Jeppi ársins

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2274
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Jeppi ársins

Postfrá jongud » 11.jan 2018, 12:16

Hvað segja síðustjórnendur um að hafa kosningu um jeppa ársins, nú þegar áramót eru nýliðin?User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 11.jan 2018, 18:35

Ójá, til í það. Hvernig eigum við að hafa fyrirkomulagið?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2274
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeppi ársins

Postfrá jongud » 12.jan 2018, 08:24

Járni wrote:Ójá, til í það. Hvernig eigum við að hafa fyrirkomulagið?


http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?t=8093&start=20
Þessi þráður virðist hafa heppnast vel, spurning um að hafa tilnefningar í eina viku og kosningu eftir það?

Ég tilnefni þennan;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=34371

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 12.jan 2018, 09:21

Já, flott, tökum við tilnefningum til og með 19. jan. Læsi svo þessum þræði og skelli svo í kosningu!

Við reynum að redda verðlaunapakka!
Land Rover Defender 130 38"


elli rmr
Innlegg: 250
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Jeppi ársins

Postfrá elli rmr » 12.jan 2018, 20:10


User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1784
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Sævar Örn » 13.jan 2018, 12:40

jongud wrote:
Járni wrote:Ójá, til í það. Hvernig eigum við að hafa fyrirkomulagið?


http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?t=8093&start=20
Þessi þráður virðist hafa heppnast vel, spurning um að hafa tilnefningar í eina viku og kosningu eftir það?

Ég tilnefni þennan;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=34371
Ég er hrærður við tilnefninguna, og þakka mikið vel. Þó vil ég leggja inn punkt, mína skoðun.

Jeppi ársins er vítt hugtak. Það er margt að gerast í jeppaheiminum á íslandi sem ekki ratar inn á þessa síðu, ýmislegt sem ég veit um sem aðrir vita ekki um, og svo öfugt. Því vil ég tilnefna 8 hjóla ofurtrukkinn, gula monsterið úr mosfellsbæ, þvílíka smíðin á þeim bíl, agndofa!Ég geri kannski skemmtilegan þráð til að lesa og skoða myndir af, en þegar öllu er á botninn hvolft er ég bara með gamlan Hilux sem er nærri alveg eins og hann var þegar honum var breytt árið 2000.

Legg ég því til að ef atkvæðagreiðsla fer í gang, verði gerð krafa um að menn gefi mynd/ir og amk. grunn upplýsingar um tækið sem um ræðir, auk ástæðu þess að þeir velji tiltekið tæki sem "jeppa ársins."

kv, sævar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 13.jan 2018, 12:48

Skemmtilegast er auðvitað að það sé þráður á spjallinu um verkefnið, það er nú tilgangurinn með þessu öllu saman.

En við skulum ekki láta það stoppa okkur, teljum til það sem gott er, hvort sem það er nýjasta og svalasta smíðin eða vel uppfærðir þræðir sem skilja eftir fullt af myndum og upplýsingum.

Ég bætti við hlekk á innleggið hans Ella hérna fyrir ofan, en er til smíða þráður fyrir gula 8x8?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1784
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Sævar Örn » 13.jan 2018, 12:57

til smá upprifjunar viewtopic.php?f=2&t=21437


ég fann mynd af gula, hef séð myndir birtar af honum á facebook þannig þar gætu leynst frekari upplýsingar, undirvagninn er MAN trukkur

22789198_10156852814512907_6785011389514576529_n[1].jpg
22789198_10156852814512907_6785011389514576529_n[1].jpg (151.5 KiB) Viewed 9473 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 13.jan 2018, 13:03

Gott mál, þá eru komnar þrjár tilnefningar!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 17.jan 2018, 18:51

Sælir, við skulum hafa lengri tíma til tilnefninga, höfum það til 26. janúar, svo kosning eftir það.

Endilega tilnefnið líka leyniverkefnin, stelist bara til að taka myndir ef þær eru ekki til :)

Við erum að vinna í því að redda vinningum!

Sjálfur tilnefni ég Ívar Markússon, hann er svo duglegur að halda úti project þræðinum: viewtopic.php?f=9&t=34316
Land Rover Defender 130 38"


grimur
Innlegg: 832
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Jeppi ársins

Postfrá grimur » 18.jan 2018, 05:07

Video af gulu langferðabifreiðinni:
https://youtu.be/cmjWggSqLkY

Ég fylgdist svolítið með þessu verkefni hjá Guðna og félögum af hliðarlínunni. Fyrir þá sem ekki vita eiga þeir mikið í því að jeppabreytingar voru ekki bannaðar með öllu á sínum tíma þar sem þeir fóru í að semja við Umferðareftirlitið um breytingareglugerð. Ef það framtak hefði ekki komið til værum við ekki á þessum stað í dag.
Held að gula tröllið sé ágætlega að þessu komið, þar sem þetta er virkilega framsækið verkefni og sýnir að dellan deyr aldrei og heldur áfram að þróast, jafnvel hjá "gömlu skörfunum".

Kv
Grímur

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2274
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeppi ársins

Postfrá jongud » 18.jan 2018, 08:08

Ef ég má tilnefna fleiri en einn þá vil ég endilega bæta við jeppanum hjá Val Smára.
Þó að hann sé ekki nærri því tilbúinn.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=34037

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 18.jan 2018, 08:15

Já já, því ekki það, bæði skemmtileg verkefni þó þau séu mjög ólík!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 29.jan 2018, 09:56

Jæja, síðasti séns að bæta við!

Stór, lítil, bensín, dísel, rafmagns og leyniverkefni öll velkomin!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1352
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jeppi ársins

Postfrá íbbi » 29.jan 2018, 17:41

ég var nú að spá í að taka húmorinn á þetta og tilnefna minn eigin bíl. mér til hvatningar

en ég ætla tilkynna sævar og hiluxinn,


persónulega finnst mér ekki málið að tilnefna jeppa sem eru ekki tengdir spjallinu, en það eru þræðir eins og þráðurinn hans sævars sem halda spjallinu á lífi, upllýsandi og skemmtilegu fyrir aðra smurapa að fylgjast með
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 29.jan 2018, 19:32

íbbi wrote:ég var nú að spá í að taka húmorinn á þetta og tilnefna minn eigin bíl. mér til hvatningar

en ég ætla tilkynna sævar og hiluxinn,


persónulega finnst mér ekki málið að tilnefna jeppa sem eru ekki tengdir spjallinu, en það eru þræðir eins og þráðurinn hans sævars sem halda spjallinu á lífi, upllýsandi og skemmtilegu fyrir aðra smurapa að fylgjast með


Bæði þú og Sævar eruð nú þegar komnir með tilnefningu :)
Land Rover Defender 130 38"


Robert
Innlegg: 180
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Jeppi ársins

Postfrá Robert » 29.jan 2018, 19:37

Ég er sammála það er Ívar og Sævar sem halda þessu alveg gangandi þessi feiti á Sigló hefur líka verið rosalega duglegur.
Finnst ekki hægt að veita velja einhvern sem er ekki á spjallinu.
þá er nú líka sjúkur Jeep XJ með Audi vélinni.
(Mér finnst Guðni æðislegur)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1352
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jeppi ársins

Postfrá íbbi » 29.jan 2018, 22:29

Járni wrote:
íbbi wrote:ég var nú að spá í að taka húmorinn á þetta og tilnefna minn eigin bíl. mér til hvatningar

en ég ætla tilkynna sævar og hiluxinn,


persónulega finnst mér ekki málið að tilnefna jeppa sem eru ekki tengdir spjallinu, en það eru þræðir eins og þráðurinn hans sævars sem halda spjallinu á lífi, upllýsandi og skemmtilegu fyrir aðra smurapa að fylgjast með


Bæði þú og Sævar eruð nú þegar komnir með tilnefningu :)heyrðu nei andsk.. þetta fór framhjá mér, ég þakka :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 250
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Jeppi ársins

Postfrá elli rmr » 31.jan 2018, 20:47

Robert wrote:þá er nú líka sjúkur Jeep XJ með Audi vélinni.
(Mér finnst Guðni æðislegur)


Misti af þessum hvar er sà þràður?

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 31.jan 2018, 21:05

elli rmr wrote:
Robert wrote:þá er nú líka sjúkur Jeep XJ með Audi vélinni.
(Mér finnst Guðni æðislegur)


Misti af þessum hvar er sà þràður?


Hann er svakalegur, listasmíði. En ég held að hann sé því miður bara á Facebook.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 31.jan 2018, 22:03

Man einhver nafnið á XJ Audi manninum? Tilvalið að leyfa honum að vera memm
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 01.feb 2018, 07:59

Upplagt að Almar sé með!

viewtopic.php?p=176540
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1352
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jeppi ársins

Postfrá íbbi » 01.feb 2018, 09:20

algjörlega, var búinn að gleyma þessum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Ragnare
Innlegg: 92
Skráður: 18.mar 2011, 09:48
Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
Bíltegund: Wrangler
Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)

Re: Jeppi ársins

Postfrá Ragnare » 01.feb 2018, 10:53

Járni wrote:Man einhver nafnið á XJ Audi manninum? Tilvalið að leyfa honum að vera memm


https://www.facebook.com/profile.php?id ... 386&type=3

Eiríkur Böðvar er að vinna í ágætis verkefni
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1328
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Jeppi ársins

Postfrá Járni » 12.feb 2018, 22:08

Jæja, látum þessar tilnefningar nægja. Ég set inn könnun eftir smá stund!
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur