Hilux spurningar


Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Hilux spurningar

Postfrá BANGSINN » 29.feb 2012, 08:34

nú er kominn önnur spurning með hiluxinn ég reif naf stútin af hásinguni hjá mér á spindlunum þannig að það kom af með öxulunum og öllu og er að fara setja þettað saman og vantar að fá að vita hersluna á spindil legunum ef einhver skildi vita það hérna á spjalinu ?
Síðast breytt af BANGSINN þann 03.apr 2012, 18:51, breytt 1 sinni samtals.


Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hilux spurningar

Postfrá Hfsd037 » 29.feb 2012, 08:38

BANGSINN wrote:jæja nú spir ég afþví mér fanst ég heira að 4,88 væri orginal í hilux að semsagt 91+- þannig mig langaði að spurja hérna á spjalinu hvort þetta væri nokuð rétt :D?


held það sé frekar 4:10
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hilux spurningar

Postfrá ellisnorra » 29.feb 2012, 14:46

4:10 í bensín hilux, 4:30 í dísel hilux, 4.88 í dísel lc 70
http://www.jeppafelgur.is/


Atli E
Innlegg: 62
Skráður: 16.aug 2011, 11:35
Fullt nafn: Atli Eggertsson

Re: Hilux spurningar

Postfrá Atli E » 29.feb 2012, 15:02

1:4.10 Hilux bensín / 4Runner Bsk. dísel og bensín
1:4.30 Hilux Dísel / 4Runner dísel (nokkrir)
1:4.56 4Runner ssk bensín
1:4.88 LC 70

Kv. Atli E.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Hilux spurningar

Postfrá Þorri » 29.feb 2012, 17:52

lc 70 bensín 1:4,56
lc 70 diesel 1: 4,88


Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Re: Hilux spurningar

Postfrá BANGSINN » 29.feb 2012, 18:49

ja oki snild og þetta eru allt 8" Toyota og passar á milli ;)?
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux spurningar

Postfrá Sævar Örn » 29.feb 2012, 18:50

bensín, og dísel eftir 1994 og 4runner eru með klafa framan og 7.5" drif
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Hilux spurningar

Postfrá Þorri » 29.feb 2012, 20:34

lc 70 er með reverse framdrif hilux standard

User avatar

JónD
Innlegg: 38
Skráður: 10.apr 2010, 12:34
Fullt nafn: Jón Dan Jóhannsson
Staðsetning: akureyri

Re: Hilux spurningar

Postfrá JónD » 29.feb 2012, 22:57

http://www.rsmotorsport.com.au/technica ... _Hilux.pdf

Sérð hér hvaða hlutfall er í þíum bíl út frá númernu sem er í húddinu á honum.


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Hilux spurningar

Postfrá Hrannifox » 10.mar 2012, 22:36

afsakaðu að ég sé að troða mér inni þráðinn þinn nennti ekki að búa til annan þráð um svipað dæmi :) .


var að skoða hilux 2.4 bensin 91 model. það var skift um gírkassa i honum nýlega, fór að pæla í þessu leið og ég las þráðinn þar sem mér fyndst bilinn svo rosalega há gíraður 80-90 í 4 gír á 2500-2600 rpm? getur það staðiðst við 4:10 eða er kannski annað hlutfall i gírkassa en var ? eða komu þessir bílar svona rosalega
há gíraðir miðað við margt annað sem maður hefur keyrt.

með fyrir framm þökk Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hilux spurningar

Postfrá Startarinn » 11.mar 2012, 21:45

Hvað er hann á stórum dekkjum?
Ég er á 38" hilux, hlutföllin eru 4,56:1 og mig minnir að ég sé í 2300-2400 sn/mín á 90 km/h í 4 gír
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Hilux spurningar

Postfrá Hrannifox » 12.mar 2012, 00:51

Startarinn wrote:Hvað er hann á stórum dekkjum?
Ég er á 38" hilux, hlutföllin eru 4,56:1 og mig minnir að ég sé í 2300-2400 sn/mín á 90 km/h í 4 gír



já gleymdi þvi, hann er á svona 29'' 30'' eitthvað svoleiðis man það þó ekki alveg, ekki stærri allavega
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Re: Hilux spurningar

Postfrá BANGSINN » 03.apr 2012, 18:54

upp með þetta er kominn með nýja spurningu
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hilux spurningar

Postfrá Hfsd037 » 03.apr 2012, 19:22

BANGSINN wrote:upp með þetta er kominn með nýja spurningu


Það er mikið sniðugara að gera bara nýjan þráð því það nýtist öðrum betur í frammtíðinni..

En annars herði ég leguna vel þangað til það verður þokkalega erfitt að snúa henni
svo losa ég 1/4 til baka, passaðu bara að herða ekki of mikið á legunni.
svo þegar þú herðir ytri rónna, passaðu að herða ekki innri með
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
BANGSINN
Innlegg: 147
Skráður: 29.jún 2010, 16:30
Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson

Re: Hilux spurningar

Postfrá BANGSINN » 03.apr 2012, 23:31

ja þú ert að mis skilja ég er ekki að tala um hjóla leguna ég er að tala um spindil legurnar á lið húsinu hehe
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(

User avatar

arniph
Innlegg: 95
Skráður: 02.okt 2011, 16:13
Fullt nafn: Árni Páll Haraldsson

Re: Hilux spurningar

Postfrá arniph » 03.apr 2012, 23:39

mig minnir að maður eigi að herða þar til að það þurfi 1kg átak til að beigja

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Hilux spurningar

Postfrá Polarbear » 03.apr 2012, 23:55

spindil-legurnar þarf að herða niður með stilliskinnum þar til það þarf c.a. 3-6 kg til að beygja ekki ósvipað og árni páll bendir á. herslan á boltunum er alltaf sú sama, gefin upp 96N-m.

þetta eru reyndar tölur fyrir 60 krúser framhásinguna, en ég get ekki ímyndað mér að það sé mjög frábrugðið í hilux.

skelli hérna með í viðhengi upplýsingar úr manualinum mínum yfir 60 krús....
Viðhengi
lc60-knuckle-info.JPG
hersluupplysingar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur