Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er nokkuð annað en að gera eins og var gert í stórum stíl þegar var verið að breyta patrolunum á 44 tommu og halda fullum farðþegafjölda, skrúfa númerið yfir á annan minna breyttan landcruiser sem er léttari og fara á viktina.
-
- Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir
Ég er búinn að fylgjast með þessum þræði frá upphafi en man bara ekki hvað vandamálið var varðandi þyngdina á bílnum. Ég veit hinsvegar að það er hægt að fá burðargetu bíla hækkaða ef það hafa verið settar sterkari hásingar undir bílinn og að því gefnu að til séu staðfest gögn um burðargetu nýju hásingana. Í breittum jeppa ætti burðargeta grindar ekki að spila stórt hlutverk í ákvörðun á leyfðum farþegafjölda þar sem yfirleit eiga sér stað sára litlar þyngdarbreytingar á eða fyrir ofan grind, nema að sjálfsögðu ef farið er í verulega stækkun á mótor og því um líku og ætti bíllinn því yfirleitt að geta haldið original farþegafjölda sínum.
Ég er búinn að fylgjast með þessum þræði frá upphafi en man bara ekki hvað vandamálið var varðandi þyngdina á bílnum. Ég veit hinsvegar að það er hægt að fá burðargetu bíla hækkaða ef það hafa verið settar sterkari hásingar undir bílinn og að því gefnu að til séu staðfest gögn um burðargetu nýju hásingana. Í breittum jeppa ætti burðargeta grindar ekki að spila stórt hlutverk í ákvörðun á leyfðum farþegafjölda þar sem yfirleit eiga sér stað sára litlar þyngdarbreytingar á eða fyrir ofan grind, nema að sjálfsögðu ef farið er í verulega stækkun á mótor og því um líku og ætti bíllinn því yfirleitt að geta haldið original farþegafjölda sínum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Þórður og takk fyrir þetta innlegg. Það verður að kanna þetta því Unimog hásingarnar bera helling. En Snilli vinur var að klára fyrstu diskabremsuna. Við áttum bara einn disk með 8 gata gömlu deilingunni og vantar okkur nú fleiri diska helst 3 st og vil ég þá losna við 6 gata Tacomadiska í staðinn 4 st. kveðja Guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Meira í bremsusmíði frá Snilla
- Viðhengi
Síðast breytt af sukkaturbo þann 17.apr 2013, 12:43, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Jæja mér sýnist Portalinn vera 45 kg með öllu kveðja guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta er skemmtilegasti þráður sem ég hef lesið á þessu spjalli.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Geturðu sagt okkur eitthvað meira af þessum barnabílstól sem er þarna á myndunum hjá þér?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll jú þessi stóll verður settur í rétt fyrir sérskoðun til að létta bílinn ásamt 4 öðrum. Eftir mikklar og vísindalegar pælingar þá eru þetta öruggir stólar með áföstum beltum og léttir. Þeir koma úr Cummings fjölskyldu Ram sem togar alveg hryllilega og slítur allar teygjur og laggar 600 WESP og fer ekki í gang í 45 stiga frost í Alaska. Er nokkuð viss um að skoðunarmaðurinn nennir ekki að klifra um borð og skoða bílinn þegar hann sér stólana. Þegar rætt er um heildarþyngd og 5 farþega þá er hvergi minnst á líkamsþyngd eða hvað. Fjórir ég eru 600kg þannig að Snilli fer með bílinn því hann er mjög nettur niður að miðju, en þar taka ósköpin við. Vona að þett skýri út veru stólsins á borðinu því hér er allt gegnsætt og upp á borðum eins og þeir segja Framsóknarmennirnir kveðja guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
afhverju 5 komma 4" breytingu ?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég held að þið ættuð að henda þessu flaki í sjóinn í smá tíma. Taka hann svo upp og leyfa honum að ryðga vel. Lækka hann og setja stórar felgur með þunnum gúmmí hringjum undir hann og þá eruð þið komnir með þennan fína ratrod cruiser. Dekkin þura helst að ná upp fyrir toppinn á honum. og standa langt útfyrir.

Já svo meigið þið ekki gleyma því að lækka toppinn. Það fát svo eflaust einhverjir dvergar til sitja inní og keyra þetta á milli staða fyrir ykkur :)

Já svo meigið þið ekki gleyma því að lækka toppinn. Það fát svo eflaust einhverjir dvergar til sitja inní og keyra þetta á milli staða fyrir ykkur :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Pajero1 wrote:afhverju 5 komma 4" breytingu ?
Sæll nú ég hélt að allir væru með það á hreinu það er meðal lengd á Íslenskum TTT í aflsöppun.Líka gott að geta bakkað út úr 54" hækkuninni og fara bara í Fimm kommma fjóra tommur. kveðja Tilli litli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
jeepson wrote:Ég held að þið ættuð að henda þessu flaki í sjóinn í smá tíma. Taka hann svo upp og leyfa honum að ryðga vel. Lækka hann og setja stórar felgur með þunnum gúmmí hringjum undir hann og þá eruð þið komnir með þennan fína ratrod cruiser. Dekkin þura helst að ná upp fyrir toppinn á honum. og standa langt útfyrir.
Já svo meigið þið ekki gleyma því að lækka toppinn. Það fát svo eflaust einhverjir dvergar til sitja inní og keyra þetta á milli staða fyrir ykkur :)
Sæll Gísli þessi er flottur og þarna er pláss fyrir barna bílstólana.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Jæja nóg komið af spjalli og gríni í dag. Byrjuðum að rífa fram portalana í morgun og mun ég reyna að koma inn myndum síðar og þegar líður á verkið.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar hef verið í stífri megrun til að ná Crusernum niður í heildaþyngd og er ég vongóður um mér sé að takast verkið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Jæa búið að koma gamlingjanum í húsaskjól og búið að rífa fyrsta Portalinn og er verið að klára hann. Er líklega búinn að fá slitinn 54" dekk fyrir 20" felgur en vantar 2 st Unimog felgur ef einhver veit um svoleiðis til breikkunar. Datt í huga að reyna að fá framstuðara af Bens Unimog sem er með aðalljósin í og eru þá ljósin kominn niður og út og eru orginal í stuðaranum. Gæti virkað flott. kveðja Snilli og Tilli
- Viðhengi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar hér er fullt af myndum í breitingarferli á Unimog 12 blaðsíður og video með. Þarna ru margar góðar hugmyndir. kveðja guðni
http://www.pirate4x4.com/forum/mercedes ... nimog.html
http://www.pirate4x4.com/forum/mercedes ... nimog.html
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
kominn með fínu gráu brettinn, er hægt að nota eitthvað úr gráa bílnum, var þetta ekki orðið mökk ryðgað. Gaman væri að ná í rassgatið á krakkagemlingunum sem brutu í honum allar rúðurnar og skemmdu margt fl þegar hann stóð bakvið verkstæðið hjá okkur (þ.e. grái bíllinn)
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Guðni, varstu búinn að hafa samband við Jónas Hafsteinsson um felgur?
Mikill Unimog maður.
http://www.pbase.com/jonash/over_100_ic ... mog_photos
Mikill Unimog maður.
http://www.pbase.com/jonash/over_100_ic ... mog_photos
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Óskar já hann ætlar að reyna að redda mér um 2 st felgur. Rúnar ég hef ekki séð gráaboddýið vonandi að það sé nothæft hvernig var ástandið á því??. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar eru búnir með fyrsta portalinn settar voru allar legur nýjar og rend ný slíf í endan á hásingunni eða í stútinn.. Tekið er rör 8 mm í gegnum boltan og er rörið fest í bakhliðina á portalinum og liggur hinn endinn í legum og pakkdós í hausnum á boltanum. Portalinn skrúfast svo við plan sem er á hásingunni en þar er lokað holrými sem við borum gat á og setjum 8mm tengi sem við svo notum til að koma loftinu áfram inn í bíl. Vona að þið hafið gaman af þessu. kveðja Snilli og Tilli
- Viðhengi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir fleiri myndir hér fyrir ofan kveðja guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Líst vel á þetta, þetta er alvöru úrhleypibúðnaður, annað en þessi helvítis kongulóarbúnaður sem er forljótur og handónýtur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Jæja þá er fyrsti portalinn klár búið að vera mikil vinna og hönnun hjá Snilla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar. Núna erum við Snilli og Tilli að velta fyrir okkur hvort ekki væri hagkvæmt þar sem við ætlum að lengja framendan á Crusernum um 25 cm sirka að smíða hann þannig að hægt sé að taka hann af í heilu lagi og eftir stendur vél og vatnskassi. Annað hvort að velta honum fram eða taka hann alveg af?
Eða gera eins og Gísli er búinn að gera við sukkuna sína sem mér finnst líka alveg tær snilld sjá link:
viewtopic.php?f=9&t=13890
Hvaða skoðun hafa menn á því. kveðja guðni
Eða gera eins og Gísli er búinn að gera við sukkuna sína sem mér finnst líka alveg tær snilld sjá link:
viewtopic.php?f=9&t=13890
Hvaða skoðun hafa menn á því. kveðja guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 11.jún 2013, 08:00, breytt 1 sinni samtals.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég hugsa ég myndi frekar vilja velta öllu dótinu fram þar sem brettin verða áfram fyrir ef þú veltir um orginal húdd lamirnar.
En þetta er bara snilld uppá aðgengi þegar það á að fara föndra, tekur reyndar meiri vind á sig ef opna á húddið á fjöllum en þú átt ekki að þurfa þess :)
En þetta er bara snilld uppá aðgengi þegar það á að fara föndra, tekur reyndar meiri vind á sig ef opna á húddið á fjöllum en þú átt ekki að þurfa þess :)
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Guðni ég held að ég mundi geta tekið frampartinn alveg af, ekki hægt að fá meira pláss og lang best að vinna við hann svoleiðis. Kveðja! VR
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Tilhvers að lengja hann samt ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir Hjalti var að hugsa um framstykkið og reyna að hafa ljósin og frontinn alveg óskorinn og heilann og hjólinn nokkuð miðlæg í hjólgatinu. Það er búið að lengja grindina. Best er líklega að geta tekið framstykkið heilt af og sett það á jörðina fyrir framan bílinn ef þyrfti að gera við.Tveir menn ættu að fara létt með það. En þá þarf að styrkja það og út búa þægilegar festingar bæði að framan og á hliðunum við boddýið. Hérna er hann óumskorinn og þreitulegur. kveðja guðni
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir snillingar,
Ég stend sjalfur í svona húddlengingum núna og pældi mikið í lausninni á þessu, leiðin sem ég fer er að hafa húddið 2 skift held orginal húddinu sem aftara stykki og smíða nýjan fremri hluta. Fremri hlutinn opnast svo fram ásamt grillinu og myndar þrep framan við bílin og svona opnast góð aðstaða til vinnu í húddinu þegar þarf.
Ég skoðaði það líka að vera með allt draslið í einu stykki en hugnaðist það ekki, td. í roki á fjöllum er ekki gott að vera með 4fm framstæðu í höndunum, einnig er það helviti mikið að þurfa 2 menn til að tékka á olíu og öðru smálegu.
kv Hörður
Ég stend sjalfur í svona húddlengingum núna og pældi mikið í lausninni á þessu, leiðin sem ég fer er að hafa húddið 2 skift held orginal húddinu sem aftara stykki og smíða nýjan fremri hluta. Fremri hlutinn opnast svo fram ásamt grillinu og myndar þrep framan við bílin og svona opnast góð aðstaða til vinnu í húddinu þegar þarf.
Ég skoðaði það líka að vera með allt draslið í einu stykki en hugnaðist það ekki, td. í roki á fjöllum er ekki gott að vera með 4fm framstæðu í höndunum, einnig er það helviti mikið að þurfa 2 menn til að tékka á olíu og öðru smálegu.
kv Hörður
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1838617&issId=127798&lang=enFjólublái Blazerinn þarna er með framstæðuna úr plasti og léttist víst um haug af kílóum við það að þessi framstæða var sett á hann.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sællir Hörður áttu myndir af þessu. Gaman að sjá þessar gömlu myndir í mogganum.kveðja guðni
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni,
ég er bara rétt að byrja að smíða þessa lausn, þannig að það er ekkert til að taka mynd af:-(
ég er bara rétt að byrja að smíða þessa lausn, þannig að það er ekkert til að taka mynd af:-(
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll okey Hörður það er líka einhverjar vikur í þetta hjá okkur en væri gaman að fá að fylgjast með þessu hjá þér kanski þú sendir mér mail þegar hlutirnir fara að skýrast kveðja guðni mail gudnisv@simnet.is
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er ekki galli við að hafa lausa framstæðu að hafa ekki innribrettin undir allt sem á þeim þarf að vera, rafgeyma, öryggjabox og þannig.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Dúddi wrote:Er ekki galli við að hafa lausa framstæðu að hafa ekki innribrettin undir allt sem á þeim þarf að vera, rafgeyma, öryggjabox og þannig.
Nei, það er reyndar stundum stór kostur.
Ef maður getur fjarlægt framstæðuna og kannski 1 dekk þá kemst maður loksins að vélinni fyrir þessum risastóru dekkjum og brettaköntum. Það að auki er það bara draumur að vinna við V-vél ef maður getur fjarlægt brettin miðað við það ef maður þyrfti annaðhvort að kafa undir jeppan eða liggja ofaná vélinni.
Galdurinn er að hengja geymana og restina af draslinu á hvalbakinn og vatnskassaplötuna, þannig getur maður líka prófað hvort allt virkar áður en brettin og/eða framstæðan er sett aftur á.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Jaaaá, ég veit ekki hvernig dótastuðullin er hja mönnum svona yfirleitt en eg sé ekki möguleika hja mér allavegna að koma þessu dóti a hvalbakin.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Dúddi wrote:Er ekki galli við að hafa lausa framstæðu að hafa ekki innribrettin undir allt sem á þeim þarf að vera, rafgeyma, öryggjabox og þannig.
Má ekki fara milliveginn og skilja efti 1/3 af innribrettum við hvalbak, þá er líka hægt að láta framstæðuna stýfa sig af í eitthvað að neðan. Hafa svo bara draslið á löm að framan.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll lýst vel á að skilja 1/3 eftir og löm að framan
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Sæll lýst vel á að skilja 1/3 eftir og löm að framan
Og þannig að þú getir tekið þolinmóðinn úr til að rífa framstæðuna alveg af :)
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur