Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Ég þakka fyrir sýndan áhuga, kom mér verulega á óvart að einhver mundi eftir bílnum.
Nú er verið að gera upp LC hásingar til að setja undir bílinn næsta sumar eða haust. Kem með sögur af því á þessu spjallsvæði http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2227 þegar það gerist.
Ég og Guli, eins og hann er oftast kallaður, sendum nýárskveðjur :)

Nú er verið að gera upp LC hásingar til að setja undir bílinn næsta sumar eða haust. Kem með sögur af því á þessu spjallsvæði http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2227 þegar það gerist.
Ég og Guli, eins og hann er oftast kallaður, sendum nýárskveðjur :)
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Ég kaus bílinn hans Arnórs, af 2 ástæðum, Arnór er búinn að vinna helling í bílnum, þrátt fyrir að vera í skóla og nýbakaður faðir, alltaf smá tími auka fyrir jeppann...
og mest EPIC comment sem ég hef heyrt um jeppa, frá eldri manni á Breiðdalsvík, þegar Arnór var að færa afturhásinguna,
"er hann að breyta bílnum meira? var ekki nýbúið að breyta bílnum eitthvað"
og mest EPIC comment sem ég hef heyrt um jeppa, frá eldri manni á Breiðdalsvík, þegar Arnór var að færa afturhásinguna,
"er hann að breyta bílnum meira? var ekki nýbúið að breyta bílnum eitthvað"
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Þetta er alveg þvílíkt glæsilegur bíll hjá þér - Hrikalega vel uppgerður og flottur. Ég átti í mestu vandræðum með að velja á milli þín og ToyCar en því miður þá fékk hann prikið frá mér að þessu sinni ...
Freyr var close third enda eru grænir Cherokee-ar aðal bílarnir í jeppaflotanum ;-)
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Ég átti í mestu vandræðum með að velja á milli þín og ToyCar en því miður þá fékk hann prikið frá mér að þessu sinni ...
Já ég kaus bæði Toycar og Guðna á 6x6. Ég hef dálæti af aðeins öðruvísi bílum og því kaus ég þá.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Kaus gulu CJ5 hættuna - einn eftirtektarverðasta og smekklegasta bílinn og mest spes í einfaldleik sínum.
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Stolltur kaus ég CJ5 og svo Hilux Arnórs Ara sem er afburðar glæislegt ökutæki sem ber af öðrum jeppum. Þótt að toyota sé
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
okay þessi 70 krúser og báðir þessir hiluxar eiga ekkert með að vera á þessum lista... hvað með hiluxinn sem er verið að breyta hérna, með klafana að framan og coilovera og tacomu afturhásingu... það ætti að vera á þessum lista ekki nánast original 70 krúser, eða hilux sem var breytt fyrir nokkrum árum og sá sem á hann og er skráður hérna á spjallinu kaupir hann svona ... né hinn hiluxinn því það er ekkert sérstakt við hann, .... svonan veriði aðeins öflugri í þessu!
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
coilover lúxinn verður með á næsta ári því þá verður búið að setja undir hann hásingu að framan líka :)
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
sitt sínisr hverjum mér fynst bara að bílar sem er búið að vinna mikið í og breita mikið á árinu ættu að vera á þessum lista. ég kís runnerinn hjá hjalta fynst hann framúrstefnulegur í þessari breytingu hjá sér..
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Nóri 2 wrote:sitt sínisr hverjum mér fynst bara að bílar sem er búið að vinna mikið í og breita mikið á árinu ættu að vera á þessum lista. ég kís runnerinn hjá hjalta fynst hann framúrstefnulegur í þessari breytingu hjá sér..
Þar að auki heyrir maður altaf eitthvað um bílinn hans hjalta. altaf eitthvað að gerast. Hvort sem að það séu ferðir eða breytingar. Maður hefur ekkert heyrt um græna wranglerinn hans Gústa í lengri tíma. Og það er eins og að sá bíll sé bra ekki til lengur. Endilega ef að einhver veit eitthvað hvort að það sé eitthvað í gangi hjá þeim bræðrum. þeir voru líka að gera upp jeepster og svo er pabbi þeirra með flottann overland pickup sem eitthvað var verið að bralla í.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Græni Wranglerinn var í vélaskiptum uppí Renniverkstæði Ægirs síðast þegar ég vissi.....
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
- Innlegg: 132
- Skráður: 09.feb 2010, 15:58
- Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
hey átti ég ekki að vera þarna líka????? :D 

Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur