JLS wrote:Hérna var ég nýbúinn að hrista flöskuna og svo er hin myndin tekin örstuttu síðar.
Enda stendur á leiðbeiningum á síðunni sem þú settir inn hér að þetta ætti að blandast 20 millilítrar á móti 40 lítrum. Þannig að það er töluvert mikið umfram magn í þessari flösku sýnist mér.