Grand Cherokee V8 breytingar...

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 27.jún 2013, 15:35

Okkur langar að deila með ykkur ævintýrinu í kringum Grand Cherokee La árgerð 1993 sem við keyptum einungis fyrir ári síðan. ca. júní/júlí 2012.
Hann er með V8 5.2L vél.

Hèrna er hann fyrir fyrri breytinguna:
Image

Við fengum þá flugu í hausinn að breyta honum á 38".

-Hækkuðum hann á fjöðrunarkerfi.
-Notuðum orginal hásingar.
-Mixuðum brettakanta af Land Cruiser 70 á hann.
-Sprautuðum neðri hlutann.
-Vorum byrjuð á úrhleypibúnaði.
Image
Image

Með bílinn breyttan svona fórum við í þó nokkrar fjallaferðir... Þegar fólk er með svona græju í höndunum þá er örlítið tekið á því þegar færið er gott.
Bíllinn fékk að finna hressilega fyrir því í ferð yfir Langjökul sem endaði með því að báðar hásingarnar kengbognuðu og pústið rifnaði í tvennt.

Hérna er myndband af bílum þegar pústið var komið í tvennt, sándar flott... stuttu seinna í ferðinni fóru hásingarnar.
http://www.youtube.com/watch?v=fjzFQqGZgbc

Í dag eru undir bílnum ad framan dana 44 og 8,8" ad aftan, undan Stòra Bronco.
Keyptum ný aðalljós á ebay.

Öll smíðavinna og allt sem er gert við þennan bíl, gerum við sjàlf.


ýtarlegar myndir af breytingum koma inn fljótlega...

TO BE CONTINUED
Síðast breytt af Rocky þann 16.júl 2013, 17:14, breytt 5 sinnum samtals.


Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 30.jún 2013, 14:11

Vorum að vikta bílinn í vikunni.

hann er 2160kg.
Jeppinn fèkk fulla skodun í dag 02.06.13... BARA SNILLD!!! Hann er ordinn breytt bifreid à pappírum...
Síðast breytt af Rocky þann 02.júl 2013, 23:34, breytt 3 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2464
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá hobo » 30.jún 2013, 14:35

Vinsamlegast skrifið undir "einu" fullu nafni.

kv Póststjóri


Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Guðmann Jónasson » 30.jún 2013, 17:42

Þetta eru virkilega skemmtilegir bílar :)
Ein spurning,afhverju að mixa kanta á hann í staðinn fyrir að nota bara Grand kanta?

kv.
Guðmann


Stjáni Blái
Innlegg: 349
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Stjáni Blái » 30.jún 2013, 18:18

Ég bíð amk spenntur eftir nýjum myndum :)

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 30.jún 2013, 23:49

Um helgina skiptum við um kerti og kertaþræði. Settum platínukerti í kallinn og MSD þræði.
Einnig skiptum við um pakkdòs vid jòka og spindilkúlur í framhásingunni.

Image

Image

Vid erum hàlfnuð med brettakantana, spörsluðum í einn og pùssuðum til.
Thetta var svona verkefni helgarinnar..

Image

Í nýliðinni viku skiptum vid um sæti í kagganum. Vid settum í hann leðursæti. Sætin sem voru fyrir voru með viðbjóðslegu plussáklæði... Það vantaði líka alltaf höfuðpùða à aftursætin.
Síðast breytt af Rocky þann 16.júl 2013, 15:39, breytt 2 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 01.júl 2013, 02:59

Framtíðarplön fyrir bílinn eru:

-klàra brettakanta.
-færa stigbretti utar.
-hanna og smíða hùddskòp.
-klàra ad hanna grind framan à hann og smíða hana.
-setja à grindina "Hella" kastara sem við eigum.
-setja undir hann 44" dekk. ( hann er breyttur fyrir þau )
-heilsprauta hann í lit sem kemur à òvart. ( verður alveg einstakur )
-kaupa afturljós í stíl við framljósin.
-seta à hann x4 litla netta Piaa kastara sem vid vorum ad fjàrfesta í.
Jafnvel tengja annad kastara parid vid bakkljòsin.
-hanna og smída tvöfalt pùst sem mun koma ùt sitthvoru megin fyrir framan afturdekkin. Smídad ùr 3" röri. Fà gott flædi frà vèlinni
Síðast breytt af Rocky þann 07.júl 2013, 23:13, breytt 2 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 03.júl 2013, 09:16

Keyptum okkur 4 stk af svona kösturum í gær..... s.s. tvö pör.

Image
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 09.júl 2013, 17:01

Fyrsta breytingarferli

Chekkinn kominn upp á lyftu til að fara í skurðaðgerð....
Image

búið að rífa litlu svörtu krílin af... stærri kantar mátaðir
Image

svo er bara að byrja að skera og stækka
Image

Image

Land Cruiser kantarnir komir á... 35" mátuð undir til að sjá stöðuna á hásingunni.
Image

Image

Image

Image

búið að mála kantana með afgangsmálingu...
hérna er þetta áður en allt var skorið í sundur
Image

Að aftan, skorið í sundur og smíðað upp á nýtt.
Image

Image

Image

Image

Image

Að framan..
Image

Image

Image

gormafesstingar færðar...
Image

smíðað nýtt undir gorm..
Image

fyrir....
Image

Image

Image
og eftir.
Image


Síðast breytt af Rocky þann 09.júl 2013, 22:08, breytt 5 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

brinks
Innlegg: 361
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: E150

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá brinks » 09.júl 2013, 17:23

Hann er að verða fjári verklegur hjá þér :)

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 09.júl 2013, 17:30

Takk takk, er í þessu að dæla inn myndum frá þessu langa ferli.... mikið af myndum sem þarf að velja úr og raða í rétta tímaröð....
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 09.júl 2013, 17:56

Fyrsta breytingarferli SEINNI HLUTI..

Image

Image

ImageImage

Image

Image

Image

Drifskaptið lengt...
Image

38" mátuð undir.... smá munur...
Image

Image

Kantanir nokkurn vegin eins og við vildum hafa þà... þarf bara að gera þá örlítið breiðari....
Image

liturinn á köntunum ekki sá flottasti og svo voru orginal stuðararnir upplitaðir og ljótir... ekkert annað að gera en að breikka kantana og mála allt heila klabbið..... Það kemur í næsta kafla....


Síðast breytt af Rocky þann 09.júl 2013, 21:35, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 09.júl 2013, 18:37

Kantavinna og sprautun.....

kantar klofnir næstum alla leið. Þó bara kantarnir að framan....
Image

styrking undir áður en trebbinn er lagður ofan á... pússað létt í sárið.
Image

málningarteip límt undir svo allt trebbalímið leki ekki útum allt.... trebbamotta sniðin og gerð tilbúin fyrir límingu.
Image

engar myndir til að límingarferlinu... ljósmyndarinn var á kafi í að líma.

en hérna er þetta 2 dögum seinna.... búið að taka sig og búið að sparsla ofan à trebbann...
Image

búið að pússa með juðara.... orðið slétt og fínt.
Image

allir kantar og stuðarar pùssadir.... undirbúningur undir málningarvinnu...
Image

teipað meðfram því sem á að mála og dagblöð límd á body...
Image

Image

svo er bara að sprauta kallinn.....
Image

svona varð hann eftir sprautunina....
Image


kominn á fjöll eftir þessa breytingu..... á Langjökli...
Image

Image

Image

létum okkur aðeins vaða ofan í krapa... með opna glugga...
á leiðinni heim frá Landmannahelli :oD
Image


Vonandi hafið þið jafn gaman af þessum myndum og við...
Síðast breytt af Rocky þann 16.júl 2013, 16:08, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 09.júl 2013, 22:38

Eftir nokkrar skemmtilegar ferðir à honum svona breyttum tà gleymdum vid okkur örlítið í ferð yfir Langjökul, hàsingarnar brottnuðu í spað og pùstið brotnaði í tvennt.

Hèrna eru myndir ùr ferðinni og eftir ferðina.... à fyrstu myndinni erum vid uppi à Geldingafelli, horfum niður à Blàfell og Blàfellshàls.... vorum að koma af jöklinum Skàlpanesmegin.


Image

Pùstið komið í sundur...
Image

Kallinn aðeins í ruglinu... orðinn ùtskeifur...
Image

Image

hann var skilinn eftir upp í sveit, við fluttum hann svo í bæinn með plástur á meiddinu :oD

Image

Image

Kominn úr Tungunum til Reykjavíkur
Image

fjölskyldu/barnavagninn fékk að draga kallinn í bæinn...
Image
Síðast breytt af Rocky þann 16.júl 2013, 16:24, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Heiðar Brodda » 11.júl 2013, 23:27

flottur þráður en ég mundi ekki hafa pústið fyrir framan afturdekk svona uppá það ef þú þið viljið hafa opin glugga leiðinda hávaði en þetta er bara mín skoðun og svo má alltaf breyta þessu kv Heiðar Brodda

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 12.júl 2013, 07:54

Sæll Heiðar pústið liggur núna alla leið í 3".
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 15.júl 2013, 11:32

Breyting númer 2

Jæja nýju hásingarnar komnar í hús... Dana 44 með powerlock læsingu og 8,8" með diskalæsingu
Image

hérna er búið að taka Dana 44 aðeins í gegn... tilbúin til að fara undir.
Image

Hásingin fór undir en við vorum ekki sátt við smíðina og rifum hana undan aftur og smíðuðum upp á nýtt. Breyttum stöðunni á hásingunni og gormasætunum.

hérna vorum við að taka hana niður...
Image

Vantar reyndar myndir af því þegar smíðin í kringum stífurnar var kláruð. en svona leit þetta út þarna einhverntíman í ferlinu..
Image

Ég tók mynd af þessu í morgun.. svo það sjáist hvernig þetta er í dag.
Image

Image

vinstramegin að framan, nýjar gormafestingar smíðaðar..
Image

Image

Image

og hægramegin...
Image

Image

Tilbúið, demparafestingin komin á gormafestinguna.
Image

Image

Framhásingin komin undir....
Image
Síðast breytt af Rocky þann 16.júl 2013, 22:35, breytt 5 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 16.júl 2013, 13:42

Hérna er restin af myndunum...

búið að skera þetta í sundur og þá skal litla hásingin burt
Image

komin niður..
Image

og út.. aldrei að vita nema eitthvað af þessu fari undir fellihýsið ;o)
Image

8,8" komin undir, búið að smíða nýjar festingar fyrir stífurnar
Image

Image

Image

Image

Image

svona varð hann eftir breytinguna.. hásingarnar komnar undir og
búið að breikka kantana þannig að allt sé löglegt.

hérna fórum við í smá prufutúr upp á Langjökul og aðeins að Jarlhettum.
stoppað við vörðuna til að pumpa í.. ( í 38" hlökkum til að prufann í vetur á 44" )
Image

Rocky hundurinn okkar alveg sáttur við þetta allt saman
Image

Síðast breytt af Rocky þann 20.júl 2013, 22:28, breytt 3 sinnum samtals.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 16.júl 2013, 13:56

Hérna eru myndir af bílnum eins og hann stendur í dag.. tók þessar myndir í morgun.

keyptum 44" fyrir helgi og því var auðvitað hent undir strax...

Image

Image

Image

Image

hérna eru ljósin sem við keyptum í gegnum Ebay... ætlum að finna ný að aftan líka.
Image


Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


rabbimj
Innlegg: 117
Skráður: 01.feb 2010, 14:14
Fullt nafn: Rafn Magnús Jónsson

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá rabbimj » 16.júl 2013, 14:27

Jæja Einsi minn þá ætti hann að drýfa hjá þér :D

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 16.júl 2013, 15:16

Já Rabbi minn, þú ættir að vita manna best hvernig hann drífur ;oD
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 16.júl 2013, 15:46

Nýr "TO DO" listi....

-klàra brettakanta.
-færa stigbretti utar / breytt plan... láta smíða 2x 100lítra sílsatanka.
-hanna og smíða hùddskòp.
-klàra ad hanna grind framan à hann og smíða hana.
-setja à grindina "Hella" kastara sem við eigum.
-setja undir hann 44" dekk. ÞAÐ ER KOMIÐ
-heilsprauta hann í lit sem kemur à òvart. ( verður alveg einstakur )
-kaupa afturljós í stíl við framljósin.
-seta à hann x4 litla netta Piaa kastara sem vid vorum ad fjàrfesta í.
Jafnvel tengja annad kastara parid vid bakkljòsin.
-hanna og smída tvöfalt pùst sem mun koma ùt sitthvoru megin fyrir framan afturdekkin. Smídad ùr 3" röri. Fà gott flædi frà vèlinni--- Getur vel verið að við breytum þessum plönum eitthvað.. kemur í ljós.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá JeepKing » 16.júl 2013, 16:21

Þetta eru afköst í lagi...
og nú orðinn flottur
hafið þið einhverja hugmynd hvað hann hækkaði mikið og hásingarnar fóru mikið út of suður...?
og undar hverju er frammhásinginn...?
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 16.júl 2013, 16:52

JeepKing wrote:Þetta eru afköst í lagi...
og nú orðinn flottur
hafið þið einhverja hugmynd hvað hann hækkaði mikið og hásingarnar fóru mikið út of suður...?
og undar hverju er frammhásinginn...?Takk fyrir það! tetta hefur ekki tekið langan tíma hjá okkur, keyptum bílinn fyrir um ári síðan. byrjuðum ekkert að breyta honum strax.

Hann er að aftan á 4" upphækkunargormum sem koma undan Cherokee að framan + 4" lyft fyrir ofan gorma.

Að framan er hann á gormum undan stóra Bronco 78módel, framhásingin er undan honum líka.
kom í einum pakka.

Afturhásingin fór aftur um ca. 15cm
Framhásing fram um ca. 15cm.
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá Rocky » 28.aug 2013, 11:25

Datt í hug að setja inn nokkrar myndir af kallinum síðan í sumar...

á leiðinni í Landmannalaugar
Image

hittum útlendinga í vandræðum í Hrafntinnuskeri... Monsterið dró þá auðvitað úr festunni...
Image

gaman að þefa uppi smá snjó á miðju sumri....
Image

Image

aðeins að sulla...
Image
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


rabbimj
Innlegg: 117
Skráður: 01.feb 2010, 14:14
Fullt nafn: Rafn Magnús Jónsson

Re: Grand Cherokee V8 breytingar...

Postfrá rabbimj » 28.aug 2013, 19:07

flottur er hann já þér Einar.

það verður gaman að fara með þér í vetur :D

kv
Rabbi


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir