Bætiefni fyrir bensín "Virkar það?"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Bætiefni fyrir bensín "Virkar það?"

Postfrá HaffiTopp » 16.jan 2013, 02:00

JLS wrote:Hérna var ég nýbúinn að hrista flöskuna og svo er hin myndin tekin örstuttu síðar.

Image

Enda stendur á leiðbeiningum á síðunni sem þú settir inn hér að þetta ætti að blandast 20 millilítrar á móti 40 lítrum. Þannig að það er töluvert mikið umfram magn í þessari flösku sýnist mér.




bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Bætiefni fyrir bensín "Virkar það?"

Postfrá bonstodragga » 16.jan 2013, 04:30

Besta bætiefnið sem ég hef komist í er frá wurth.
Hreinsar allt systemið og einnig losar út sót í kvarðakút,
Er einnig hægt að kaupa efnið til að sprauta í fyrir innan skynjara í loft inntaki,
Það er svona extreme hreinsun, bara ekki gera innan dyra nema þig langi til að allt verði svart af sót.
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Bætiefni fyrir bensín "Virkar það?"

Postfrá jeepcj7 » 16.jan 2013, 13:12

HaffiTopp wrote:
JLS wrote:Hérna var ég nýbúinn að hrista flöskuna og svo er hin myndin tekin örstuttu síðar.

Image

Enda stendur á leiðbeiningum á síðunni sem þú settir inn hér að þetta ætti að blandast 20 millilítrar á móti 40 lítrum. Þannig að það er töluvert mikið umfram magn í þessari flösku sýnist mér.


Hann er að segja í póstinum að eigandinn er búinn að nota þetta "stuff" í einhvern tíma og innihald flöskunnar kemur úr síunni.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur