Vantar í Trooper

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Vantar í Trooper

Postfrá hobo » 09.maí 2013, 17:44

Mig vantar brakketin sem halda bremsudælunum að aftan, og helst stýringarpinnanna líka.
Ef þetta kostar ekki mikið nýtt, væri gott að vita af því hvar best sé að kaupa þetta.

Einnig væri gott að heyra í mönnum sem eru að rífa svona bíla og eru sanngjarnir í verðum. Það er fleira sem mig vantar og sumt sem ég gæti hugsað mér að fá frekar notað en nýtt.

hordurbja@gmail.com
s: 8626087



Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur