bilun í pajero

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
denni354
Innlegg: 19
Skráður: 26.júl 2011, 00:04
Fullt nafn: Sveinn Sigfusson

bilun í pajero

Postfrá denni354 » 02.feb 2012, 22:36

ég er með einn gamlan pajero 1992 og nuna vilja parkljós og mælaborðljós ekki kveikja nema þegar þau nenna :(
hefur einhver lent í þessu ?



User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: bilun í pajero

Postfrá MattiH » 02.feb 2012, 23:48

Er á 98 Pajero.
Mælaborðsljósin mín voru flestöll dauð, Skipti nýlega um perurnar og allt voða fínt.
En hins vega eru ljósin í miðstöðvartökkunum að hrekkja mig, loga stundum og stundum ekki ??
En ég hef ekki lent í veseni með parkljósin.
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

muggur
Innlegg: 378
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: bilun í pajero

Postfrá muggur » 03.feb 2012, 09:51

Sæll
Minn kveikti ekki parkjósin að framan og spekingar töldu að dagljósabúnaður væri ónýtur. Það fór svo í lag og tengdist hugsanlega því að samlæsingabúnaður var van-stiltur og þegar farið var með bílinn í nesradío og þetta lagað hef ég ekki séð annað en að parkið virki fínt. En kannski var þetta bara tilviljun. Veit ekkert um bílarafmagn.
kv.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur