Ójafnar bremsur


Höfundur þráðar
Leifi
Innlegg: 26
Skráður: 23.feb 2012, 12:23
Fullt nafn: Þorleifur Eggertsson
Bíltegund: LC 90

Ójafnar bremsur

Postfrá Leifi » 04.des 2012, 18:14

Þekkir einhver vandamál við ójafnar bremsur að framan í Landcrúiser 90 árg. 2001

Getur einhver sagt mér hvað vandamálið er?

Ný búið að endurnýja alla klossa og dælustimpla, allt virðist liðugt og fínt

Einhver ?




höddi82
Innlegg: 15
Skráður: 20.okt 2012, 22:12
Fullt nafn: Hörður Ársæll Sigmundsson
Bíltegund: toy lc90

Re: Ójafnar bremsur

Postfrá höddi82 » 04.des 2012, 19:27

bíllin hjá mér lét svona og þá var allt í steik að framan hjá mér , fastar dælur og ónýt gúmí

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ójafnar bremsur

Postfrá Startarinn » 04.des 2012, 19:36

Var kerfið örugglega lofttæmt nógu vel eftir viðgerð?
Ég hef lent í þessu á öðrum bíl, það snarskánaði þegar ég komst í græjur sem sjúga úr bremsudælunum til að lofttæma
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur