Leki ARB


Höfundur þráðar
stone
Innlegg: 79
Skráður: 08.okt 2011, 08:12
Fullt nafn: Þorsteinn Þorgeirsson

Leki ARB

Postfrá stone » 18.jan 2015, 23:12

Jæja sérfræðingar.

Hvað er að gerast í arb læsingu þegar dælan gengur eins og enginn sé morgundagurinn þegar komið er í kulda en allt virkar eins og það á að virka inn á verkstæðisgólfi? ATH læsingin virkar fullkommlega inn á gólfi en ekki alltaf þegar komið er út og kuldinn herjar.
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Leki ARB

Postfrá biturk » 18.jan 2015, 23:17

Vatn á drifi eða í loftlögnum?
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
stone
Innlegg: 79
Skráður: 08.okt 2011, 08:12
Fullt nafn: Þorsteinn Þorgeirsson

Re: Leki ARB

Postfrá stone » 18.jan 2015, 23:20

Nei ekki vatn í drifi og ég held ekki í loftlögnum. Þetta er bara svona á afturdrifinu en sama dæla sér um bæði og framdrifið er alltaf í lagi þ.e.a.s. læsingin á því


villi58
Innlegg: 2114
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Leki ARB

Postfrá villi58 » 19.jan 2015, 06:48

stone wrote:Jæja sérfræðingar.

Hvað er að gerast í arb læsingu þegar dælan gengur eins og enginn sé morgundagurinn þegar komið er í kulda en allt virkar eins og það á að virka inn á verkstæðisgólfi? ATH læsingin virkar fullkommlega inn á gólfi en ekki alltaf þegar komið er út og kuldinn herjar.

Ef loft lekur út um öndunina á hásingunni þá er það væntanlega þétting sem læsir drifinu eða O-hringir á lögninni inn í hásingunni. Skoðaðu fyrst hvort það komi loft út um öndunina á hásingarrörinu áður en þú kippir kögglinum úr.


gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Leki ARB

Postfrá gunnarb » 19.jan 2015, 22:43

er I sama veseni. loftið er að leka ut með segullokanum. grunar að eg þurfi að rífa í sundur og þrífa...


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir