Patrol motor skipti


Höfundur þráðar
monster
Innlegg: 154
Skráður: 13.des 2011, 00:14
Fullt nafn: victor bjarmi þorsteinsson

Patrol motor skipti

Postfrá monster » 05.des 2013, 22:58

Sælir spjallverjar nu er eg að pæla i að rifa hækjuna ur huddinu. En er að fa valkviða kast hvað eg a að setja i staðinn. Langar að hafa hann disel og ekki verra ef motorinn kostar ekki stora peninga. En ætla að hafa það a hreinu að eg ætla ekki i cummings. Var svona að gæla við 4l cruser eða eh alika. Einhverjar hugmyndir???




nicko
Innlegg: 51
Skráður: 15.feb 2011, 23:19
Fullt nafn: Kristinn M Símonarson

Re: Patrol motor skipti

Postfrá nicko » 05.des 2013, 23:55

3.0 úr nissan trade. Hægt að tjúnna þá mjög auðveldlega. Sama blokk og í terrano. Notar terrano kúpplingshúsið við y60 patrol kassann. http://www.nissanpatrol.com.au/forums/s ... d30-engine

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Patrol motor skipti

Postfrá jeepcj7 » 05.des 2013, 23:59

4.0 LC 60 eins og td. mótorinn sem polarbear er að auglýsa hérna á síðunni eða bara gamla 3.3 turbo patrol.
En ef þú vilt alvöru power og ert seigur í rafmagns fiffi ættir þú að skoða 7.3 powerstroke það er hægt að láta pickup sem er + 3 tonn eyða ca.15 á hundraðið á vegkeyrslu með þessu dóti svo patti yrði örugglega talsvert nettari með þessu combói.
Þetta er reyndar dót sem vigtar næstum eins og C...... ljósavélin. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur