3.3 nissan patrol vél
3.3 nissan patrol vél
Ég er að fara að setja 3.3 patrol vél í húddið hjá mér og er að spá í hvort einhver hafi reynslu af því að setja 12 volta startara og glóðakerti á svoleiðis vél, vantar aðalega að vita hvað menn hafi verið að nota í svoleiðis pælingar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 3.3 nissan patrol vél
Heyrðu nafni. Voru menn ekki að leysa með þeim hlutum sem koma úr scout? þeir voru víst með 12V kerfi í þeim við þessa sömu vél. Eða allavega minnir mig endilega að einhver hérna á spjallinu hafi verið að tala um það.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: 3.3 nissan patrol vél
já ok held samt að mig vanti bara glóðakertin, er einhvað til af svona scout dóti enþá
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 3.3 nissan patrol vél
Kannaðu hvort að það séu sömu kerti í 3,3 og rd28T 98árg. Þá færðu 11V kerti og setur þetta svo á takka. Þá aftengir þú tölvuna í bílnum og tekur 2 af 4 vírum úr einu relayinu tengir annan þeirra í jörð og hinn á takka.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 3.3 nissan patrol vél
jeepson wrote:Kannaðu hvort að það séu sömu kerti í 3,3 og rd28T 98árg. Þá færðu 11V kerti og setur þetta svo á takka. Þá aftengir þú tölvuna í bílnum og tekur 2 af 4 vírum úr einu relayinu tengir annan þeirra í jörð og hinn á takka.
Ég myndi frekar fá mér 6 eða 8 volta kerti. Þá þarf ekki að hita jafn lengi. Þarf að vísu aðeins að passa sig.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 3.3 nissan patrol vél
ef það er úr Scout, þá er ábyggilega hægt að grafa það upp í bandaríkjunum. Í hvernig faratæki ertu annars að fara setja svona virðulegan mótor?
Re: 3.3 nissan patrol vél
Er að setja þetta í 90 módel af patrol, ég er líklega kominn með glóðakerti sem ég fann hjá stillingu sem eru 11 volt og svo set ég alternator úr 2.8 bílnum í á bara eftir að klóra mér í hausnu yfir startaranum ætla að skoða hvort ég nái að skipta um mótorinn og startpunginn í honum
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 3.3 nissan patrol vél
StefánDal wrote:jeepson wrote:Kannaðu hvort að það séu sömu kerti í 3,3 og rd28T 98árg. Þá færðu 11V kerti og setur þetta svo á takka. Þá aftengir þú tölvuna í bílnum og tekur 2 af 4 vírum úr einu relayinu tengir annan þeirra í jörð og hinn á takka.
Ég myndi frekar fá mér 6 eða 8 volta kerti. Þá þarf ekki að hita jafn lengi. Þarf að vísu aðeins að passa sig.
Kosturinn við að hafa 11V kertin er sá að uppá fjöllum í miklu frosti er hægt að hita lengur. Annars hita ég yfirleitt kanski 2 sek lengur en orginal kerfið gerði og trukkurinn rýkur altaf í gang :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 3.3 nissan patrol vél
jeepson wrote:StefánDal wrote:jeepson wrote:Kannaðu hvort að það séu sömu kerti í 3,3 og rd28T 98árg. Þá færðu 11V kerti og setur þetta svo á takka. Þá aftengir þú tölvuna í bílnum og tekur 2 af 4 vírum úr einu relayinu tengir annan þeirra í jörð og hinn á takka.
Ég myndi frekar fá mér 6 eða 8 volta kerti. Þá þarf ekki að hita jafn lengi. Þarf að vísu aðeins að passa sig.
Kosturinn við að hafa 11V kertin er sá að uppá fjöllum í miklu frosti er hægt að hita lengur. Annars hita ég yfirleitt kanski 2 sek lengur en orginal kerfið gerði og trukkurinn rýkur altaf í gang :)
Uppá fjöllum í miklu frosti hitaru bara aðeins skemur með 6v kertum. Virkar alveg eins, tekur bara styttri tíma.
Ég setti 6v. kerti í Hilux þegar ég setti diesel vél í hann og það var töluvert þæginlegra en 11v. kertin sem ég notaði fyrst.
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: 3.3 nissan patrol vél
hvað ætlarðu að gera i gírkassamálum ? scoutin kom með t19 gírkassa og uttakið a millikassanum var fyrir miðju sem að passar fyrir y60 en þá þarftu lika plotuna milli vélar og kassa ef þu færð hana þa geturðu einnig notað 12v startaran ur scout
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: 3.3 nissan patrol vél
gírkassi,miillikassi og vél koma úr gömlum patrol
Re: 3.3 nissan patrol vél
Eru sömu olíuverk í þessum 3,3 patrol annarsvegar og scout hinsvegar?
"98 patrol á 38" með 4,2 diesel
Re: 3.3 nissan patrol vél
Er ekki bara einfaldast að hafa tvo rafgeima og taka bara útaf þeim á tvo vegu annas vega 12v og hins vegar 24v.
Það var einu sinni reint að telja mér trú um að ef tveir 12v geimar eru raðteigdir fá maður 24v sem passar alveg. En að setja plus og minus bara á annan geiminn fái maður 12v. Hef ekki velt því fyrir mér en fanst upplagt að spirja spekingana hér hvort það virki. Virkar það eða er þetta bara steipa?
Það var einu sinni reint að telja mér trú um að ef tveir 12v geimar eru raðteigdir fá maður 24v sem passar alveg. En að setja plus og minus bara á annan geiminn fái maður 12v. Hef ekki velt því fyrir mér en fanst upplagt að spirja spekingana hér hvort það virki. Virkar það eða er þetta bara steipa?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: 3.3 nissan patrol vél
heidar69 wrote:Er ekki bara einfaldast að hafa tvo rafgeima og taka bara útaf þeim á tvo vegu annas vega 12v og hins vegar 24v.
Það var einu sinni reint að telja mér trú um að ef tveir 12v geimar eru raðteigdir fá maður 24v sem passar alveg. En að setja plus og minus bara á annan geiminn fái maður 12v. Hef ekki velt því fyrir mér en fanst upplagt að spirja spekingana hér hvort það virki. Virkar það eða er þetta bara steipa?
Þetta er hárrétt, en ég veit að trukkabílstjórar voru að berjast við svona ( ná 12 v af öðrum geyminum) fyrir 20+ árum því CB stöðvarnar voru 12 volt en kerfin í bílunum 24volt, (2 raðtengdir geymar eins og á flestum öðrum stöðum þar sem 24 volt DC eru notuð) en geymirinn sem stöðin var tengdur við entist alltaf mun skemur en hinn, þetta fór semsagt mjög illa með geymanna, það eru til spennubreytar frá 24 í 12 volt. En ég veit ekki hvar er hægt að nálgast þá
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: 3.3 nissan patrol vél
það er hægt að fá allt sem til þarf í svona svamp á eaby.
http://www.ebay.com/itm/NEW-STARTER-MOT ... 17&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/NEW-STARTER-MOT ... 17&vxp=mtr
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: 3.3 nissan patrol vél
Hérna er rétti startarinn 12v.
http://www.amazon.com/TORQUE-REDUCTION- ... B008Y3POJ2
http://www.amazon.com/TORQUE-REDUCTION- ... B008Y3POJ2
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur