Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni og takk fyrir mjög forvitnilegan þráð.
Ég var að senda þér á tölvupóstfangið þitt link á skjal sem að inniheldur Toyota Workshop manualinn fyrir 60 cruiser.
Hérna er linkurinn ef pósturinn skilaði sér ekki, eins ef einhverjir aðrir hafa áhuga á að ná í þetta.
https://www.dropbox.com/s/jwn5zpi7mkjum ... LowRes.pdf
Kv. Haffi
Ég var að senda þér á tölvupóstfangið þitt link á skjal sem að inniheldur Toyota Workshop manualinn fyrir 60 cruiser.
Hérna er linkurinn ef pósturinn skilaði sér ekki, eins ef einhverjir aðrir hafa áhuga á að ná í þetta.
https://www.dropbox.com/s/jwn5zpi7mkjum ... LowRes.pdf
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hafliði ég næ ekki að opana þetta ég er með Windos Vista þetta hættir alltaf í 40% en takk samt kveðja Guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ok það var leitt, ég prófa að senda þér þetta aftur aðra leið. Skoðaðu tölvupóstinn þinn.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Haffij þetta er komið og takk fyrir skoða þetta nánar á morgun kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar vinur minn er ljósmyndari svona í hjáverkum og tók smá syrpu og sendi mér og ég vil endilega deila þessu með ykkur opnið linkinn og flettið þetta er stutt og laggott. kveðja Guðni
http://cowbird.com/story/80802/Guni_Hulk_And_Bruno/
http://cowbird.com/story/80802/Guni_Hulk_And_Bruno/
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Takk Valdi gaman að heyra þetta, hvaða hásing gæti hentað í staðinn að þínu mati. kveðja gráni
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
gráni wrote:Takk Valdi gaman að heyra þetta, hvaða hásing gæti hentað í staðinn að þínu mati. kveðja gráni
myndi mixa 9.5 " drif úr 60 krúser í staðinn fyrir miðjuna í tacomu´hasingunni :) eða complete hásingu ef það passar betur
kv.valdi
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar alltaf verið að vinna en lítið sem gengur undan okkur nún mikið um smá verk og eru þau seinleg. Snilli er að smíða bremsudælurnar í og leggja bremsurörin og smíða demparana í bílin aftan og framan ég er að þrífa og ryðbæta og mála og sendast með 54" dekin og er ég orðin hrikalega massaður af því að lyfta þeim allan daginn. Við höfum hug á að lengja framstæðuna um 30 cm og þá vantar mig eitt sett frambretti sem hægt er að skera þannig að ég þurfi bara eina suðu ef menn skilja hvað ég á við. Hjólbogar mega vera ryðgaðir ég sker þá hvort sem er í burtu.
- Viðhengi
-
- betra svona en þetta eru 25 cm fram.JPG (504.26 KiB) Viewed 12182 times
-
- þetta er ljótt og þarf að lengja verulega.JPG (599.66 KiB) Viewed 12182 times
-
- Vatnskassi loftdæla og fl.JPG (503.76 KiB) Viewed 12183 times
-
- nýjar reymar og loftdælan komin á.JPG (601.92 KiB) Viewed 12183 times
-
- búið að sýruþvo.JPG (597.54 KiB) Viewed 12183 times
-
- fyrir sýru þvott.JPG (550.94 KiB) Viewed 12183 times
-
- grillir í bremsurörin mynd gölluð.JPG (554.06 KiB) Viewed 12183 times
-
- framstikkið
- DSC04177.JPG (585.93 KiB) Viewed 12183 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sendi þér mynd af bretti á mail-inu.
Kv.Birgir
Kv.Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Takk Biggi ég verð í bandi kveðja Guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir framstæðan komin á og bíður lengingar
- Viðhengi
-
- DSC04186.JPG (510.46 KiB) Viewed 11993 times
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Flott hjá ykkur félagar, svolítið extrím
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Kantarnir gætu orðið pínu breiðir. Afhverju breikkið þið ekki bara boddyið fyrst þið eruð að dunda í þessu á annað borð?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta er reyndar mjög flott og myndi ekki detta í hug að lengja frammendan.

Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir
Þetta er flott verkefni hjá ykkur. Gengur hratt undan ykkur.
Af síðustu myndum að dæma verður hann ansi hár, er þetta endanleg hæð eða verður hann eitthvað lægri. Alltaf erfitt að halda bílum lágum á þessum stóru dekkjum.
kv
KFS
Þetta er flott verkefni hjá ykkur. Gengur hratt undan ykkur.
Af síðustu myndum að dæma verður hann ansi hár, er þetta endanleg hæð eða verður hann eitthvað lægri. Alltaf erfitt að halda bílum lágum á þessum stóru dekkjum.
kv
KFS
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Finnur wrote:Sælir
Þetta er flott verkefni hjá ykkur. Gengur hratt undan ykkur.
Af síðustu myndum að dæma verður hann ansi hár, er þetta endanleg hæð eða verður hann eitthvað lægri. Alltaf erfitt að halda bílum lágum á þessum stóru dekkjum.
kv
KFS
Hann var svona hár hjá mér og kom bara vel út.
kv
Baldur
- Viðhengi
-
- 342_1058714627333_3156_n.jpg (56.2 KiB) Viewed 11879 times
-
- Bjartur kominn heim 002.jpg (129.93 KiB) Viewed 11887 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar og takk fyrir myndirnar. Við erum að fara að lengja framendan og smíða kantana næstu vikurnar. Fengum orginal frambretti til að nota í lenginguna frá honum Birgir á Blönduósi ásamt sjálfskiptihandfanginu og öllu þar fyrir neðan og fleira dót úr bíl sem hann er að rífa bara fyrir handtakið eitt og er það mikils virði fyrir okkur og er Birgir algjör höfðingi ásamt fleirum sem hafa gaukað að okkur smá dóti. Kunnum við honum og öðrum mikklar þakkir fyrir það. Þessi bíll verður alltaf hár og kantar um 43 cm á breidd þannig að hann verður aldrei fallegur frekar en ég. En það var aldrei meiningin heldur að láta draum Baldurs rætast um að klára dæmið og koma honum skoðuðum á götuna helst á 54" en heildarþyngd gæti truflað okkur. Þetta er jú hans hugarfóstur og kanski tekst okkur að klára dæmið svo sómi verði að.kveðja Snilli og Tilli
- Viðhengi
-
- stýristjakkurinn kominn á sinn stað.JPG (538.52 KiB) Viewed 11865 times
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Gríðarlega skemtilegt verkefni að fylgjast með og flott vinna.
Ákvað að deila þessu með félögum okkar vestan við pollinn, vona það sé í lagi þín vegna :)
http://forum.ih8mud.com/60-series-wagons/782874-hj-61-54-s.html
Sýnist á commentunum að það verði fjölgun í innflytjendum frá Bandaríkjunum á næstunni.
Ákvað að deila þessu með félögum okkar vestan við pollinn, vona það sé í lagi þín vegna :)
http://forum.ih8mud.com/60-series-wagons/782874-hj-61-54-s.html
Sýnist á commentunum að það verði fjölgun í innflytjendum frá Bandaríkjunum á næstunni.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll félagi og bara takk fyrir það maður er nú ekki góður í frönskunni svo þetta kemur sér vel. kveðja Tilli
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Guðni ertu nokkuð kominn á Reykjalund? Nærri vika frá síðasta pósti....!
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Elli nei vinn enn 7 daga í viku í HULK við að ryðbæta afturhlera og afturhurðar og í hliðargluggum. Þetta var allt orðið vægast sagt þreitt.Vildi ekki þreita menn á því að lesa þráðinn með litlum eða engum fréttum og fáum myndum meðan þessi ryðvinna klárast. Nota mikið 1 mm boddý stál og mjög lítið af trebba og sparsli eða eins lítið og mögulegt er. Snilli var að klára allar bremsudælur og allar demparafestingar og er það komið í og tilbúið. Er að bíða eftir frambrettum sem ég fæ á næsta fimmtudag til að lengja framendan. Þannig að núna þessa dagana er mikið að gera í hlutum sem taka mikinn tíma, en sýna engan árangur á mynd og tefja mann bara.Vonandi kemst ég upp úr þessari lægð í byrjun næsta mánaðar og get farið með Hulk á vigtina og þá skýrist hvort ég held áfram með hann eða set hann á Heilsuhælið í Hvergerði til að létta hann. Hann er með skráningu í heildarþyngd upp á 2670kg sem er lítið en ég veit af 60 cruserum sem hafa heildarþyngd upp á 3100kg og finnst mér skrítið þetta ósamræmi og það væri gott að fá svona skráningu í skiptum fyrir okkar því það mundi líklega duga. kveðja Guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Fyrir nokkrum árum síðan fór ég með 60 Cruiser sem ég átti í breytingaskoðun eftir að ég setti hann á stærri dekk.
Þá ætlaði skoðnunarmaðurinn að láta mig taka úr honum sæti vegna of lágrar heildarþyngdar. Ég fór að skoða málið fann aðra eins bíla með hærri heildarþyngd og sá svo að samkvæmt spjaldinu í hvalbaknum átti bíllinn minn að hafa hærri heildarþyngd en stóð í skráningarskírteinu.
Ég sýndi skoðunarmanninum þetta og hann leiðrétti þetta að sjálfsögðu án málalenginga og ég fékk að halda öllum sætunum. Þessi liðlegi og hjálplegi skoðunarmaður var hjá Frumherja á Hesthálsi ;)
Ég man ekki nákvæmlega hvaða tölur voru í þessu dæmi, en 3 til 4 hundruð kíló ef ég man rétt og það munaði heldur betur um þau fyrir mig.
Skoðaðu spjaldið í hvalbaknum og berðu það saman við skráningarskírteinið.
Þá ætlaði skoðnunarmaðurinn að láta mig taka úr honum sæti vegna of lágrar heildarþyngdar. Ég fór að skoða málið fann aðra eins bíla með hærri heildarþyngd og sá svo að samkvæmt spjaldinu í hvalbaknum átti bíllinn minn að hafa hærri heildarþyngd en stóð í skráningarskírteinu.
Ég sýndi skoðunarmanninum þetta og hann leiðrétti þetta að sjálfsögðu án málalenginga og ég fékk að halda öllum sætunum. Þessi liðlegi og hjálplegi skoðunarmaður var hjá Frumherja á Hesthálsi ;)
Ég man ekki nákvæmlega hvaða tölur voru í þessu dæmi, en 3 til 4 hundruð kíló ef ég man rétt og það munaði heldur betur um þau fyrir mig.
Skoðaðu spjaldið í hvalbaknum og berðu það saman við skráningarskírteinið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Haffi takk fyrir þetta gerið það og læt vita. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir aftur félagar. Hér er linkur á gamlar snjómyndir úr ljósmyndasafni Siglufjarðar. Gatan sem er fyrir endan á krikjunni okkar er aðalgata bæjarins og svo eru myndir þegar verið var að moka siglufjarðarskarð en það var eina leiðin í bæinn eftir vegi og var lokað frá því á haustin og fram í júní og var bærin þá nokkuð einangraður en Drangur hét skip sem sá um að flytja fólk og vörur frá Akureyri hingað. Jarðíta fór um bæinn með olíubíl sem var á þremur öxlum og allt tvöfalt og keðjur og ekki vökvastýri takið eftir til að hægt væri að setja olíu á tanka við öll hús í bænum en á þessum tíma var allt kynt með olíu. Ég var að vinna bæði sem lögreglumaður og olíubílstjóri á sínum tíma svo að það er gaman að skoða gamla tíman og sjá muninn.
http://www.siglo.is/is/frettir/gamlar-myndir-myndband?
http://www.siglo.is/is/frettir/gamlar-myndir-myndband?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar. Nú erum við að breita öðrum gangi af Unimog felgum og okkur vantar tvö stikki 16" miðjur með átta gata nýju deilingunni .Þetta var til hjá N1 hjólbarðaþjónustunni hjá Ása en ekki lengur og ekki von á þessu á næstunni. Er einhver sem á eða veit um 2 stikki miðjur svo við getum klárað felgurnar þá væri það vel þegið. kveðja Snilli og tilli gsm 8925426 Guðni og mail gudnisv@simnet.is
- Viðhengi
-
- DSC03936.JPG (558.04 KiB) Viewed 11190 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar þetta er skráningarplatan sem er í Crusernum hjá okkur hann er 86 model 60 cruser. Hvað geta menn sem til þekkja lesið úr þessu. Í skráningar skírteini er talað um að eiginþyngd sé 2350kg og heiladarþyngd 2630kg finnst það ansi skrítin mæling því bíllinn er skráður 5 manna. kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- Skráningar platan í vélarsal HV-907
- 20131118_141445.jpg (129.88 KiB) Viewed 11049 times
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
stendur ekki 2630 kg eigin þyngd og heildarþyngd 6130kg á þessu spjaldi sem er burðargeta upp á 3500 kg
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Bíllinn sem ég nefni hérna nokkrum póstum ofar og ég fékk skráðan upp í burðargetu var skráður 2370 kg að eiginþyngd.
http://ww2.us.is/upplysingar_um_bil?vehinumber=IY641
Í ljósi þess myndi ég telja að þinn bíll sé bara rétt skráður miðað við töfluna í húddinu.
Ef ég man rétt (frá því fyrir nokkrum árum þegar ég var að bauka í þessu) þýða tölurnar í húddinu eftirfarandi.
2630 - leyfð heildarþyngd bílsins
6130 - leyfð heildarþyngd bíls og aftanívagns samanlagt sé hann með skráð dráttarbeisli
1300 - mesta þyngd á framöxul
1600 - mesta þyngd á afturöxul
Haffi
http://ww2.us.is/upplysingar_um_bil?vehinumber=IY641
Í ljósi þess myndi ég telja að þinn bíll sé bara rétt skráður miðað við töfluna í húddinu.
Ef ég man rétt (frá því fyrir nokkrum árum þegar ég var að bauka í þessu) þýða tölurnar í húddinu eftirfarandi.
2630 - leyfð heildarþyngd bílsins
6130 - leyfð heildarþyngd bíls og aftanívagns samanlagt sé hann með skráð dráttarbeisli
1300 - mesta þyngd á framöxul
1600 - mesta þyngd á afturöxul
Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Haffi þetta eru flottar upplýsingar á töflunni og takk fyrir þetta googl. Samkvæmt töflunni má hann vera allt að 2810kg ef ég les töfluna rétt.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það kemur fram í textanum fyrir neðan þessa töflu að þessar tölur eru fengnar upp úr skráningarskírteini af bíl skráðum í finnlandi og úr eigandahandbók úr 1987 módelinu.
Hugsanlega er sá bíll eitthvað annað spec en bíllinn þinn þannig að ég efast um að þú getir farið með þessa töflu í umferðarstofu og heimtað að þinn bíll sé skráður í samræmi við hana ;)
Þekkirðu ekki einhvern sem hefur aðgang að bifreiðaskrá? Þá geturðu prófað að leita að svipuðum bílum skráðum á Íslandi og skoðað leyfða heildarþyngd á þeim og svo ef þú finnur einhvern með hærri tölu en þinn reynt að nota það sem fordæmi.
Hugsanlega er sá bíll eitthvað annað spec en bíllinn þinn þannig að ég efast um að þú getir farið með þessa töflu í umferðarstofu og heimtað að þinn bíll sé skráður í samræmi við hana ;)
Þekkirðu ekki einhvern sem hefur aðgang að bifreiðaskrá? Þá geturðu prófað að leita að svipuðum bílum skráðum á Íslandi og skoðað leyfða heildarþyngd á þeim og svo ef þú finnur einhvern með hærri tölu en þinn reynt að nota það sem fordæmi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll veit um allavega einn 60 cruser með 3100kg
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Sæll veit um allavega einn 60 cruser með 3100kg
Sæll Guðni ég fór að skoða myndir af þeim gráa þar stendur á spjaldinu í bílnum 2620 en í skráninga skirteininu stendur 3010.Spurning hver hefur fiffað það.
kv
Baldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Baldur já væri ekki sniðugt að athuga það. En við reynum að vigta í næsta mánuði eða kringum 15 des ef allt gengur upp. Ef það gengur ekki þá er bara að finna gamlan suberban eða eitthvað álíka stórt eða gera Cruserinn að blómapott á 54" kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar allt á fullu í Hulk en ekkert gengur undan manni svo sjánanlegt er. Búinn að stilla upp fyrir lengingu og setja stuðarann á og fann mér brettakanta af Ram sem er hugsanlega hægt að breikka og lengja. Búinn að græja framhurðar og hlerana að aftan og ryðbæta og mála allt að innan verðu og setja á þéttilistana. Snilli gerði upp lamirnar og eru þær allar eins og nýjar. Ný löm kostar um 7000 hingað komin og fæst ekki í landinu svo farið var í að gera við þær. Aftari hurðarnar eru ónýtar svo að mig vantar ódýrar farþega afturhurðar jafnvel allar hurðar gott að eiga þær til vara.Það er meira en að segja það að lengja brettinn því brotin í þeim eru þannig og koma hallandi fram og gæti sú lína skarast eitthvað við 30 cm lengingu.kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- framendi verið að stilla öllu upp áður en það verður lengt.JPG (560.92 KiB) Viewed 10677 times
-
- DSC04215.JPG (543.61 KiB) Viewed 10677 times
-
- Afturhlerar og framhurðar
- DSC04217.JPG (614.92 KiB) Viewed 10677 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég er sammála einhverjum sem sagði að það væri óþarfi að lengja brettin, amk. ef þið komist upp með það vegna fjöðrunar og beygjusviðs.
Bíllinn lúkkar flott svona, alltaf töff þegar dekkin skaga fram úr grillinu.
Kv.
Gísli.
Bíllinn lúkkar flott svona, alltaf töff þegar dekkin skaga fram úr grillinu.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég verð líka að leggja orð í belg. Ég er sammála gíslasvera, það er ekkert nema töff að láta dekkin skaga framúr, gefur honum nett willys look (sem getur aldrei verið neitt annað en kostur!).
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Verð líka að hryggja ykkur með því að sannmælast fyrri tveimur ummælisskrifendum :)
Bara flott að sjá myndir af honum núna á hlið. Ef þetta fjallar bara um útlitið hjá ykkur þá eruð þið bara að búa til vesen :)
Bara flott að sjá myndir af honum núna á hlið. Ef þetta fjallar bara um útlitið hjá ykkur þá eruð þið bara að búa til vesen :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar það verður ekki Willys lúkk á þessum bíl og finnst mér nú í dag að það sé búið að lengja flesta Willysa sem eru á götunni í dag . Willys er samt töff bíll. En þetta á að vera 60 Cruser boddílega séð eða sem næst því. Húddið er of stutt eins og þetta er og þegar maður leggur fullt á bílinn. Það verður að skera í burtu stefnuljós og aðalljós og finnst mér það uppgjöf og leti að klára þetta ekki eins vel og hægt er. Skoðið myndina hér fyrir ofan þar sem bíllinn er svartur og á bílasýningu ekki flott finnst mér. Ætla að reyna að halda Cruser lúkkinu eða allavega reyna það.Þetta verður ansi langt húdd skal ég viðurkenna og það gæti orðið ófært á því fyrir Wyllis og Sukkur í vondum veðrum og snjókomu. Svo væri jafnvel hægt að lenda þyrlu þar. Líka hægt að grilla heilan skrokk á húddinu og fara í sólbað í leiðinni á sumrin ef við gerum blómapott úr honum.kveðja Guðni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur