Smá spurning varðandi terrano II 2.7tdi vélarskifti
Smá spurning varðandi terrano II 2.7tdi vélarskifti
Er með Nissan Terrano II ´98 árgerð og er að hugleiða að skifta um vél í honum vegna ýmissa leiðinda með gang og annað, allaveganna þá get ég fengið vél úr ´00 árgerð (ekin 100 þús km minna) með öllu nema alternator og startara (en ekkert loom og vélarheili) EN málið er að olíuverkið er með meira rafmagnsdóti í sér en vélin hjá mér einum rafmagnspung meira virðiðst mér vera, bæði oliuverkin eru zexel (skilst að sumir hafi komið með bosch rafmagnsolíuverki en aðrir með zexel mechanísku með inpítingartímanema og rafmagns cutouti) spurningin er hvort ég geti notað vélina beint á milli og skilja þá eftir ótengt það sem er umfram á olíuverkinu eða hvort það borgi sig frekar að reyna figra mig áfram með gömlu vélina með meiri tilkostnaði en verð ´00 vélarinnar og meiri vinnu
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur