurnesjum verður í Bolöldum eftir sem ég best veit. soldið öfugsnúið að skrá hana á suðurnes..
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
flott torfæra
en hvað skeði er verið að keppa i formula 1 torfæra út i heimi svo við glötuðum okkar eigin torfæru sem var islengst fyrirbæri
en allir vita að Motorsport var stórnað af 2 bræðrum sem stálu torfæruni og rally sjónvarprettinum til eigin nota og foru að setja reglur sjalfir og útiloka þá sem þeir personulega vildu ekki hafa með svo var verslað hús og bilar fyrir allan peningin þar til allt komst upp var þetta ekki svona ,,,,
en hver á islensku formula 1 torfæruna i dag og hver stjórnar sjónvarpsréttinum
en hvað skeði er verið að keppa i formula 1 torfæra út i heimi svo við glötuðum okkar eigin torfæru sem var islengst fyrirbæri
en allir vita að Motorsport var stórnað af 2 bræðrum sem stálu torfæruni og rally sjónvarprettinum til eigin nota og foru að setja reglur sjalfir og útiloka þá sem þeir personulega vildu ekki hafa með svo var verslað hús og bilar fyrir allan peningin þar til allt komst upp var þetta ekki svona ,,,,
en hver á islensku formula 1 torfæruna i dag og hver stjórnar sjónvarpsréttinum
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þessi keppni var alveg hrein snilld takk fyrir mig,en súkkan þarf eitthvað að vinna í vélamálum var alveg úti á túni er 2.4 d n/a í henni eða hvað?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Þegar ég heyrði síðast stöðuna var Óli bragi efstur í sérútbúna og Jón Vilberg í götubílum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Street class.
1. Jón Vilberg - 1840
2. Ívar - 1672
3. Steingrímur - 1644
4. Sævar Már - 1491
5. Eðvald Orri - 1306
Open Class
1. Ólafur Bragi - 1508
2. Ingólfur - 1469
3. Haukur - 1450
4. Snorri - 1384
5. Gestur - 1384
6. Guðbjörn ''Bubbi'' - 1355
7. Guðlaugur - 1299
8. Þór Þormar - 1146
9. Benedikt - 1128
10. Eyjólfur - 1087
11. Daníel - 1068
12. Ragnar - 1004
13. Helgi - 941
14. Magnús - 928
15. Hafsteinn - 840
1. Jón Vilberg - 1840
2. Ívar - 1672
3. Steingrímur - 1644
4. Sævar Már - 1491
5. Eðvald Orri - 1306
Open Class
1. Ólafur Bragi - 1508
2. Ingólfur - 1469
3. Haukur - 1450
4. Snorri - 1384
5. Gestur - 1384
6. Guðbjörn ''Bubbi'' - 1355
7. Guðlaugur - 1299
8. Þór Þormar - 1146
9. Benedikt - 1128
10. Eyjólfur - 1087
11. Daníel - 1068
12. Ragnar - 1004
13. Helgi - 941
14. Magnús - 928
15. Hafsteinn - 840
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Jæja þetta eiga að vera rétt lokaúrslit úr keppninni samkvæmt síðu TKS á veraldarvefnum. :)
Lokaúrslit í Götubílum skipalyftutorfæan 2013
1.sæti Jón Vilberg Gunnarsson 1840 stig
2.sæti Ívar Guðmundss. 1672 stig
3.sæti Steingrímur Bjarnason 1644 stig
4.sæti Sævar Már Gunnarsson 1491 stig
5.sæti Eðvald Orri Guðmundsson 1306 stig
6.sæti Sveinbjörn Reynisson 350 stig
Lokaúrslit í Sérútbúnum
Sæti Nafn Stig
1. Ólafur Bragi Jónsson 1508
2. Ingólfur Guðvarðarson 1479
3. Snorri Þór Árnason 1404
4. Gestur Ingólfsson 1394
5. Þór Þormar Pálsson 1356
6. Guðbjörn Grímsson 1355
7. Guðlaugur S. Helgason 1309
8. Haukur Þorvaldsson 1260
9. Benedikt H. Sigfússon 1128
10. Eyjólfur Skúlason 1087
11. Daníel G. Ingimundarsson 1068
12. Ragnar Svansson 1004
13. Magnús Sigurðsson 939
14. Helgi Gunnarsson 903
15. Hafsteinn Þorvaldsson 840
kveðja Erla Jóhannsdóttir.
Lokaúrslit í Götubílum skipalyftutorfæan 2013
1.sæti Jón Vilberg Gunnarsson 1840 stig
2.sæti Ívar Guðmundss. 1672 stig
3.sæti Steingrímur Bjarnason 1644 stig
4.sæti Sævar Már Gunnarsson 1491 stig
5.sæti Eðvald Orri Guðmundsson 1306 stig
6.sæti Sveinbjörn Reynisson 350 stig
Lokaúrslit í Sérútbúnum
Sæti Nafn Stig
1. Ólafur Bragi Jónsson 1508
2. Ingólfur Guðvarðarson 1479
3. Snorri Þór Árnason 1404
4. Gestur Ingólfsson 1394
5. Þór Þormar Pálsson 1356
6. Guðbjörn Grímsson 1355
7. Guðlaugur S. Helgason 1309
8. Haukur Þorvaldsson 1260
9. Benedikt H. Sigfússon 1128
10. Eyjólfur Skúlason 1087
11. Daníel G. Ingimundarsson 1068
12. Ragnar Svansson 1004
13. Magnús Sigurðsson 939
14. Helgi Gunnarsson 903
15. Hafsteinn Þorvaldsson 840
kveðja Erla Jóhannsdóttir.
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur