Speglar og "blindir punktar"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Speglar og "blindir punktar"

Postfrá jongud » 26.júl 2020, 14:56

Ég rakst á svolítið athyglisvert á Youtube.
Það er EKKERT TIL sem heitir "blindur punktur" kringum bíla
Eftir að hafa horft á þetta fór ég út og stillti speglana upp á nýtt. Ég hafði verið að horfa allt of nálægt hliðinni.
https://youtu.be/QIkodlp8HMM
https://youtu.be/41J4UtIvcVg




aravil
Innlegg: 16
Skráður: 11.júl 2013, 02:28
Fullt nafn: Sölvi Már Benediktsson
Staðsetning: Rvk

Re: Speglar og "blindir punktar"

Postfrá aravil » 28.aug 2020, 08:58

Ég hafði einmitt pirrað mig mikið á litlum og lélegum speglum á bílnum hjá mér, endurstillti skv myndbandinu og þvílíkur munur. Tók reyndar smá stund að venjast en frekar vandræðalegt að hafa verið með vanstillta spegla og kvartað undan lélegu útsýni.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Speglar og "blindir punktar"

Postfrá Járni » 31.aug 2020, 15:02

Flott mál, prófa þetta. Þeir eru einmitt stilltir þannig að hliðin sést.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur