Gamall Ram. uppgerð og breytingar


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá petrolhead » 30.des 2018, 04:31

já þetta eru ábyggilega sömu kantar.
Ég er nú varla að nenna að rúlla vestur til að leyfa þér að skoða :-D en ég fer nú að komast á þurrt aftur og það er þá ekkert mál að mynda og mæla fyrir þig....svona upp í bogann góða ;-)


Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá íbbi » 30.des 2018, 15:15

hehe!

já það væri gaman að fá að sjá hvernig menn eru að græja framhornið. þetta er helvíti hressileg úrklippa sem þarfað eiga sér stað þar

afturbrettin eru auðveldari.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Gisli1992
Innlegg: 75
Skráður: 02.des 2013, 16:54
Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá Gisli1992 » 30.des 2018, 17:00

bara klippa sem mest úr að framan hafa bilinn sem lægstan verður miklu skemtilegri þannig bæði i innanbæjarakstri og hliðarhalla ef menn ætla að leyfa sér á fjöll að halda
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá íbbi » 31.des 2018, 00:47

planið er að hækka um 4" að framan og hásingin færð fram um 5cm. ég kem til með að klippa meira en ég þarf, eða eins og kanturinn leyfir bara. þá hef ég það option að keyra á fleyri stærðum ef ég svo kýs.

það sem ég er að vísa í með að skoða bílinn hjá garðari er að maður þarf að klippa duglega úr hurðini á þeim. ogforvitnilegt að sjá mismunandi útfærslur af því hjá mönnum


annars má þessu bíll alveg vera dáldið hærri en maður mögulega kæmist upp með, þetta er það stórt að hann er alltaf dragandi botninn ef hann er og lágur.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá íbbi » 02.jan 2019, 22:54

jæja, þá er búið að skella afturendanum í klippingu.

ég skoðaði tvo aðra bíla og sá að menn voru nú ekkert að klippa neitt gríðarlega úr afturboganum, og létu hann í raun alveg eiga sig þar sem hjólaskálin mætir honum.

ég gékk aðeins lengra en á þeim bílum sem ég skoðaði, ég dró línuna í raun frá efri brún hjólbogaans og skar bogadregið frá honum og svo niður með kantinum. þannig fékst að ég myndi halda ansi stór hjólaskál en vinnan við að ganga frá þessu er mun minni en við a.m.k margar aðrar leiðir sem hefði verið hægt að fara.
svo er auðvitað stór plús að halda efstu brúnini þar sem ég hafði fyrir því að smíða helvítið upp, bæði byrðin.

ég skar hinsvegar alveg 2/3 af því sem ég var búinn að smíða af aftur.. sem var kómískt

nú er bara að drífa í að ganga frá þessu og fara drífa pallinn af
Viðhengi
skurður11.jpg
skurður11.jpg (54.35 KiB) Viewed 23312 times
skurður8.jpg
skurður8.jpg (232.03 KiB) Viewed 23312 times
skurður9.jpg
skurður9.jpg (161.36 KiB) Viewed 23312 times
skurður6.jpg
skurður6.jpg (44.03 KiB) Viewed 23312 times
skurður.jpg
skurður.jpg (142.95 KiB) Viewed 23312 times
skurður3.jpg
skurður3.jpg (52.02 KiB) Viewed 23312 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá petrolhead » 03.jan 2019, 07:07

Það er aldeilis gangur í þessu hjá þér, rótgengur alveg eftir að þú komst úr "sumarfríinu"
Líst vel á hvernig þú tekur afturbrettin, gæti trúað að ég fari þessa sömu leið þegar ég fer í að laga afturbrettin á mínum.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram vinstri beygja?

Postfrá íbbi » 03.jan 2019, 08:12

Úff manni finnst þetta nú alltaf ganga of hægt, það styttisr óðum í næsta sumarfrí

Já ég held að þetta sé ágætis lausn með brettið, mér finnst leiðinlega mikið af bretti eftir uppi en það eru kannski 2-3 cm eftir max áður maður fer upp fyrir hjólaskálarnar, èg er ekki viss um að það sé auka vinnunnar virði
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.jan 2019, 01:17

þá er búið að ganga frá hjólaskálunum og bogunum hvað smíðavinnu varðar a.m.k

ég þurfti eins og hafði áður komið fram að smíða töluvert upp bæði ytra og innrabyrðið á boganuum og hjólaskálini þar sem hún mætir honum að innanverðu.

ég smíðaði svo bætur í og lokaði eftir skurðinn. ég tók svo original stífurnar sem halda hliðunum á pallinum og breytti þeim aðeins og færði og festi aftur eins og þær voru en á nýjum stað, svo pallurinn sé ekki flapsandi.

þetta var alls um 30cm lengin fram/aftur, það ætti að vera pláss fyrir ágætis dekk þarna núna

nú fer pallurinn að verða tilbúin að yfirgefa bílinn og skúrinn í bili.
Viðhengi
hjskal5.jpg
hjskal5.jpg (31.53 KiB) Viewed 23155 times
hjskal1.jpg
hjskal1.jpg (179.07 KiB) Viewed 23155 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.jan 2019, 22:05

þá er búið að bæta aðeins í hrúguna af dóti sem á eftir að setja í gripinn.


keypti bilstein B5100 stillanlega dempara aftan í hann, eins og ég er með að framan

þessir bílar eru þekktir fyrir að vera leiðinlegir í stýrinu, stór hluti af því liggur í að þeir eru með svokallað Y, eða á ástækæra og ylhýra þá fer togstöngin beint í liðhúsið hægra megin og og stýristöngin festist svo í togstöngina.

þetta system hefur komið skelfilega út og valdið bæði því sem kaninn kallar death wobble og bump steer. eða s.s bíllinn á það til að beygja þegar hann fjaðrar í akstri. dauðahristingin upplifði ég í bílnum áður en ég tók rispuna í framhjólastellinu í fyrra.

ég keypti tog og millibilstöng úr 2010-2012 ram 3500. þar er heil stýrisstöng endana á milli og togstöngin tengist í hana. þar að auki eru stangirnar heldur efnismeiri en úr eldri bílnum.

ég keypti svo skyjacker gorma í hann að framan. ég stefni reyndar á að henda þeim í leið og ég fæ þá í hendurnar, þá verður hann kominn í rétta hæð að framan, þá get ég byrjað að skera undan honum afturfjaðrirnar og tilheyrandi og byrjað á afturfjöðrun.
Viðhengi
t-and-y-steering-linkage.jpg
t-and-y-steering-linkage.jpg (47.33 KiB) Viewed 23104 times
3-Bilstein-5100-Ride-Height-Adjustable-Toyota-4Runner-9-9-16.jpg
3-Bilstein-5100-Ride-Height-Adjustable-Toyota-4Runner-9-9-16.jpg (227.73 KiB) Viewed 23104 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 13.jan 2019, 01:56

það verður nú seint hægt að hrósa mér fyrir að rusla þessu af. þetta gerist allt afskaplega hægt, en alltaf eitthvað þó

hjólaskálarnar að aftan eru til, og búinn að kítta með boganum að aftan,zunka, grunna og sprauta svo undirvagnsvörn yfir þetta

aðeins búinn að snikka kantana til líka, svona til að fá þá til að setja vel að. ég ætlaði mér að líma þá á, en mér finnst samt á öllu að ég verði að bollta þá á a.m.k nokkrum stöðum, það er smá snúningur í þeim
Viðhengi
20190112_225815.jpg
20190112_225815.jpg (2.03 MiB) Viewed 22962 times
20190112_225835.jpg
20190112_225835.jpg (1.78 MiB) Viewed 22962 times
20190111_223801.jpg
20190111_223801.jpg (2.25 MiB) Viewed 22962 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 18.jan 2019, 17:00

þá er eitthvað byrjað að hrúgast inn, ég fer bráðum að þurfa leigja annan skúr undir allt draslið sem ég á eftir að skrúfa í
Viðhengi
20190118_164312.jpg
20190118_164312.jpg (2.18 MiB) Viewed 22770 times
20190118_164319.jpg
20190118_164319.jpg (2.08 MiB) Viewed 22770 times
20190118_164326.jpg
20190118_164326.jpg (2.03 MiB) Viewed 22770 times
20190118_164346.jpg
20190118_164346.jpg (1.83 MiB) Viewed 22770 times
50924402_10216486120899473_6196244421952929792_o.jpg
50924402_10216486120899473_6196244421952929792_o.jpg (358.59 KiB) Viewed 22770 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 21.jan 2019, 23:42

þá eru kantarnir fastir á að aftan hjólaskálarnar tilbúnar

þá hefst aðal veislan, skera úr að framan, þetta verður heldur meiri smíði. þarf að skera af sílsanum, hurðini, sker nánast kvart af brettinu
Viðhengi
50491087_10216495763220525_8732785066826006528_n.jpg
50491087_10216495763220525_8732785066826006528_n.jpg (51.27 KiB) Viewed 22600 times
49414058_10216495764860566_6214560589159596032_n.jpg
49414058_10216495764860566_6214560589159596032_n.jpg (90.13 KiB) Viewed 22600 times
50456942_10216502262783010_5631912829092102144_n.jpg
50456942_10216502262783010_5631912829092102144_n.jpg (71.87 KiB) Viewed 22600 times
20190112_225835.jpg
20190112_225835.jpg (1.78 MiB) Viewed 22600 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 23.jan 2019, 23:58

þá er búið að klára tvær skurðaskífur á frambretti hurð og síls. og máta kantinn á
Viðhengi
20190123_214900.jpg
20190123_214900.jpg (2.41 MiB) Viewed 22462 times
20190123_214848.jpg
20190123_214848.jpg (2.05 MiB) Viewed 22462 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 24.jan 2019, 23:18

þetta er nú að breytast í hálfgert eintal hérna..

en áfram heldur það, ég er nú svo gott sem ef ekki búinn að skera öðru meginn að framan. við fyrstu mátun smellpassar þetta við kantinn.

næst er þá að smíða upp hjólaskálina og tengja hana ytra byrðinu.
Viðhengi
20190124_222135.jpg
20190124_222135.jpg (2.18 MiB) Viewed 22375 times
20190124_220120.jpg
20190124_220120.jpg (2.01 MiB) Viewed 22375 times
20190124_222047.jpg
20190124_222047.jpg (2.18 MiB) Viewed 22375 times
20190124_221124.jpg
20190124_221124.jpg (2.3 MiB) Viewed 22375 times
20190124_222112.jpg
20190124_222112.jpg (2.56 MiB) Viewed 22375 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 24.jan 2019, 23:53

Ívar Markússon; ég fer að finna rítalín handa þér.....þú ert ofvirkur !!!
Nei nei, bara nett joke, það er frábært hvað þetta rótgengur hjá þér. Eini gallinn við að lesa þennan þráð að maður fær samviskubit og minnimáttar kennd yfir að koma engu í verk sjálfur þessa dagana.
Flott hvernig þú "tæklar" frambrettin, mun trúlega fara þessa leið þegar ég fer í boddývinnuna í mínum
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 25.jan 2019, 00:30

Haha..

Hvernig eru þau hjá þé, ekkert klippt uppi?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 25.jan 2019, 00:32

P.s.. mér finnst ástandið á hjólaskálini alveg ótrúlegt m.v 23 ára gamlann bíl af höfuðborgarsvæðinu,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 25.jan 2019, 07:52

Já hjólskálin lítur ótrúlega vel út.

Nei, það er ekkert tekið úr frambrettunum á mínum nema bara að aftan svo ég reikna með að fara í það áður en hann verður málaður.
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 25.jan 2019, 09:23

Það styrkir mig í von minni um að koma 44" undir
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 25.jan 2019, 13:18

Eini staðurinn sem 41" rekst í hjá mér er aftan í hjólskálina að framan ef ég legg á í botn, þyrfti að færa framhásinguna 3-4 cm framar og þá væri þetta úr sögunni svo ég held að þú ættir að koma 44" undir en þarft þá líklega að koma framhásingunni framar líka.
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 25.jan 2019, 15:00

planið var að færa hana um 5cm
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram

Postfrá svarti sambo » 25.jan 2019, 21:46

Færðu hana bara strax um 6 cm, úr því að þú ætlar að færa hana á annað borð.
Þá er hann sennilega klár fyrir 46".
Bara fara alla leið strax. :-)
Fer það á þrjóskunni


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 25.jan 2019, 23:56

6cm mundu alla vega smellpassa á mínum, þá væri sama pláss framan og aftan við dekkin
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 26.jan 2019, 00:31

já 6cm koma svosum alveg jafn mikið til greina. en ég á eftir að sjá hvernig er með afstöðu á stýrisbúnaði og öðru áður en ég tek loka ákvörður.

ég er búinn að skoða 46" breyttan bíl sem var með 8cm færslu og hún er komin ansi framarlega,


ég ætlaði að byrja smíða hjólaskál og loka þessu í kvöld, en endaði á að skera meira. gerði nokkrar tilraunir með útfærslur á bótum í þetta í kvöld og var alltaf ósáttur með hluti sem fittuðu ekki inn í það lag sem var að komast á þetta. sköruðu utar en restin og svo framvegis. núna ætti ég að geta lokað þessu nokkuð sléttu. ég er líka kominn í hurðastafinn og hvalbakinn.
Viðhengi
20190125_235134.jpg
20190125_235134.jpg (2.33 MiB) Viewed 22220 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 27.jan 2019, 18:04

hjólaskál að fæðast
Viðhengi
20190127_173316.jpg
20190127_173316.jpg (2.03 MiB) Viewed 22146 times
20190127_173308.jpg
20190127_173308.jpg (2.39 MiB) Viewed 22146 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Gamall Ram

Postfrá jongud » 28.jan 2019, 08:10

íbbi wrote:hjólaskál að fæðast


Þér hefur ekki dottið í hug að nota plast í þetta?
Eða þarf þetta að vera sterkara en svo?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 28.jan 2019, 10:33

Já og nei, mér er kunnugt um að menn gera það, en mér er eitthvað illa við að skera þetta allt í ræmur og skilja það eftir þannig. Í þessum bíl er öll hjólaskálin og brettið eitt stykki og svona þá verður brettið áfram eitt solid stykki,

Brettið var líka orðið leiðinlega aumt eftir skurðinn,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 31.jan 2019, 22:28

þá svo fer að styttast í að maður sjái fyrir endann á þessari hjólaskál, hún hefur verið ansi frek á vinnustundirnar svo vægt sé til orða tekið, en ég er nokkuð ánægður með hvert hún stefnir
Viðhengi
20190131_220128.jpg
20190131_220128.jpg (1.97 MiB) Viewed 21871 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 304
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram

Postfrá elli rmr » 01.feb 2019, 19:27

hrikalega flott hjá þér

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 01.feb 2019, 19:48

takk fyrir það, gleður mig að heyra að maður sé a.m.k ekki alveg úti á túni
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 02.feb 2019, 16:04

náði mér í felgur. með dekkjagörmum, dekkin eru ónýt af fúa, en eru fín til að láta hann standa á, verður fínt að fá dekk undir hann til viðmiðunar
Viðhengi
49121592_2267994173446174_597044314350026752_n.png
49121592_2267994173446174_597044314350026752_n.png (935.59 KiB) Viewed 21749 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram

Postfrá svarti sambo » 02.feb 2019, 16:55

Eru þessar felgur ekki 6 gata og þú með 8x165.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 02.feb 2019, 18:02

nei minn kæri, þessar felgur eru 5x139.7, og það er raminn akkurat líka :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.feb 2019, 07:50

þetta gerist í hænuskrefum að vanda. ég endaði á að vaða í hurðastafinn líka. en með því náði ég að mynda alveg sléttan flöt og vonandi minna fyrir dekkið að grípa í í fullri beygju/fjöðrun nú er bara að loka þessu snyrtulega
Viðhengi
20190203_001833.jpg
20190203_001833.jpg (2.46 MiB) Viewed 21651 time
20190203_170612.jpg
20190203_170612.jpg (2.57 MiB) Viewed 21651 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 10.feb 2019, 22:11

þá er það fyrsta mát. án nokkura fjöðrunarbreytinga, engin hækkun að aftan og 1" að framan
Viðhengi
20190210_214805.jpg
20190210_214805.jpg (4.2 MiB) Viewed 21467 times
20190210_211535.jpg
20190210_211535.jpg (2.27 MiB) Viewed 21467 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 11.feb 2019, 21:22

þessir mættu í dag
Viðhengi
20190211_114926.jpg
20190211_114926.jpg (2.04 MiB) Viewed 21382 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá Kiddi » 12.feb 2019, 00:00

Ég myndi sleppa því að hækka hann! Hann er flottur svona óhækkaður. Eftir því sem trukkurinn er minna hækkaður stígur hann jafnar í hjólin þegar það hallar undan fæti. Það munar ótrúlega um það. Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af því að draga kviðinn, kúludráttur er það sem tefur fyrst og fremst í þungu færi.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 12.feb 2019, 00:11

já ég er sammála því að hann tekur sig vel út svona.

en ég hugsa að ég þyrfti að skera meira úr honum ef ætlaði að nota hann svona, ég sé ekki fyrir mér að hjólið nái að fjaðra neitt að ráði í fullri beygju, enda bíllinn eingöngu með 1" millilegg undir framgorminum og ekkert meira.

annað var svo að það var stefnan að geta skrúfað stærra undir hann en 38", og miðaðist skurðuinn og plönuð hásingafærsla við það

en það er svosum líka valmöguleiki að útbúa stífuvasana þannig að ég geti fært stífurnar á milli gata og skipt um gorma þegar mig langar í stærri dekk, og ekki þurft að breyta bílnum aftur

því ég tel nokkuð víst að leið og ég prufa hann í snjó mun ég strax fara að spá í stærri dekkjum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá íbbi » 12.feb 2019, 23:06

jæja þá fór hann upp um 3 tommur

hann er fínn svona. ekki of hár.
Viðhengi
20190212_222748.jpg
20190212_222748.jpg (2.63 MiB) Viewed 21245 times
20190212_222858.jpg
20190212_222858.jpg (2.26 MiB) Viewed 21245 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Postfrá olei » 13.feb 2019, 00:13

Gaman að sjá vönduð vinnubrögð. Þú átt skilið Thule fyrir þessa blikksmíði. Hvað er áætlað að þessi dreki vigti á 44"?


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur