44" breyting á Y61 Patrol

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Bjarkilu
Innlegg: 84
Skráður: 31.aug 2011, 23:34
Fullt nafn: Bjarki Lúðvíksson

44" breyting á Y61 Patrol

Postfrá Bjarkilu » 03.mar 2014, 16:53

Sælir

Mig langaði að forvitnast hvort einhver geti bent mér á link eða þráð þar sem 44"
breyting á Y61 Patrol hefur verið documenteruð og mynduð bak og fyrir.

ég man eftir gömlum þráð þar sem einn Vínrauður/brons var breitt á sínum tíma
(stendur oft við laugarveginn við símahúsið á vinnutíma) en ég finn ekki þennan þráð
mjög flottur bíll.

Kv Bjarki



User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: 44" breyting á Y61 Patrol

Postfrá AgnarBen » 03.mar 2014, 20:39

Þú ert að vísa í gamla bílinn hans Snorra Ingimars en þú finnur myndir af breytingunni í myndaalbúminu hans á F4x4. Hans bíll er með nokkuð myndarlegri afturhásingafærslu sem var nú ekki vaninn með Y61 Patrola almennt.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


HörðurT
Innlegg: 101
Skráður: 09.feb 2011, 11:41
Fullt nafn: Hörður Tryggvason
Bíltegund: Jeep Cherokee XJ

Re: 44" breyting á Y61 Patrol

Postfrá HörðurT » 03.mar 2014, 21:38

Hér er líka einn að breyta úr 44" í 46"

http://www.f4x4.is/myndasvaedi/46-breyting-a-patrol/


Höfundur þráðar
Bjarkilu
Innlegg: 84
Skráður: 31.aug 2011, 23:34
Fullt nafn: Bjarki Lúðvíksson

Re: 44" breyting á Y61 Patrol

Postfrá Bjarkilu » 03.mar 2014, 22:15

Takk fyrir þetta

Já þetta er patrolinn sem ég var að reyna að finna. mjög flott breiting á þessum.

Flottur þessi græni á 46" er hann ekki í fullu fjöri í dag? Held að ég hafi ekki séð þennan.

Flott hvernig báðar þessar breitingar eru vel documenteraðar.

Mér var að bjóðast bæði 44 og 46" dekk á viðráðanlegu verði og sé núna að 46" krefst
talsvert meiri breitingar.

Er það raunin að það þurfi ekki miklar tilfærslur á hásingum frá 38"
breitingu upp í 44" á Patrol?

Hef tekið eftir mörgum nýlega breittum 44" Patrolum (Y61) í umferð þessa dagana.
Ég á sjálfur einn 38" sem ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi að selja eða stækka aðeins.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur