Súkkan mín

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 10.apr 2011, 18:34

Já það er hliðarátak sem ég óttast, grindin er ekki það sterk, eða hún er sterk vegna þess hvernig hún er í laginu, Ofan á vasann kemur boddífesting sem ég þurfti að skera burtu og verður hún úr svipuðu efni og þar koma tveir láréttir strigar af suðu upp með grindinni allri þannig þetta fer aldrei. Svo er alveg spurning hvort ég setji ekki þverstífu milli grindarbitanna þarna því ég skar auðvitað einn bita burtu þegar ég reif klafana undan, það er allt bara spurning með afstöðuna á drifsköftunum.


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 23.apr 2011, 18:18

Þá eru stífurnar klárar og allt orðið boltað fast og flott, hægt að fara að einbeita sér að panhardstífu smíði, nú þrengist plássið aðeins, hefði viljað koma vasanum utan á grindina vegna þess hve mjó grindin er fremst en þá er spurning um stýrisstöng hversu framarlega hún kemur.

ætla að færa millibilsstöngina niður fyrir.

hér er eitthvað smá hugmyndadúttl, svo ó ákveðinn að ég er ekki enn búnn að punkta og prufumáta...

hef ímyndað mér að prufa jimny framgorma til að byrja með og smíða eftir og jafnvel togstöng og þverstífu úr jimny líka til að hafa þetta einfalt.

Image


Ekki alveg að passa að innanverðu, spurning líka hvort stýrismaskínan þurfi ekki að koma framar, og best væri auðvitað að koma henni á grindina utanverða en það er óþarflega mikið mix.

Image


Smellur örlítið betur svona utan á og sleppur alveg við dekkið ef marka má boddýfestingu og gormaskál.

Við þetta lengist þverstífan um sirka 8cm og mun það orsaka minni hliðarhreyfingar við harkalega fjöðrun,
stífan mun þurfa að halla c.a. 14 gráður sem er óþarflega mikið en því miður smíðar ekki nokkur maður síkkaða pitman arma í súkkumaskínur,
ef þið vitið um einhvern endilega látið mig vita, væri mest til i að ná hallanum í 5° þá yrði ég mjög sáttur
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:55, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 24.apr 2011, 22:50

Image

Öllum íhlutum fjöðrunarinnar tillt upp til að sjá smá heildarmynd... Þetta er ekki endanleg afstaða hlutanna og ég mun að öllum líkindum nota aðra þverstífu og beygja hana fyrir drifkúluna til að vera alveg safe frá olíupönnunni og enda í sömu hæð og togstöngin.

Image

Gormunum tillt á, hér sést hví ég hef haldið fjaðrasætinu, það mun ég nota sem stýringu fyrir pall undir gormaskálina sem kemur ekki beint ofan á hásinguna heldur aftan á hana, auðvitað gæti þetta ollið einhverjum veltingi á hásingunni í átaki en ég held að stífufóðringarnar dempi það alveg þokkalega.

Image

Nóg pláss fyrir stýrismaskínuna þarna, allt annað 2 mm eða 3,8cm

Er ekki ákveðinn í að nota þetta rör í skástífuna og því er vasinn bara punktaður upp á breiddina að gera. Spenntari fyrir örlítið mjórra röri.

Þarna vantar líka gormaskálar, þetta eru framgormar úr vitöru en þeir eru væntanlega alltof stuttir og stífir en ég ætla að prófa þá því þeir eru eins í laginu og jimny gormar sem ættu að henta betur, átti þetta bara til.
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:56, breytt 2 sinnum samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 22.maí 2011, 12:56

Image

Image

Gormaskálar frá Old Man Emu fyrir Hilux gorma, snúið við, og Suzuki gormurinn passar akkurat innan í hana. :)

Image

Mátaði mótorinn í til að sjá hvað ég þyrfti að beygja skástífuna mikið í viðbót, og það var slatti.

Image

Image

Að aftan er ég að fleygja þessari A stífu og setja 4link fjöðrunarkerfi.

Image

Afturhásing færist uþb. 4cm aftur

Image

Image

Stífur úr Hilux four link kerfi eftir að hafa stytt þær um sirka helming

Í fóðringarnar rennir Árni Brynjólfs fyrir mig járnhólka sem breyta boltasverleikanum úr 14mm í 12mm. 19mm haus í stað 24mm

Image

Komin einhver smá mynd á þetta
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:57, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 16.júl 2011, 01:00

Mig vantar hægri stýrislegg að framanverðu, og einnig vantar mig 5.71 hlutfall má vera í köggli og má vera með ónýtum legum en má ekki vera úr sér slitið eða brotið.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 17.júl 2011, 20:56

allt að gerast reif framhasingu undan í gær, stillti framdrif og skipti um legur og pakkdosir i drifi

Mátaði sköft, þarf tvöfaldan lið upp við kassa á fremra skaftið svo mikið hallar það

Vantar hægri stýrislegg eins og áður segir og 5.71 hlutfall fyrir afturdrifið.

Árni Brynjólfs ætlar að snúa liðhúsunum 7° fyrir mig í þessari viku, þannig það er allt komið á fullt skrið á ný!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Súkkan mín

Postfrá stebbi1 » 19.júl 2011, 18:38

Sæll, ég keypti mér síðari stýrisarm frá calmini á sínum tíma, veit ekki hvort að þeir græji arma í vitörur líka.
Gangi þér annars vel :D
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 19.júl 2011, 19:06

Attu lausan arm úr fox til að telja rílur og mæla þvermál?

Grunar að þetta gæti passað á milli.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Súkkan mín

Postfrá HaffiTopp » 19.júl 2011, 19:26

Vantar þig nokkuð felgur fyrir þessar HiLux hásgingar? Ég á til 6 gata stálfelgur sem ég held að séu 10" breyðar og skal selja þér þær fyrir sanngjarnann pening ef þú vilt.
Kv. Haffi

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 19.júl 2011, 23:42

Mig vantar felgur sendu verð og jafnvel mynd (vil helst stálfelgur með soðnum/völsuðum bedda kanti)

saebbi@gmail.com

Vantar líka orginal felgur með drusludekkjum til að láta grindina standa í um mánaðarmótin og eitthvað fram á haust, jafnvel í láni ef mér er treyst, eða skipti á einhverju súzuki drasli(á alltof mikið af suzuki varahlutum)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Súkkan mín

Postfrá HaffiTopp » 20.júl 2011, 21:06

Búinn að senda þér einkapóst.
Kv. Haffi

User avatar

bronco 66
Innlegg: 7
Skráður: 01.feb 2010, 23:20
Fullt nafn: Óli Axel Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd

Re: Súkkan mín

Postfrá bronco 66 » 20.júl 2011, 23:43

jeepcj7 wrote:Jú og líka einhver sem ég man ekki nafnið á sem er á blönduósi að mig minnir.

Hann heitir Sighvatur Steindórsson

User avatar

bronco 66
Innlegg: 7
Skráður: 01.feb 2010, 23:20
Fullt nafn: Óli Axel Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd

Re: Súkkan mín

Postfrá bronco 66 » 21.júl 2011, 00:02

bronco 66 wrote:
jeepcj7 wrote:Jú og líka einhver sem ég man ekki nafnið á sem er á blönduósi að mig minnir.

Hann heitir Sighvatur Steindórsson

Hanner líka í því að smíða kerrur (aðallega hestakerrur held ég) fyrirtækið heitir SS kerrur

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 21.júl 2011, 00:02

Var að fá hásinguna aftur frá Árna búið að velta liðhúsunum +7° þannig endanlegur spindilhalli ætti að vera uþb. 5' 30°

Ég hækka áfyllitappann um 2cm til að fá hærra olíuyfirborð í rörið svo efri pinjónlega svelti ekki smurningu, vonandi hefur þetta ekki mikil áhrif á pakkdósir út við öxla þ.e. að þær endist illa og leki, ætti ekki að gera það...

búinn að stilla saman gamalt notað 5.71:1 drif með nýjum legum, Hilmar súkkueigandi með meiru útvegaði mér það,

Frumraun mín í drif innstillingum og tók alveg dágóðann laugardag að fá fullkomið, svo er bara spennandi að sjá hvað það endist.

Föstudaginn kaupi ég pakkdósir í framhásinguna og þá má púsla henni saman og setja hana endanlega undir grindina, spá í stýrismálum og drifskafti og þá er framhásingin búið spil.

Farinn að verða svolítið spenntur að sjá hvort/hvernig þetta komi til með að virka :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 23.júl 2011, 18:41

Skaftið nær bara NÆSTUMÞVÍ, og það er sama gatadeiling á suzuki flangs og toyotu flangs þannig enga breytinga er þörf. Held þetta sleppi líka svona ef ég lengi skaftið bara um c.a. tommu, þarna er hasingin i sundurslætti og ég hef nú séð verri halla á sköftum með einfalda hjörliði
Image

Árni sneri fyrir mig liðhúsunum um +7°

Endanlegur spindilhalli þegar bíllinn stendur í hjól verður uþb. 6'30°

Image

Image

Takið eftir halla mismuninum á drifkúlu og liðhúsi.

Munurinn þarna er uþb. 8°

Drifstúturinn hallar einhverjar 2,20° og því hækka ég olíufyllitappann um c.a. 1,8cm til að fá hærri olíuyfirborð svo efri pinjónlega svelti ekki smurningu.
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:58, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 01.okt 2011, 22:55

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:58, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 02.okt 2011, 22:44

og svo update

Image

farin að líkjast bíl aftur

Image

allt komið utaná nema hliðarhurðir

Image

Innréttingu þarf að djúphreinsa duglega en það fær að mæta afgangi

Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 19:59, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Súkkan mín

Postfrá Örn Ingi » 02.okt 2011, 23:54

Þetta er bara að verða jeppi ;)

Flottur hjá þér hlakka til að sjá endanlegu útkomuna! á hvaða dekkjum verðuru með þetta?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 02.okt 2011, 23:56

Byrja á 36x12,5" buckshott en langar að finna 39.5x13.5" irok held þau muni passa þokkalega undir með smávægilegum kantabreytingum og skurði í afturbretti
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Súkkan mín

Postfrá Örn Ingi » 03.okt 2011, 01:20

Ég er ekki sammál þér þar irok eru mjög stíf dekk! (held þau séu með 8 striga lögum)
Mödder/ground hawg er málið held ég ef þú nærð í slíkt!

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Súkkan mín

Postfrá -Hjalti- » 03.okt 2011, 05:44

Flott að þetta se að fara að smella saman
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 03.okt 2011, 07:41

Örn Ingi wrote:Ég er ekki sammál þér þar irok eru mjög stíf dekk! (held þau séu með 8 striga lögum)
Mödder/ground hawg er málið held ég ef þú nærð í slíkt!


Ég veit af því að irokinn er stífur og beygist illa undir léttum bílum en ég veit ekki hvaða önnur dekk í þessum stærðum eru ekki breiðari en 13,5" þvi breiðari dekkjum kem ég ekki undir með góðu móti
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 03.okt 2011, 23:13

Image
Aðeins að prufa fjöðrunina, ekkert svakalegt action en allavega skárra en með klöfunum, hef ekki annan tjakk til að tjakka undir vinstra framhjólið en það leyfði alveg smá færslu í viðbót

Image

Image
38x16,5"

Image

Image

[imghttps://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/309855_10150476918077907_642127906_11309100_83010779_n.jpg[/img]

Image

Image

Image

Image

Image

er að spá að setja þessa kanta á hann, þeir eru lengri og skemmtilegri og fallegri í laginu, fylla bara upp í skrúfugötin og kítta þá á bílinn.
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:00, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Súkkan mín

Postfrá Turboboy » 04.okt 2011, 12:23

til hamingju með nýju súkkuna !
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 13.okt 2011, 22:26

Dekkin eru 36" há, gírunin er mjög svipuð og hún var áður þannig ég trúi mínum fyrri útreikningi um að gírunin lækki um 3%, enn er þó mikið verk eftir snyrta allt saman styrkja og álagsprufa.


Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:01, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 586
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Óskar - Einfari » 13.okt 2011, 22:34

Þetta er nú farið að verða ansi laglegt. En hvað er að þessum köntum sem eru á honum núna.... sýnist þetta fara bara ágætlega með 36" ?? Get ekki séð á myndinni að dekkin standi útfyrir en kanski sér maður það ekki á þessari mynd??
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 13.okt 2011, 22:36

Mér finnst þeir bara svo asnalegir í laginu, eins kassalaga og bíllinn er þá eru kantarnir allt of rúnaðir, en menn hafa misjafnar skoðanir, þeir kóvera dekkin fullkomlega.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Oskar K » 20.okt 2011, 02:47

Hvað á svo að vera í húddinu á þessu skrímsli ?
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 20.okt 2011, 12:44

Mig vantar 2,4 disil toyotu samstæðu þ.e. með rafkerfi, gír og millikassa til að setja ofaní næsta sumar, en í vetur verður í henni 1600 suzuki mótor án nokkurra breytinga og við prufuakstur er hann jafn sprækur og hann var á 33" dekkjum enda hefur gírunin lækkað um 3% þrátt fyrir að dekkin hafi stækkað um 3"
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Súkkan mín

Postfrá StefánDal » 20.okt 2011, 13:02

Þú þarft ekkert rafkerfi fyrir 2L. Það er allt til staðar í súkkuni. Nema glóðarkerta forhitun, en hana græjaru bara á takka inn í bíl og notar startpung.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Súkkan mín

Postfrá AgnarBen » 20.okt 2011, 16:03

Örn Ingi wrote:Ég er ekki sammál þér þar irok eru mjög stíf dekk! (held þau séu með 8 striga lögum)
Mödder/ground hawg er málið held ég ef þú nærð í slíkt!


Þetta er ekki alveg rétt, Irok (39.5X13.50-15LT) er 6 strigalaga eins og Mudderinn með 4 strigalögum í hliðunum. Ég er með svona dekk undir Cherokee XJ en ég á eftir að prófa að hleypa almennilega úr þeim. Bíllinn hjá mér er 1750 kg tómur á þessum dekkjum.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 20.okt 2011, 18:14

stedal wrote:Þú þarft ekkert rafkerfi fyrir 2L. Það er allt til staðar í súkkuni. Nema glóðarkerta forhitun, en hana græjaru bara á takka inn í bíl og notar startpung.Eg þarf líka sverari geymaleiðara á startara og jarðir í boddí og vél og grind, í súkkuni eru þetta kannski 5 kvarött hehe
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 23.okt 2011, 21:35

Staðan eins og hún er í dag

Image

Ólafur súkkubróðir að skera munstur í dekkin mín, 36x12.5" buckshot sem voru orðin nánast slétt. Náðum sirka 8mm ofaní þau án þess að lenda í strigalögum


Image

Þessi boddífesting hefur ekki verið til staðar í fjöldamörg ár.

Í framtíðinni mun ég smíða bita milli neðri stífuvasanna bæði til að styrkja þá og eins til að styrkja grindina því áður var þarna á svipuðum slóðum þverbiti sem hélt klafadraslinu uppi.

Image

Nokkuð löng sundurfjöðrun. Frágangur á bremsuslöngum og rörum er eftir.

Image

Orginal handbremsubarkar "smellpassa" upp á lengdina að minnsta kosti.

Image

Kjammarnir út við hjól sem halda í handbremsubarkana voru týndir þannig þeir voru að sjálfsögðu sérsmíðaðir, fer ekki að kaupa stykkið á tæpar 7000 kr´með afslætti

Image

Smá heildarmynd af þessu öllu saman, Drullusokka þarf að fiffa, færa þá að aftan og koma þeim fyrir að framan.

Image

Orðið talsvert hærra undir hann en á 33" dekkjunum :)

Image

Image

4 dyra vitara á Landcruiser 70 hásingum hliðina á minni

Image

Sirka lengdarmunurinn milli 2 og 4 dyra...

Í gær varð ég tvítugur og markmiðið var að koma bílnum í ökuhæft ástand fyrir þann tíma, 22 október fyrsta vetrardag. Og það náðist, og gott betur heldur hefur hann verið á númerum í rúma viku.

En hann fer loks í skoðun nú í vikulokin og þá kemur í ljós hversu margt þarf að bæta :)
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:04, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Súkkan mín

Postfrá Svenni30 » 23.okt 2011, 21:43

Flottur. Þetta er flott smíði hjá þér drengur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 23.okt 2011, 21:54

"fjarska-flott" En takk ;);) Vonandi skilar það sér að einhverju leiti í vetur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Refur » 24.okt 2011, 13:01

Flott smíði hjá þér, gaman að skoða myndirnar og söguna.

Til hamingju með bílinn og tvítugsafmælið!

Kv. Villi

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 28.okt 2011, 22:08

fékk á hann skoðun án athugasemda,

Image

Fór að spóla í brekkum og prufa fjöðrun og komst strax að einu sem kemur sér illa... hann fjaðrar svo langt að aftan að dekkin að ofanverðu rekast í gormana, þannig þeir verða færðir undir, eða innan á grindina, og dempararnir sömuleiðis...

Hér er víxlfjöðrunin sirka 22°

Image
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:05, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 30.okt 2011, 18:29

Image

Sundursláttur að framan

Image

Skástífan hristi sig lausa að framan eftir 1000km akstur á óballanseruðum dekkjum, setti 14mm bolta og límdi í staðinn, herti hann 265 newtonn.
Enn er örlítil jeppaveiki á 60kmh en mig grunar helst að skástífufóðringarnar hafi fengið að kenna á því í þessum hristingi og því ætla ég að skipta um þær.

Image

Boltagat á skástífuvasanum kjagað

Image

Fóðringarhólkurinn boraður út fyrir 14mm bolta og 22mm haustaki.

Image

Ónýt fóðring...

Image

Hjólastilling

Image

Efst er e. Camber, svo Castor, og svo Toe in

íslenskun: (Hjólhalli, Áshalli og Millibil innskeifni) Mæleiningarnar eru í gráðum og mínútum, (hver gráða er 60 mín.)

Image

Setbackið á framhjólinu er kannski í meira lagi, en samt mjög fínt að beygja honum og Toe out on turns er mjög flott. Engin þvingun í fullri beygju.

Image

Afturhásingin er svolítið vinstri sinnuð, hægra framhjólið er örlítið framar en það vinstra og því beygir hann að aftan, nenni ekki að spá í þessu fyrr en ég smíða almennilega fjöðrun að aftan.. ;)

[imghttps://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/374793_10150517637217907_642127906_11551884_1519610360_n.jpg[/img]

Image

Image

Verkefni komandi sumars...

Image

Spacer á afturskafti, lengri boltar með 10 din herslu og lásróm, límdir og hertir 100newtonn, nýjir krossar í sköftunum.

Image

Milli stífuvasanna ætla ég að setja grindarbita.-

Image

1360 kg með verkfærum fullur af bensíni og eitthvað af varahlutum í skottinu sem vigta eins og td bremsudiskar og öxull og fleira, verður vonandi um 1550 kg með ökumanni og farþega í ferð
Síðast breytt af Sævar Örn þann 27.maí 2013, 20:07, breytt 1 sinni samtals.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Súkkan mín

Postfrá Valdi B » 30.okt 2011, 20:24

þetta er rosalega flott h´ja þér en ég get ekki að því gert að mér finnst að það hefði mátt laga til skástífu vasann á grindinni og líka stífuvasana uppí grind að framan... en mér finnst það bara l´´jott annars ekkert að því nema sýnist að það mætti styrkja þá betur ,semsagt loka þeim ...

en þetta með skástífu boltann... ég losna vonandi við þetta hjá ´mer þar sem ég er með 18 mm bolta í skástífunni að framan hehe :D lc80 fóðringar :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1777
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 30.okt 2011, 20:27

jamm það má snyrta alla vasa miklu betur og auðvitað lítil vinna að styrkja þá en í súkku erum við ekki alveg í sömu prinsippunum hreyfingarnar og tilköstin eru ekki alveg þau sömu, en ég viðurkenni það að ef ég væri að byrja á þessu verkefni nuna i dag hefði ég gert margt á annan hátt :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir