Jæja sérfræðingar!
Nú er ég kominn með tank úr bensín hilux og ætla að setja hann upp sem aukatank í hilux 2004, 33" bíl án hásingafærslu. Hvernig er ríkisuppskriftin, hvað þarf ég að kaupa í viðbót og hverju þarf að breyta.
Ég vil hafa sér áfyllingu, mæli í mælaborði og dælu yfir á aðaltankinn. Hvaða leið fer pústið? Hvernig er best að festa tankinn, hvar er best að hafa áfyllinguna? Mun hatrið sigra?
Sennilega einhver þarna úti sem veit öll svörin ;)
Takk!
Aukatankur hikux - ríkisuppskrift
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Aukatankur hikux - ríkisuppskrift
Jamm pústið á milli tanka slá yfir og gjarðir undir og í eyru á sláni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Aukatankur hikux - ríkisuppskrift
Takk Guðni.
Er einhver sem hefur notað þessa uppskrift og vill deila henni með okkur?
Er einhver sem hefur notað þessa uppskrift og vill deila henni með okkur?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur