Postfrá Big Red » 17.sep 2013, 21:09
Han gekk alveg ágætlega enn var alltaf að tapa vatni. Kom þá í ljós að það var sprungið hedd á 2.5 mótornum. Þannig ráðist var í að rífa heddin úr og er verið að leita leiða í því. Hann var prófaður á 35" dekkjum og þá er fínn þjóðvegshraði á honum. En þar sem hann verður væntanlega bara á 33" að þá verður líklega farið í það samhliða vélarviðgerðum að skipta út hlutföllunum.
Enn annars þá hafa ekki komið upp nein vandamál tengd vélaskiptunum. Einnig er búið að verða sér útum turbínu með öllu tilheyrandi af 2,7 mótor og verður eitthvað fiktað áfram með það líka.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159