Góðan daginn. Þennan eignaðist ég fyrir rúmu ári og notaði hann heilan helling síðasta vetur en verður minna notaður þennan veturinn til að fjármagna hugsanleg líffæraskifti
En þetta mun vera 1990 model af Toyota Hilux doublecap með extracap palli og tilheyrandi hásingafærslum, minnir að hann se um 3.60m a milli hjóla
Gott sem ryðlaust eintak
2.4 original turbo vel (2lt)
Original 8" Toyota hasingar með 5.71 hlutfalli og ARB framan og aftan
1200kg loftpúðar að aftan og gormar að framan
Reymdrifin dæla fyrir dekk og lítil arb dæla fyrir lása í skottinu
Nokkur aukaljós, gps og vhf
Og er eg búinn að festa kaup í Isuzu Crew Cap með 3.1 td og stendur til að setja hana í Grétu mína við tækifæri
Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Flottur!
Það er þá búið að skipta um vél því þetta módel kemur ekki orginal með turbo.
Það er þá búið að skipta um vél því þetta módel kemur ekki orginal með turbo.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
villi58 wrote:Flottur!
Það er þá búið að skipta um vél því þetta módel kemur ekki orginal með turbo.
takk fyrir það !
já ég vissi það, það sem ég meina er að þetta er ekki 2.4 sem er búið að mixa túrbínu á :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Jææjja ættlaði ég mér að skreppa í árlega helgarferð inn í landmannahelli 18-20 nóvember en komst ekki nema rétt lengra en laugarland þá klikkaði einhvað. Vorum við ekki vissir hvort það væri kúpling eða gírkassi....... frábært.. ákvað að skilja Grétu eftir á sveitabæ hjá góðum vini og settist sem farðegi í góða toyotu. Skrapp síðan núna á föstudaginn austur með spánýja kúplingu og sem betur fer var það kúpling, var ferlega lítill áhugi að rífa gírkassann úr partabílnum í myrkri og kulda á föstudeigi... en nú er Gréta klár í næstu ferð sem mun vera Lókur í laug(landmannalaugar) einhvertíman í janúar(þar að segja ef þessi blessaði snjór ættlar að koma...
en læt inn nokkrar myndir
en læt inn nokkrar myndir
- Viðhengi
-
- Hér má sjá flest allan hópinn, vantar þú tvo forda.....
- 20161119_142738_Pano.jpg (143.55 KiB) Viewed 10761 time
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Eitthvað að frétta frá þessum? :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
átttu mynd af partabílnum ? býst við að það sé gamli minn. 92 dc með 2.4dt.
og pallurinn af þessum frá mér líka hehe
og pallurinn af þessum frá mér líka hehe
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 52
- Skráður: 19.feb 2011, 13:30
- Fullt nafn: Rúnar Steinn Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 1990
- Staðsetning: Hafnafjörður
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Hér gerist allt í rólegheitum við kertaljós
2lt komin úr og seld
3.1 kominn í og passaði nánast beint á 2lt festingarnar, þurfti að bora tvö ný göt. Vélin var þó of framarlega og tók eg þa velina uppúr og færði festingarnar aftur um 5cm.
2lt komin úr og seld
3.1 kominn í og passaði nánast beint á 2lt festingarnar, þurfti að bora tvö ný göt. Vélin var þó of framarlega og tók eg þa velina uppúr og færði festingarnar aftur um 5cm.
- Viðhengi
-
- F3906DB4-D21A-464A-B9AA-E25E711BF9D7.jpeg (3.24 MiB) Viewed 8791 time
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
JÆJA hvernig gengur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 17.okt 2018, 21:09
- Fullt nafn: Ægir Ólafsson
- Bíltegund: TOYOTA
- Staðsetning: Blönduós
Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Er þessi kominn í gang?
Núverandi
1991 Toyota Hilux Xcab 38" - XE557
Þáverandi
1989 Toyota Hilux DC 38"/44" - JU885
1996 Toyota Hilux DC 38" - PV423
1996 Toyota Hilux Xcab 33" - VB478
1991 Toyota Hilux Xcab 38" - XE557
Þáverandi
1989 Toyota Hilux DC 38"/44" - JU885
1996 Toyota Hilux DC 38" - PV423
1996 Toyota Hilux Xcab 33" - VB478
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur