Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Re: Gamall Ram, smá teaser
það er hamast öll kvöld þessa dagana. en ætlunin er að bíllinn yfirgefi skúrinn á mánudagskvöld.
er að tæta af honum framendann þessa stundina, þarna sést vel hvaða pælingar voru með frambrettin, að þrátt fyrir allann skurðinn þá væri hægt að kippa brettinu af með innra brettinu
ætlunin er svo að fara huga að hásingunum þegar bíllinn kemur aftur heim. ég þarf að rétta framhásinguna, reyna styrkja húsið á henni eitthvað. sjóða strkingar á öxlana við krossana. setja hlutföllinn í og flr
einnig ætla ég mér að færa hásinguna fram um einhverja cm. ég er ekki búinn að ákveða hvort ég fer í að breyta stífufestingunum og færi þær niður og fram eða lengi bara stífurnar og færi gormasætið.
hallinn á stífunum er ekki góður eins og bíllinn situr núna. svo mikið er víst
er að tæta af honum framendann þessa stundina, þarna sést vel hvaða pælingar voru með frambrettin, að þrátt fyrir allann skurðinn þá væri hægt að kippa brettinu af með innra brettinu
ætlunin er svo að fara huga að hásingunum þegar bíllinn kemur aftur heim. ég þarf að rétta framhásinguna, reyna styrkja húsið á henni eitthvað. sjóða strkingar á öxlana við krossana. setja hlutföllinn í og flr
einnig ætla ég mér að færa hásinguna fram um einhverja cm. ég er ekki búinn að ákveða hvort ég fer í að breyta stífufestingunum og færi þær niður og fram eða lengi bara stífurnar og færi gormasætið.
hallinn á stífunum er ekki góður eins og bíllinn situr núna. svo mikið er víst
- Viðhengi
-
- 81686366_2180714248695270_6923624913379000320_n.jpg (113.82 KiB) Viewed 25890 times
-
- 20200109_225153.jpg (2.69 MiB) Viewed 25890 times
-
- 20200109_225202.jpg (2.23 MiB) Viewed 25890 times
-
- 20200109_225241.jpg (2.44 MiB) Viewed 25890 times
-
- 20200109_225333.jpg (774.13 KiB) Viewed 25890 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
afturrúðan úr, toppáklæðið úr. þá get ég lagað ryð í gluggakarminum
hennti svo vinnuvélalakki á gólfið. jafn ljótt og það er á grindini en hjálpar vonandi til við að halda þessu í lagi á komandi árum
hennti svo vinnuvélalakki á gólfið. jafn ljótt og það er á grindini en hjálpar vonandi til við að halda þessu í lagi á komandi árum
- Viðhengi
-
- 81979756_2979679285389499_8120767220876836864_n.jpg (172.01 KiB) Viewed 25825 times
-
- 82667594_830255450752311_7593685226539188224_n.jpg (228.04 KiB) Viewed 25825 times
-
- 81719139_635269747219483_9110985155173941248_n.jpg (160.18 KiB) Viewed 25825 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
jæja eftir ansi svæsna törn þá er þessi tilbúinn til að yfirgefa föðurhúsin.. orðinn gangær á ný
- Viðhengi
-
- 20200116_222020.jpg (3.89 MiB) Viewed 25584 times
-
- 20200116_221650.jpg (2.9 MiB) Viewed 25584 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
og þá er hann búinn að yfirgefa hreiðrið í bili..
- Viðhengi
-
- 20200208_171957.jpg (4.48 MiB) Viewed 25272 times
-
- 83886769_1064918320528856_14023652336992256_n.jpg (135.31 KiB) Viewed 25272 times
-
- 20200211_200907.jpg (1.18 MiB) Viewed 25272 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram, smá teaser
Maður er farinn að hlakka talsvert til að sjá hann þegar verður búið að raða honum saman aftur
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram, smá teaser
já segjum tveir.
en það er nú dáldið í það. ég skelli pallinum á hann þegar hann kemur aftur. þá sér maður nú svona vísir af því sem koma skal
en það er nú dáldið í það. ég skelli pallinum á hann þegar hann kemur aftur. þá sér maður nú svona vísir af því sem koma skal
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram, smá teaser
Já það verður alveg komin mynd á þetta þegar pallurinn verður kominn á, þá fer að sjást fyrir alvöru hvernig liturinn kemur út, ég er svolítið spenntur fyrir því.
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram, smá teaser
já ég verð nú að viðurkenna að ég tel littlar líkur á að hann komi ekki til með að virka. þessir bláu ltiri eru afskaplega öruggt val. sem er líklegast ástæðan fyrir því að allir og amma þeirra mála bílana sína í bláum litum. sem reyndar hefur gert það að verkum að það mætti færa rök fyrir því að það sé afskaplega þreytt dæmi að mála bíla í flottum bláum litum.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
þetta mallar
- Viðhengi
-
- 86486599_10219666193159292_5244929103127117824_o.jpg (122.35 KiB) Viewed 24837 times
-
- 86796421_735153166889539_7103145922057469952_n.jpg (100.9 KiB) Viewed 24837 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
þá er það heimkoma á morgun
- Viðhengi
-
- 20200224_201728.jpg (4.15 MiB) Viewed 24687 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 290
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Gamall Ram, smá teaser
þetta lofar ansi góðu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, smá teaser
jæja þá er hann mættur aftur í hellinn, einhverntímann lét ég hafa eftir mér að ég teldi seinni helminginn hefjast á þessum tímamótum. ætli það sé ekki nokkuð nærri lagi.
- Viðhengi
-
- 20200225_185306.jpg (4.56 MiB) Viewed 24602 times
-
- 20200225_191603.jpg (7.86 MiB) Viewed 24602 times
-
- 20200225_185218.jpg (3.82 MiB) Viewed 24602 times
-
- 20200225_193302.jpg (9.04 MiB) Viewed 24602 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Hrikalega flottur til lukku
Re: Gamall Ram, nú í lit!
takk fyrir það, þó ég segi sjálfur frá þá finnst mér liturinn algjör negla. þetta var góð skyndiákvörðun, en ég skipti um skoðun korter í málningu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Það er gaman að skoða fyrsta innleggið þitt í þessum þræði og svo þetta síðast, gríðarlegur munur á bílnum og þessi litur er svo að smellpassa á þetta boddý. Nú bíður maður í ofvæni eftir að sjá gamla Raminn kominn saman og með endanlegt look :-D
mbk
Gæi
mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram, nú í lit!
já það er ekki laust við því að það sé orðið hálf spaugilegt að renna í gegn um þráðinn og sjá hvernig þetta hefur stigmagnast frá því að vera vinnubíll sem ég ætlaði að snýta hressilega yfir í að verða eitthvað sem ég held að geti ekki orðið talist sem annað en full blown uppgerð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
henti afturköntunum á. gaman að sjá þetta svona nær endanlegri mynd
- Viðhengi
-
- 20200311_183318.jpg (8.38 MiB) Viewed 23998 times
-
- 20200311_183141.jpg (6.64 MiB) Viewed 23998 times
-
- 20200311_183153.jpg (7.82 MiB) Viewed 23998 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Gaman að eitthver skuli vera að mála í lit já eða mála yfir höfuð ekki vara gluða þessari raptor kvoðu yfir allt.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
nei raptorinn fer nú ekki út fyrir innanverðann pallinn á þessum, ég er ekki mikill aðdáandi þess að mála heilu bílana með þessu.
en get þó skilið að þetta sé hentugt á jeppa sem eru notaðir sem slíkir.
en get þó skilið að þetta sé hentugt á jeppa sem eru notaðir sem slíkir.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
hengdi eitthvað að dóti á hann, svona áður en við förumst öll úr corona vírus
- Viðhengi
-
- 20200323_220013.jpg (5.46 MiB) Viewed 23412 times
-
- 20200323_215631.jpg (7.75 MiB) Viewed 23412 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
jæja ég var sendur í sóttkvi, þá gafst manni smá tími til að huga af eilífðarverkefninu
á dagskrá i þessari törn eru að taka bílstjórahurðina aftur. en eins og ég hafði áður sagt frá þá var ég aðeins og graður á suðuni þegar ég smíðaði botnin og neðra byrðið síðast og þetta verptist allt til andskotans. ég millitíðini fjárfesti ég í voða fínni suðu, hún er sérstaklega ætluð í boddývinnu og pjátur, er búinn að prufa hana á brettunum og hún er alveg dúndur..
ég skar svo úr framstuðaranum á honum, en tók nú reyndar ekki myndir af því.. sem er ekki mér líkt
ég ákvað svo að ráðast á frambrettin aftur. þar sem það er á dagskrá að fara ráðast á framfjöðru og m.a færa framhásinguna fram, þá ákvað ég að skera opin fyrir demparaturninn úr innri brettunum og færa þau framar um því sem nemur hásingafærsluni, þetta er auðvitað óþarfa vinna og allt það, en ætti nú að lvera meira fyrir augað heldur en ef ég hefði bara skorið úr optinu og kallað það gott
á dagskrá i þessari törn eru að taka bílstjórahurðina aftur. en eins og ég hafði áður sagt frá þá var ég aðeins og graður á suðuni þegar ég smíðaði botnin og neðra byrðið síðast og þetta verptist allt til andskotans. ég millitíðini fjárfesti ég í voða fínni suðu, hún er sérstaklega ætluð í boddývinnu og pjátur, er búinn að prufa hana á brettunum og hún er alveg dúndur..
ég skar svo úr framstuðaranum á honum, en tók nú reyndar ekki myndir af því.. sem er ekki mér líkt
ég ákvað svo að ráðast á frambrettin aftur. þar sem það er á dagskrá að fara ráðast á framfjöðru og m.a færa framhásinguna fram, þá ákvað ég að skera opin fyrir demparaturninn úr innri brettunum og færa þau framar um því sem nemur hásingafærsluni, þetta er auðvitað óþarfa vinna og allt það, en ætti nú að lvera meira fyrir augað heldur en ef ég hefði bara skorið úr optinu og kallað það gott
- Viðhengi
-
- 20200411_223601.jpg (3.01 MiB) Viewed 23030 times
-
- 20200412_183341.jpg (3.33 MiB) Viewed 23030 times
-
- 20200412_171109.jpg (3.19 MiB) Viewed 23030 times
-
- 20200412_163047.jpg (2.99 MiB) Viewed 23030 times
-
- 20200412_162055.jpg (3.15 MiB) Viewed 23030 times
-
- 20200407_174435.jpg (4.99 MiB) Viewed 23030 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Sæll
Þetta er flottur þráður og gaman að lesa um allt þetta stúss þitt. Hef sjálfur verið að fikta aðeins í að sjóða og maaan djöfull ertu harður í þessari bodysuðu núna síðast. Mín eina tilraun í body-vinnu er að smíða bretti á jeppakerruna mína og vá hvað mér langaði oft að bara hnoða/bolta blikkið fast eftir að hafa brennt í gegn og verpt plötunar.
Takk fyrir góðan þráð og takk fyrir að halda jeppaspjallinu á lífi, það er svo miklu skemmtilegri vettfangur en facebook.
kv. Muggur
Þetta er flottur þráður og gaman að lesa um allt þetta stúss þitt. Hef sjálfur verið að fikta aðeins í að sjóða og maaan djöfull ertu harður í þessari bodysuðu núna síðast. Mín eina tilraun í body-vinnu er að smíða bretti á jeppakerruna mína og vá hvað mér langaði oft að bara hnoða/bolta blikkið fast eftir að hafa brennt í gegn og verpt plötunar.
Takk fyrir góðan þráð og takk fyrir að halda jeppaspjallinu á lífi, það er svo miklu skemmtilegri vettfangur en facebook.
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V
Re: Gamall Ram, nú í lit!
takk fyrir það.
ég starfa sem vélsmiður, og er því sjóðandi alla daga, það hjálpar auðvitað. en þetta blikk eins og er í bílunum er alveg sér kapituli og ég kem ekkert nálægt því í vinnuni, þannig að meðhöndlunin á þessu er eitthvað sem ég hef bara þurft að kynnast jafnóðum og ég kem sjálfum mér út í nýjar vitleysur til að þurfa reyna koma skikkanlega frá.
að því sögðu þá gat ég ekki látið gott heita með brettin. í hjólaskálunum er tekið niður fyrir öryggjaboxinu, og er eins í báðum skálunum. þegar ég var að brasa við að skera úr síðasta vetur og smíða var ég mikið að spá í hvort þetta kæmi til með að vera vandamál í fullri beygju/samfjöðrun, en ákvað að láta þetta eiga sig.
en þar sem rokkurinn var kominn á loft og suðan í stuði þá ákvað ég að vaða bara í þetta og skera þetta úr og sníða plötur í.
eflaust er þetta óþarfi, en ætli það gildi ekki um flest sem ég hef gert við þennan bíl hvort sem er..
ég starfa sem vélsmiður, og er því sjóðandi alla daga, það hjálpar auðvitað. en þetta blikk eins og er í bílunum er alveg sér kapituli og ég kem ekkert nálægt því í vinnuni, þannig að meðhöndlunin á þessu er eitthvað sem ég hef bara þurft að kynnast jafnóðum og ég kem sjálfum mér út í nýjar vitleysur til að þurfa reyna koma skikkanlega frá.
að því sögðu þá gat ég ekki látið gott heita með brettin. í hjólaskálunum er tekið niður fyrir öryggjaboxinu, og er eins í báðum skálunum. þegar ég var að brasa við að skera úr síðasta vetur og smíða var ég mikið að spá í hvort þetta kæmi til með að vera vandamál í fullri beygju/samfjöðrun, en ákvað að láta þetta eiga sig.
en þar sem rokkurinn var kominn á loft og suðan í stuði þá ákvað ég að vaða bara í þetta og skera þetta úr og sníða plötur í.
eflaust er þetta óþarfi, en ætli það gildi ekki um flest sem ég hef gert við þennan bíl hvort sem er..
- Viðhengi
-
- 20200414_165420.jpg (2.93 MiB) Viewed 22828 times
-
- 20200414_160452.jpg (2.96 MiB) Viewed 22828 times
-
- 20200414_154525.jpg (2.62 MiB) Viewed 22828 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
ákvað að ráðast líka á framstuðarann.
þetta er kannski full þvert. en m.v hvað dekkið rakst í hann eins og hann var og að hásingin á ennþá eftir að fara 4cm framar, þá þorði ég ekki öðru en að taka eins mikið úr þessu og ég gat. það er stálstuðari þarna á bakvið sem nær ekki jafn langt aftur og plastið, og ég fór eins langt og ég gat á meðan það var hægt að halda einhverjum halla á þessu.
þetta er kannski full þvert. en m.v hvað dekkið rakst í hann eins og hann var og að hásingin á ennþá eftir að fara 4cm framar, þá þorði ég ekki öðru en að taka eins mikið úr þessu og ég gat. það er stálstuðari þarna á bakvið sem nær ekki jafn langt aftur og plastið, og ég fór eins langt og ég gat á meðan það var hægt að halda einhverjum halla á þessu.
- Viðhengi
-
- 20200413_222234.jpg (2.39 MiB) Viewed 22828 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
fyrst ég var byrjaður þá gat ég ekki sleppt neðsta hömpinum líka..
og þar með eru komnir rúmir 4 metrar af suðu í þetta bretti.. er það ekki voða normalt bara?"?
eins gott að ég þurfi ekki að skipta um bretti á honum einhverntímann.. það tæki mig viku að græja þau á bílinn
og þar með eru komnir rúmir 4 metrar af suðu í þetta bretti.. er það ekki voða normalt bara?"?
eins gott að ég þurfi ekki að skipta um bretti á honum einhverntímann.. það tæki mig viku að græja þau á bílinn
- Viðhengi
-
- 20200415_222646.jpg (3.05 MiB) Viewed 22717 times
-
- 20200415_222649.jpg (3.28 MiB) Viewed 22717 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Gamall Ram, nú í lit!
þvílíkur dugnaður
hvar endar þetta eiginlega
en það verður gaman að sjá þegar hann verður tilbúin
hvar endar þetta eiginlega
en það verður gaman að sjá þegar hann verður tilbúin
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Gamall Ram, nú í lit!
takk fyrir.
ætli það sé ekki hægt að segja bara að ég vona að þetta a.m.k endi einhverntímann :D
ætli það sé ekki hægt að segja bara að ég vona að þetta a.m.k endi einhverntímann :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Verður gaman að sja hann koma útí dagsbyrtuna og sja litin njota sín eftir alla þessa þrotlausu vinnu virkilega gaman að fylgjast með verst hvað FB hefur drepið þetta spjall
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Gamall Ram, nú í lit!
juddi wrote:Verður gaman að sja hann koma útí dagsbyrtuna og sja litin njota sín eftir alla þessa þrotlausu vinnu virkilega gaman að fylgjast með verst hvað FB hefur drepið þetta spjall
Öss, bara vera meira eins og Ívar! Neglið inn öllu sem ykkur dettur í hug eða eruð að bralla! Skellið svo bara inn link á það á Facebook :-)
Land Rover Defender 130 38"
Re: Gamall Ram, nú í lit!
hvernig væri það, þá hefðum við allir nóg að skoða
- Viðhengi
-
- 3wyk85.jpg (36.81 KiB) Viewed 22611 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
jæja þá er búið að breyta og skera meira úr báðum frambrettum, og ég svo sannarlega kominn með minn skammt af þeim.. dró smá p70 yfir suðurnar, málarinn fær að fínvinna þetta
- Viðhengi
-
- 20200418_224331.jpg (7.14 MiB) Viewed 22215 times
-
- 20200418_220206.jpg (7.34 MiB) Viewed 22215 times
-
- 20200417_215554.jpg (7.29 MiB) Viewed 22215 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2492
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Gamall Ram, nú í lit!
Gaman að fylgjast með þessu verkefni, þetta verður einn eigulegur trukkur eftir þetta allt saman.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
já það er ekki laust við að manni sé farið að hlakka örlítið til að sjá hann í endanlegu formi
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nú í lit!
það hefur nú ekki þótt til fyrirmyndar að vera kippa honum út á almannafæri. ég gerði það nú engu síður, og hafði gaman af
- Viðhengi
-
- 20200423_192149.jpg (6.16 MiB) Viewed 21914 times
-
- 20200423_124024.jpg (5.31 MiB) Viewed 21914 times
-
- 20200423_115106.jpg (5.23 MiB) Viewed 21914 times
-
- 20200423_115157.jpg (5.99 MiB) Viewed 21914 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nýjar myndir, 23.4
svona fyrst ég var að hafa fyrir því að taka bílinn út.. til að snúa honum. þá gat ég ekki annað en hjólað aðeins í skúrinn svona fyrst ég hafði tækifæri til.. búið að henda saman nokkrum borðum. mála og gera fínt
- Viðhengi
-
- 20200423_232215.jpg (7.62 MiB) Viewed 21762 times
-
- 20200427_000019.jpg (7.47 MiB) Viewed 21762 times
-
- 20200426_154752.jpg (7.51 MiB) Viewed 21762 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nýjar myndir, 23.4
jæja eftir 5 daga törn þá er garmurinn kominn aftur inn til sín
- Viðhengi
-
- 20200427_213826.jpg (4.39 MiB) Viewed 21682 times
-
- 20200427_220712.jpg (2.91 MiB) Viewed 21682 times
-
- 20200427_220107.jpg (2.83 MiB) Viewed 21682 times
-
- 20200427_222905.jpg (5.79 MiB) Viewed 21682 times
-
- 20200427_144330.jpg (5.24 MiB) Viewed 21682 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nýjar myndir, 23.4
og eftir að hafa snýtt skúrnum þá er ekkert annað í stöðuni en að halda áfram
- Viðhengi
-
- 20200501_023502.jpg (3.46 MiB) Viewed 21553 times
-
- 20200501_023204.jpg (5.26 MiB) Viewed 21553 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram, nýjar myndir, 23.4
byrjaður að tæta framan af honum
eins ágætt og það getur verið að hafa gryfju, þá er hún sérlega lúnkinn við að vera alltaf fyrir þegar mig vantar að koma búkkum fyrir.
þá var tilvalið að smíða búkka undir hann , ég fann ekki alveg nennuna í að smíða búkka eins og ég smíðaði undir hann að aftan, þannig að ég smíðaði bara einfalda búkka sem ég sauð svo létt í boddýfestinguna fremst á grindini. hann situr þá tryggur á þessu og ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því
eins ágætt og það getur verið að hafa gryfju, þá er hún sérlega lúnkinn við að vera alltaf fyrir þegar mig vantar að koma búkkum fyrir.
þá var tilvalið að smíða búkka undir hann , ég fann ekki alveg nennuna í að smíða búkka eins og ég smíðaði undir hann að aftan, þannig að ég smíðaði bara einfalda búkka sem ég sauð svo létt í boddýfestinguna fremst á grindini. hann situr þá tryggur á þessu og ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því
- Viðhengi
-
- 20200502_013633.jpg (2.96 MiB) Viewed 21314 times
-
- 20200502_011252.jpg (2.43 MiB) Viewed 21314 times
-
- 20200502_001510.jpg (2.78 MiB) Viewed 21314 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur