Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Fyrir myndagátur, myndasamkeppni og hvers kyns þrautir, bæði á vegum Jeppaspjallsins og notenda.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 09.jún 2020, 09:47

Í tilefni af 10 ára afmæli Jeppaspjallins og almenns hressleika kynnum við:

Sumarleikur Hins íslenska jeppaspjalls 2020!

Við höfum útbúið kort með hinum og þessum áfangastöðum vítt og breitt um landið.

Flestir staðirnir eru þokkalega aðgengilegir en þeir eru grófflokkaðir í liti eftir erfiðleikastigi: Grænn, gulur og rauður.

  • 1 stig fyrir grænan
  • 3 stig fyrir gulan
  • 10 stig fyrir rauðan og þú kemst sjálfkrafa í pottinn að viðbættum töffarastatus fyrir lífstíð

Í pottinum eru því alls 120 stig en til að vera með verðið þið að ná 12 stigum.

Til að vera með þá sendið þið inn mynd af ykkur eða farartækinu á viðkomandi stað hér í þráðinn, látið dagsetningu og staðarheiti fylgja með!
Ath: Farartækið þarf ekki að vera jeppi!

Kortið má sjá hér!

Reglur:

  • Myndin verður að hafa verið tekin í sumar, þ.e. maí - júní - júlí - ágúst.
  • Bannað að svindla!

Í lok sumars drögum við svo sigurvegara úr pottinum. Sá stigahæsti á einnig von á góðu!

Potturinn inniheldur:

Styrktaraðilar Sumarleiksins 2020 eru:
Image
Image

Látið skynsemina ráða för, virðið lokanir ef við eiga og stefnið hvorki heilsu né náttúru í hættu! Leikurinn er til gamans gerður!
P.s. það er eitthvað mismunandi hvernig kortið birtist í farsímum, skoðið það því endilega í tölvu þegar þið skipuleggið sumarfríið

Stigataflan (myndin uppfærist þegar við fyllum inn í bókhaldið!)

Image


Land Rover Defender 130 38"


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Sumarleikur jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Lada » 09.jún 2020, 10:15

Þetta er geggjuð hugmynd. Það verður klárlega stuðst við þetta kort þegar maður skipuleggur sumarið.


juddi
Innlegg: 1239
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Sumarleikur jeppaspjallsins 2020!

Postfrá juddi » 09.jún 2020, 14:30

Snild
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 09.jún 2020, 20:41

Snild er strax komin með nokkur stig :)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 10.jún 2020, 00:39

já ég sé nú nokkur þarna sem ég gæti náð. en ég ferðast því miður á fjölskyldubílnum, sem er nú ekki mikil veisla fyrir jeppamenn.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 10.jún 2020, 06:52

íbbi wrote:já ég sé nú nokkur þarna sem ég gæti náð. en ég ferðast því miður á fjölskyldubílnum, sem er nú ekki mikil veisla fyrir jeppamenn.


Það skiptir engu máli! Jeppi, gönguskór, þyrla eða fjallahjól, það skiptir ekki máli, bara vera með og hafa gaman!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 11.jún 2020, 00:48

ég á nú þegar mynd af qasimodo á einum af stöðunum. set hana inn til gamans. ég veit að hún gildir ekki sjáum hvað setur í lok sumars
Viðhengi
20180602_190908.jpg
20180602_190908.jpg (6.05 MiB) Viewed 22418 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 13.jún 2020, 09:27

Þá eru fyrstu stigin kominn í hús

20200612_182747.jpg
Baugstaðir
20200612_182747.jpg (5.51 MiB) Viewed 22161 time
3 stig 12/6 2020


20200523_194332_HDR.jpg
Þakgil
20200523_194332_HDR.jpg (7.19 MiB) Viewed 22161 time
3 stig 30/5 2020

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 13.jún 2020, 11:31

elli rmr wrote:Þá eru fyrstu stigin kominn í hús


Góður Elli! Þú ert fyrstur á blað með 4 stig. 1 fyrir Baugsstaði og 3 fyrir Þakgil.

Ég bætti við stigatöflu í upphafsinnleggið, hver ætlar að narta í hælana á Ella?
Land Rover Defender 130 38"


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá sfinnur » 13.jún 2020, 13:19

Grímsfjall 10 maí :)
Viðhengi
20200510_093419.jpg
20200510_093419.jpg (5.7 MiB) Viewed 22130 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 13.jún 2020, 13:33

sfinnur wrote:Grímsfjall 10 maí :)


Öss! Beint í pottinn með þig!

Og til lukku með nýfenginn töffarastatus!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 17.jún 2020, 19:33

bolafjall. 17.06
Viðhengi
20200617_171833.jpg
20200617_171833.jpg (2.98 MiB) Viewed 21756 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 17.jún 2020, 20:20

íbbi wrote:bolafjall. 17.06


Góður!

Ég treysti því að þessi leikur stýri því algjörlega hvert er farið í sumarfrí og ísbíltúra :-)
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 17.jún 2020, 22:00

Sést reyndar ekki í ferðatæki en við -Hjalti- vorum á Sólheimajökli í byrjun júní
received_2629222410681995.jpeg
received_2629222410681995.jpeg (46.94 KiB) Viewed 21733 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 17.jún 2020, 22:33

elli rmr wrote:Sést reyndar ekki í ferðatæki en við -Hjalti- vorum á Sólheimajökli í byrjun júní

Lædaslæda!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 17.jún 2020, 22:34

má til með að deila með ykkur að gamni,

stálið á leiðini upp á bolafjall
Viðhengi
20200617_192306.jpg
20200617_192306.jpg (1.95 MiB) Viewed 21712 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 17.jún 2020, 23:09

Járni wrote:
elli rmr wrote:Sést reyndar ekki í ferðatæki en við -Hjalti- vorum á Sólheimajökli í byrjun júní

Lædaslæda!


Enda sést í farið eftir ferðatækið .... :)


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 17.jún 2020, 23:09

íbbi wrote:má til með að deila með ykkur að gamni,

stálið á leiðini upp á bolafjallMagnað

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 19.jún 2020, 18:14

Grettislaug 18. júní.

Mælirinn í lauginni sagði tæpar 46° full heitt, sérstaklega á svona heitum degi =)

Grettislaug.jpg
Grettislaug.jpg (2.27 MiB) Viewed 21490 times
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 20.jún 2020, 12:17

Húsadalur 20 Júní

[attachment=0]Snapchat-1206529004.jpg[/attachment][attachment=1]20200620_121020_HDR.jpg[/attachment]
Viðhengi
Snapchat-1206529004.jpg
Snapchat-1206529004.jpg (941.11 KiB) Viewed 21427 times
20200620_121020_HDR.jpg
20200620_121020_HDR.jpg (6.1 MiB) Viewed 21427 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 20.jún 2020, 12:21

elli rmr wrote:Húsadalur 20 Júní


Seigur Elli!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 295
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá elli rmr » 20.jún 2020, 17:15

Þakkir Árni. Ég hlunkaðist þetta labbandi með Konu og barni og fórum uppá Valahnjúk á bakaleiðini :)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1891
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Sævar Örn » 23.jún 2020, 21:49

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1891
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Sævar Örn » 23.jún 2020, 21:53

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 23.jún 2020, 23:15

Sævar Örn wrote:og hvitserkur 21 juni 1 stig https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater


Sævar Örn wrote:kolugljúfur 22 juni :) 1 stig https://www.facebook.com/sabilagar/vide ... 510487907/


Góður!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 28.jún 2020, 13:13

Grettislaug og siglufjarðarskarð 27.06

Komst reyndar ekki allt skarðið á jepplingnum, en heiðarleg tilraun
Viðhengi
20200627_175921.jpg
20200627_175921.jpg (4.74 MiB) Viewed 20915 times
20200627_162758.jpg
20200627_162758.jpg (2.76 MiB) Viewed 20915 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 28.jún 2020, 13:21

íbbi wrote:Grettislaug og siglufjarðarskarð 27.06

Komst reyndar ekki allt skarðið á jepplingnum, en heiðarleg tilraun


Góður! Segðu endilega meira frá Siglufjarðarskarði, er það gjörsamlega vonlaust?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 28.jún 2020, 13:41

Neinei, eins langt ég komst gat ég ekki betur sèð en að flestir óbreyttir jeppar kæmust þetta, ég var í vandræðum með að reka framstuðarann sífellt niður og á endanum komst hann ekki upp eina smá brekkuna,

En leiðin er mjög skemmtileg, fallegt umhverfið,
Viðhengi
20200627_175749.jpg
20200627_175749.jpg (3.6 MiB) Viewed 20906 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 30.jún 2020, 21:01

Hljóðaklettar 30.06
Viðhengi
20200630_150124.jpg
20200630_150124.jpg (3.29 MiB) Viewed 20377 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 30.jún 2020, 21:12

íbbi wrote:Hljóðaklettar 30.06


Botnar fjölskyldan eitthvað í ferðavalinu þetta sumarið? :-D
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 01.júl 2020, 01:19

Mig grunar að hundurinn sé farinn að átta sig á þessu, dóttirin er svo límd við símann sinn að ég yrði ekki hissa þó hún hefði ekki minnstu hugmynd um að við séum búin að keyra landið endilangt
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 01.júl 2020, 20:17

Skriðuklaustur, guttormslundur , vöðlavík, oddskarð 1.7.2020
Viðhengi
20200701_201302.jpg
20200701_201302.jpg (3.48 MiB) Viewed 20278 times
20200701_201143.jpg
20200701_201143.jpg (2.08 MiB) Viewed 20278 times
20200701_201054.jpg
20200701_201054.jpg (3.28 MiB) Viewed 20278 times
20200701_201109.jpg
20200701_201109.jpg (3.7 MiB) Viewed 20278 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 01.júl 2020, 21:51

íbbi wrote:Skriðuklaustur, guttormslundur , vöðlavík, oddskarð 1.7.2020


Góður, velkominn í pottinn :-D
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 03.júl 2020, 19:02

Jökulárslón og sólheima jökull
Viðhengi
20200703_134256.jpg
20200703_134256.jpg (3.18 MiB) Viewed 20157 times
20200703_190007.jpg
20200703_190007.jpg (2.48 MiB) Viewed 20157 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 03.júl 2020, 21:01

íbbi wrote:Jökulárslón og sólheima jökull


Hrikalega er þetta vel skipulagt sumarfrí hjá þér :-D
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1418
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá íbbi » 03.júl 2020, 21:34

Við gátum ekki ákveðið hvert við vildum fara, þannig að við fórum útum allt

Eknir km 3100. Dagur 7
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


SveriGísla
Innlegg: 9
Skráður: 31.jan 2010, 22:31
Fullt nafn: Sverrir Gíslason

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá SveriGísla » 05.júl 2020, 18:53

Fjallfoss.
Viðhengi
20200705_164928_HDR.jpg
20200705_164928_HDR.jpg (6.03 MiB) Viewed 19985 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 05.júl 2020, 19:29

SveriGísla wrote:Fjallfoss.


Flottur!
Land Rover Defender 130 38"


SveriGísla
Innlegg: 9
Skráður: 31.jan 2010, 22:31
Fullt nafn: Sverrir Gíslason

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá SveriGísla » 06.júl 2020, 12:20

Sandafell
Viðhengi
20200706_121815.jpg
Sandafell.......
20200706_121815.jpg (6.26 MiB) Viewed 19917 times

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1385
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Postfrá Járni » 06.júl 2020, 12:49

SveriGísla wrote:Sandafell


Komið! Viltu ekki kíkja á sendinn fyrst þú ert þarna, það er aðal gamanið.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Getraunir og leikir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur