góðan dag fólk. ég er alltaf að velta fyrir mér hinni stóru spurningu, hvað þarf ég að hafa í bílnum þegar ég fer á fjöll?
þá verkfæralega séð og öriggisbúnað... hvað havið þið í ikkar bílum?
Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Verkfæralega séð er ég með öll helstu verkfæri sem nýtast mér í viðgerðir á bílnum. Splittatangir, topplyklasett, skrúfjárn, vice grip o.s.frv. Dekkjaviðgerðasett, aukafelgubolta, aukaventla, hettur og pílur. Álkarl, skóflu og teygjuspotta, (20 metra). Ég er með legusett í framhjólin, hjöruliðskross, stýrisenda. Viftureim. Álpoka til að halda á sér hita í neyðartilfellum, prímus og pott, hitabrúsa, endurskinsvesti til að bregða yfir utanyfirfatnað, aukafatnað. Þetta er svona það helsta sem ég man eftir svona í fljótheitum, get ábyggilega bætt við ef ég nenni að nota hausinn. L.M.
-
- Innlegg: 211
- Skráður: 15.apr 2010, 17:09
- Fullt nafn: Óttar Þór Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Akranes
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
hér er listi sem ég fann einhverntímann á f4x4.is minnir mig
- Viðhengi
-
- Búnaður í jeppaferðir.docx
- Búnaður í Jeppaferðir
- (10.59 KiB) Downloaded 310 times
Nissan Patrol 44" 3.0 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
hér er annar svona þráður
viewtopic.php?f=43&t=7506
viewtopic.php?f=43&t=7506
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Allt sem Logi er með er ég með í mínum bíl fyrir utan álpokan og krossa
er með flest verkfæri til að bjarga mér með með flestar viðgerðir sem er hægt að gera á fjöllum , aukalegur, 6 kúlulið, nafstút , rær á nafstút
er ekki með hjöruliðskrossa , ríf frekar skapt úr ef svo ólíklega vill til að kross fari í ferð, yfirfer allt svona fyrir ferðir
er með flest verkfæri til að bjarga mér með með flestar viðgerðir sem er hægt að gera á fjöllum , aukalegur, 6 kúlulið, nafstút , rær á nafstút
er ekki með hjöruliðskrossa , ríf frekar skapt úr ef svo ólíklega vill til að kross fari í ferð, yfirfer allt svona fyrir ferðir
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 281
- Skráður: 27.okt 2010, 20:53
- Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
- Bíltegund: Hilux dcxc
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
nó af landa og neftóbaki svo manni verði ekki kallt
-
- Innlegg: 28
- Skráður: 21.aug 2013, 23:26
- Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Sniðugt að hafa, ef við á, eina auka hráolíusíu meðferðis líka...
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Eftir ferð helgarinnar þá bætir maður gashitara/brennara á listann
Tæplega 20 gráðu frosti um morguninn þá var bendixin í startaranum hjá mér frosinn fastur, þurfti að liggja undir bílnum og hita startarann og berjann til að fá hann til að starta
Tæplega 20 gráðu frosti um morguninn þá var bendixin í startaranum hjá mér frosinn fastur, þurfti að liggja undir bílnum og hita startarann og berjann til að fá hann til að starta
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Þetta með bendixinn ætti nú ekki að vera vandamál ef hann er smurður með góðri feiti annað slagið.
Aftur á móti er það rétt að það er mjög gott að hafa einhvern gasbrennara með sér, það getur þurft að þýða ýmislegt í miklu frosti.
Aftur á móti er það rétt að það er mjög gott að hafa einhvern gasbrennara með sér, það getur þurft að þýða ýmislegt í miklu frosti.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
einginn breyttur fjalla jeppi Ætti að fá breytingar skoðun án veltibúrs og 4 punta beltis og ættu að vera meðhönlaðir sem kepnis bilar likt og rally bilar það er raunverulega einginn munur á þessu að minu mati ,,hvað gerist svo þegar þessir jeppar fara á toppinn og búið að skipta út hásingum vélum auka millikassar og fult af fólki billinn orðin 1-1,5 ton meira en upprunalega toppurinn heldur þessu ekki það mun koma upp slik slys i framtið ,,
ég vil velti búr numer 1.2.3.45..... annað skiptir eingu máli
ég vil velti búr numer 1.2.3.45..... annað skiptir eingu máli
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Vandamálið við 5 punkta beltið (Aldrei 4 punkta, ert betur varinn af 3 punkta heldur en 4.) er að þú ert svo lengi að setja það á þig, og þegar það er bras þá ertu sífellt að fara inn og út úr bílnum og belti sem er vesen að setja á sig eru meiri líkur en minni á að þú hættir að nota það við þær aðstæður.
Veltibúr veitir falskt öryggi ef rörin eru staðsett þannig að þú getir hugsanlega, mögulega rekið höfuðið í þau í veltu. Þar sem að fjallajeppar hafa nú ekki verið að lenda í veltum á svona miklum hraða eins og kappakstursbílar gera þá er í raun ekki verri lausn að styrkja póstana sem bera þakið heldur en að sjóða frístandandi veltibúr inn í bílinn.
Veltibúr veitir falskt öryggi ef rörin eru staðsett þannig að þú getir hugsanlega, mögulega rekið höfuðið í þau í veltu. Þar sem að fjallajeppar hafa nú ekki verið að lenda í veltum á svona miklum hraða eins og kappakstursbílar gera þá er í raun ekki verri lausn að styrkja póstana sem bera þakið heldur en að sjóða frístandandi veltibúr inn í bílinn.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Hvað er svona slæmt við 4 punkta belti?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
elliofur wrote:Hvað er svona slæmt við 4 punkta belti?
Þau halda þér bara ekki í stólnum, leitast við að lyftast upp á maga og svo rennurðu undir beltið og hlýtur innvortis meiðsli. Ef þú strekkir axlarólarnar nógu vel til þess að halda þér föstum við stólinn þá virkar mittisólin ekki eins og hún á að gera og öfugt. 5/6 punkta beltin eru með þennan auka strappa sem passar í fyrsta lagi að mittisbeltið haldist í réttri hæð og í öðru lagi að þú getir ekki runnið undan beltinu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Okei, meikar sens. Ég hef aldrei notað 4 punkta belti en ég á það hinsvegar til í skúrnum ónotað (og sennilega komið framyfir dagsetningu). Ég hef notað 5 punkta belti talsvert og það heldur manni alveg djöfull föstum en það er tímafrekt að spenna það.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Aldrei hef ég upplifað eða heirt um þetta með 4 punkta belti og þó hef ég notað slíkt talsvert og meira að segja rúllað bíl með þannig á meiri ferðinni
Og meðan ég man
Smíði á veltibúri er bara eins og annað í þessu....ef það er ekki vandað til verka þá getur það verið varasamt en ætti samt að vera í öllum meira breittum bílum og bólstra rörin þar sem þau eru of nálægt höfði
Ekki að það skipti máli því í mörgum bílum ertu ekki langt frá body með hausinn og ekki er sett útà það
Og meðan ég man
Smíði á veltibúri er bara eins og annað í þessu....ef það er ekki vandað til verka þá getur það verið varasamt en ætti samt að vera í öllum meira breittum bílum og bólstra rörin þar sem þau eru of nálægt höfði
Ekki að það skipti máli því í mörgum bílum ertu ekki langt frá body með hausinn og ekki er sett útà það
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?
Lindemann wrote:Þetta með bendixinn ætti nú ekki að vera vandamál ef hann er smurður með góðri feiti annað slagið.
Aftur á móti er það rétt að það er mjög gott að hafa einhvern gasbrennara með sér, það getur þurft að þýða ýmislegt í miklu frosti.
legg það ekki í vana minn að rífa startarann úr reglulega :) þetta er eina skiptið sem þetta hefur komi fyrir hjá mer og var svosem ekki lengi reddað, en leiðinlegt samt að liggja undir bilnum í tæplega 20 stiga frosti
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur