Festing undir loftnet

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 305
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Festing undir loftnet

Postfrá draugsii » 01.sep 2011, 22:45

nú er ég að spá úr hvaða efni er best að smíða festingu undir vhf loftnet?
er með það á frambrettinu en þarf að smíða betri festingu fyrir það. Þarf þetta ekki að ná góðri jörð?


1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Festing undir loftnet

Postfrá DABBI SIG » 02.sep 2011, 00:30

Það er alltaf best að setja loftnetsfót beint í bodí á bílnum en ekki hafa það á prófíl fyrir ofan húdd eða álíka. Slíkt getur skapað standbylgju og já ekki nógu góða jörð en það þarf einmitt að nást góð jörð á svona loftnetsbotn.
-Defender 110 44"-

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Festing undir loftnet

Postfrá Stebbi » 02.sep 2011, 08:58

Ekki svo nota ryðfrítt stál eins og þér var bent á í þræðinum á F4x4. Ryðfrítt stál sem liggur í venjulegu stáli kemur af stað ryðmyndun, þetta þekka flestir sem hafa fest gamla brettakannta með ryðfríum skrúfum.
Best er að koma þessu beint í boddý en ef þetta er stórt CB eða SSB loftnet þá myndi ég mæla með því að festa það í afturstuðarann og smíða undir það úr stáli.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Festing undir loftnet

Postfrá Oskar K » 02.sep 2011, 13:04

er að pæla að smíða festingar á toppbogana hjá mér (þverbogar úr svörtu stáli) væri það mjög vitlaust ? þá fyrir CB VHF og útvarp, ætla svo bara að jarðtengja þverbogan beint í bíl

mjög vitlaust ?
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Festing undir loftnet

Postfrá Óskar - Einfari » 02.sep 2011, 13:06

Hefurðu ekki tök á að setja netið beint í þakið hjá þér?
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 305
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Festing undir loftnet

Postfrá draugsii » 02.sep 2011, 17:48

ég vil helst ekki þurfa að setja loftnetið upp á þak
því ég er stundum að flytja eitthvað drasl á toppnum
bát og eitthvað og nenni ekki að þurfa að skrúfa loftnetið af í hvert skipti.
svo ég vil helst geta haft það á frambrettinu
þó það komi kanski eittvað niður á gæðum. þarf bara að ná að jarðtengja það almennilega
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Festing undir loftnet

Postfrá Oskar K » 02.sep 2011, 19:36

ég hef barasta ekki áhuga á að bora mörg göt í þakið hjá mér
1992 MMC Pajero SWB


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur