Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Re: Gamall Ram
Takk fyrir það, já þetta er svokölluðuð önnur kynslóð, sem kom 94 og var til 2001, og 2002 fyrir nokkrar útfærslur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
grindin er að taka á sig mynd,
- Viðhengi
-
- lúkker.jpg (369.34 KiB) Viewed 18560 times
-
- grind4.jpg (152.64 KiB) Viewed 18560 times
-
- grind3.jpg (752.84 KiB) Viewed 18560 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Gamall Ram
Verulega flottur. Líklega erfitt að finna svona heillegt eintak
núorðið.
núorðið.
Re: Gamall Ram
Takk fyrir það, þegar ég var að leyta þá voru þeir flestir orðnir ansi ryðgaðir, en það eru heilir bílar inn á milli, gangverkið í þeim er ansi traust,
En hann er allur að koma til, og orðið gott að keyra hann, en hann var alveg skelfilegur í byrjun
En hann er allur að koma til, og orðið gott að keyra hann, en hann var alveg skelfilegur í byrjun
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
það er kominn snjór hérna fyrir vestan, væntanlega afar tímabundið, en í augnablikinu eru -5 og húsið upptekið við grýlukertaframleiðslu.
kíkti aðeins út áðan og komst af því að fjórhjóladrifið kemur ekki inn, þetta er elífðarvandamál í þessum bílum, vacum stýrt, membran og allt í kring um hana er nýlegt reyndar, en ég reif allar lagnirnar úr sambandi þegar ég slakaði rörinu undan honum um daginn. það er athugandi hvort það hafi ekki allt farið rétt saman þar,
annars held ég að eina vitið sé að fá í hann svokallað posi lock sett, og skipta út vacum dótinu fyrir barka með takka inn í bíl.
hjólalegur og pakkdósir ásamt nýjum felgubolltum að aftan í póstinum, tók svo eftir því að það eru engin bakkljós. grunar NSS (neutral safety switch) rofan utan á skiptinguni, hann er á leiðini frá moðurlandinu
kíkti aðeins út áðan og komst af því að fjórhjóladrifið kemur ekki inn, þetta er elífðarvandamál í þessum bílum, vacum stýrt, membran og allt í kring um hana er nýlegt reyndar, en ég reif allar lagnirnar úr sambandi þegar ég slakaði rörinu undan honum um daginn. það er athugandi hvort það hafi ekki allt farið rétt saman þar,
annars held ég að eina vitið sé að fá í hann svokallað posi lock sett, og skipta út vacum dótinu fyrir barka með takka inn í bíl.
hjólalegur og pakkdósir ásamt nýjum felgubolltum að aftan í póstinum, tók svo eftir því að það eru engin bakkljós. grunar NSS (neutral safety switch) rofan utan á skiptinguni, hann er á leiðini frá moðurlandinu
- Viðhengi
-
- ram.jpg (517.38 KiB) Viewed 18390 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 290
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Gamall Ram
Vinur minn átti svona og það fraus iðulega raki í vaccum lögnunum þegar það var frost.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Gamall Ram
Henda vakúmdraslinu og setja plasthólk í hásinguna sem festir múffuna í læstri stöðu, aldrei til vandræða svoleiðis. Gerði þetta við D30 framhásingar í jeep og virkaði vel, enda hætti jeep að setja svona drasl í bilana kringum 91
Re: Gamall Ram
það væri ein lausnin, en þá missir maður þann möguleika á að láta hjólin fríhjóla eins og lokurnar væru ekki á,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
svona í tilefni þess að spjallið er komið upp aftur.
en.. ekki síst og hugsanlega aðalega.. til þess að halda lífi í þessu góða spjalli, þá held ég áfram að bæta í þennan þráð
viðhaldið á þessum heldur áfram í smáskömmtum, eitthvað að dóti hefur skilað sér heim, felgurbolltar, hjólalegur og pakkdósir að aftan, bakkljósarofinn. ný spegilgler
á leiðini frá ameríkuni eru nýjir demparar, fyrir 3" upphækkun, það mætti gera upp stillanlegu koni demparana sem eru í honum núna, og verður hugsanlega gert, en bíllinn þyrfti þá að standa á búkkum á meðan sem gengur ekki.
sendi grindina sem ég smíðaði í rafpólerun, sem kemur vel út,
það er búið að vera fullorðins vetrarveður hérna fyrir vestan síðustu daga, allt á kafi í snjó, ég hef haft þann möguleika að læsa inn öðru framhjólinu með loftlásnum, svona þegar afturdrifið dugar ekki, prufaði að setja tengimúffuna yfir og færa gaffalinn aftan við hana, það hélt sér út kvöldið en þá rann hún aftur af
dekkinn ollu mér til að byrja með dálittlum vonbrigðum, svona hreinskilningslega, þau eru mjög sleip, a.m.k ónegld og ekki skorin ég hef satt að segja aldrei upplifað aðra eins vangetu að hálfu breytts jeppa og ég var að díla við fyrir nokkrum dögum, það gékk svo langt að ég ætlaði að bakka út úr innkeyrsluni hjá mér í ökladjúpum snjó. en bíllinn haggaðist ekki, snéri bara hjólunum á staðnum, fleyri álíka neyðarleg atvik komu og fóru það sem eftir var dags.
ég prufaði að bókstaflega baða dekkin upp úr dekkjahreinsi og tjöruhreinsi og hleypa aðeins úr þeim, það varð töluverður munur á eftir. ég hef verið að velta fyrir mér hvort dekkin komi frá framleiðanda með e-h glansefni á eða einhverju slíku,
eitt sem kom mér á óvart, eftir að ég opnaði fyrir skiptigaffalinn/múffuna og setti bílinn handvirkt í framdrifið, þá tók ég strax eftir að drifgeta bílsins var allt önnur þegar hann var bara með hefðbundið mismunadrif að framan, en ekki bara drif á vinstra framhjólinu þegar ég notaði læsinguna,
svo með drifið kúplað inn og lásnum á þá fór þetta að verða gaman, ég hef ekki átt jeppa með læst framdrif áður og það var gaman að sjá hvað þetta virkar,
dekkinn virka gríða vel þegar maður þrumar í skafla og reynir að klóra sig út úr þeim, og hafa gott grip til hliðana, en ég mæli sterklega með að menn láti a.m.k negla þessi dekk ef það á að nota bílinn mikið í hálku.
en.. ekki síst og hugsanlega aðalega.. til þess að halda lífi í þessu góða spjalli, þá held ég áfram að bæta í þennan þráð
viðhaldið á þessum heldur áfram í smáskömmtum, eitthvað að dóti hefur skilað sér heim, felgurbolltar, hjólalegur og pakkdósir að aftan, bakkljósarofinn. ný spegilgler
á leiðini frá ameríkuni eru nýjir demparar, fyrir 3" upphækkun, það mætti gera upp stillanlegu koni demparana sem eru í honum núna, og verður hugsanlega gert, en bíllinn þyrfti þá að standa á búkkum á meðan sem gengur ekki.
sendi grindina sem ég smíðaði í rafpólerun, sem kemur vel út,
það er búið að vera fullorðins vetrarveður hérna fyrir vestan síðustu daga, allt á kafi í snjó, ég hef haft þann möguleika að læsa inn öðru framhjólinu með loftlásnum, svona þegar afturdrifið dugar ekki, prufaði að setja tengimúffuna yfir og færa gaffalinn aftan við hana, það hélt sér út kvöldið en þá rann hún aftur af
dekkinn ollu mér til að byrja með dálittlum vonbrigðum, svona hreinskilningslega, þau eru mjög sleip, a.m.k ónegld og ekki skorin ég hef satt að segja aldrei upplifað aðra eins vangetu að hálfu breytts jeppa og ég var að díla við fyrir nokkrum dögum, það gékk svo langt að ég ætlaði að bakka út úr innkeyrsluni hjá mér í ökladjúpum snjó. en bíllinn haggaðist ekki, snéri bara hjólunum á staðnum, fleyri álíka neyðarleg atvik komu og fóru það sem eftir var dags.
ég prufaði að bókstaflega baða dekkin upp úr dekkjahreinsi og tjöruhreinsi og hleypa aðeins úr þeim, það varð töluverður munur á eftir. ég hef verið að velta fyrir mér hvort dekkin komi frá framleiðanda með e-h glansefni á eða einhverju slíku,
eitt sem kom mér á óvart, eftir að ég opnaði fyrir skiptigaffalinn/múffuna og setti bílinn handvirkt í framdrifið, þá tók ég strax eftir að drifgeta bílsins var allt önnur þegar hann var bara með hefðbundið mismunadrif að framan, en ekki bara drif á vinstra framhjólinu þegar ég notaði læsinguna,
svo með drifið kúplað inn og lásnum á þá fór þetta að verða gaman, ég hef ekki átt jeppa með læst framdrif áður og það var gaman að sjá hvað þetta virkar,
dekkinn virka gríða vel þegar maður þrumar í skafla og reynir að klóra sig út úr þeim, og hafa gott grip til hliðana, en ég mæli sterklega með að menn láti a.m.k negla þessi dekk ef það á að nota bílinn mikið í hálku.
- Viðhengi
-
- rmmm.jpg (79.44 KiB) Viewed 18164 times
-
- 23721794_1983312615029058_560699676_n.jpg (65.02 KiB) Viewed 18164 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
jæja ég nennti ekki að bíða lengur eftir barkasettinu fyrir tengimúffuna, þannig að ég tók gaffalinn úr, reif öxulsystemið sem hann er á í sundur og festi hann í lás, núna fer bíllinn í drifið eins og það sé 1999 og úr því líka ef maður óskar þess,
það var myrt nokkra skafla á leiðini heim og er ekki annað að sjá en að hann kannist eitthvað við að vera jeppi.
skipti um NSS rofan í skiptinguni, enn enginn bakkljós, þannig að næsta skref er að rífa upp volt mælirinn og fara leyta
það var myrt nokkra skafla á leiðini heim og er ekki annað að sjá en að hann kannist eitthvað við að vera jeppi.
skipti um NSS rofan í skiptinguni, enn enginn bakkljós, þannig að næsta skref er að rífa upp volt mælirinn og fara leyta
- Viðhengi
-
- 23795840_10213353379622899_690062775164939204_n.jpg (66.34 KiB) Viewed 18124 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
henti kastaragrindini á og kösturunum svo á hana, nýju speglagleri, og keypti ný afturljós, er enn að bíða eftir dempurum
grindin kemur bara vel út, og þvílíkur munur á lýsinguni, en hún var afskaplega dapur fyrir
grindin kemur bara vel út, og þvílíkur munur á lýsinguni, en hún var afskaplega dapur fyrir
- Viðhengi
-
- ghrind4.jpg (102.39 KiB) Viewed 18017 times
-
- ghrind3.jpg (117.32 KiB) Viewed 18017 times
-
- ghrind1.jpg (132.06 KiB) Viewed 18017 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
fór í bilstein b5100 dempara, stillanlega
það verður gaman að sjá hvernig hann keyrir með þessu. þetta eiga að vera þeir albestu undir þessa bíla
það verður gaman að sjá hvernig hann keyrir með þessu. þetta eiga að vera þeir albestu undir þessa bíla
- Viðhengi
-
- Bilstein-5100-0.87-2.28-inch-Front-Lift-Adjustable-shocks-for-2007-2017-Toyota-Tundra.jpg (76.5 KiB) Viewed 17984 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
grindin kemur vel út.
stór pakkadagur á morgun
einhver óhljóð er ég samt að heyra frá framdrifinu, nánar um það í breytingar og viðhald þræðinum
stór pakkadagur á morgun
einhver óhljóð er ég samt að heyra frá framdrifinu, nánar um það í breytingar og viðhald þræðinum
- Viðhengi
-
- lagrinde.jpg (79.06 KiB) Viewed 17878 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
pakkadagur í dag.
bílinn skaut loftmembruni á framdrifinu og öxlinum með henni út úr rörinu í dag, og braut líklegast skiptigaffalinn, ég veit ekki hvaða steypa er í gangi með þetta system.
áður en ég festi gaffalinn í læstri stöðu þá gat ég sett loftlásinn á og fengið vinstra framhjólið inn, eftir þetta þá virkar hann ekki, og pressan ekki kemur ekki einu sinni á, veit ekki hvað veldur
bílinn skaut loftmembruni á framdrifinu og öxlinum með henni út úr rörinu í dag, og braut líklegast skiptigaffalinn, ég veit ekki hvaða steypa er í gangi með þetta system.
áður en ég festi gaffalinn í læstri stöðu þá gat ég sett loftlásinn á og fengið vinstra framhjólið inn, eftir þetta þá virkar hann ekki, og pressan ekki kemur ekki einu sinni á, veit ekki hvað veldur
- Viðhengi
-
- dempr2.jpg (67.9 KiB) Viewed 17818 times
-
- dempr1.jpg (100.95 KiB) Viewed 17818 times
-
- dempr.jpg (53.13 KiB) Viewed 17818 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
heldur betur,
þetta drifvesen er samt lúmskt farið að fara í taugina á manni, hér er allt á kafi í snjó og gjörsamlega glatað að vera alltaf að díla við að vera fastur í afturdrifinu.
að því undanskildu þá hlakkar mig til að fara rusla síðustu pöntun í bílinn, prufa þessa fínu bilstein dempara og flr, bíllinn fer að verða orðinn ansi góður, enda orðið töluverð vinna sem ég er búinn að leggja í hann, með þessari sendingu þá fór ég yfir þau umdeilanlegu mörk að vera búinn að eyða meira í bílinn en ég borgaði fyrir hann :D
þetta drifvesen er samt lúmskt farið að fara í taugina á manni, hér er allt á kafi í snjó og gjörsamlega glatað að vera alltaf að díla við að vera fastur í afturdrifinu.
að því undanskildu þá hlakkar mig til að fara rusla síðustu pöntun í bílinn, prufa þessa fínu bilstein dempara og flr, bíllinn fer að verða orðinn ansi góður, enda orðið töluverð vinna sem ég er búinn að leggja í hann, með þessari sendingu þá fór ég yfir þau umdeilanlegu mörk að vera búinn að eyða meira í bílinn en ég borgaði fyrir hann :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
Vonandi fór grindin fína á með plastskinnum svo hún tæri ekki frá sér! Fátt jafn pirrandi og ryð í kring um samsetningar á ryðfríu og svörtu stáli...
Re: Gamall Ram
grindin er í raun 2 hlutar, það er ryðfríi parturinn sem sést, svo eru mótstykki sem boltast í grindarbitann í bílnum, þau eru úr svörtu (sbl) ryðfríia grindin boltast svo við mótstykkin,
ég setti plastskinnu á milli grindarinnar og mótstykkjana
mótstykkin eru 6mm plattar sem boltast ofan á grindarbitann, svo eru vinklar frá þeim upp í grindina. þeir halla bæði til hliðana og fram, það mætti vera þykkari vinklar eða toðir við þá, en þetta var haft svona til að komast fyrir, til að sneiða framhjá kælunum og til þess að það sé hægt að koma þessu fyrir án þess að taka stuðarann af bílnum. þetta flexar örlítið ímiklu hoppi og skoppi en gerir samt alveg sitt, ég gat staðið ofan á grindini án þess að þetta gæfi mikið eftir
ég setti plastskinnu á milli grindarinnar og mótstykkjana
mótstykkin eru 6mm plattar sem boltast ofan á grindarbitann, svo eru vinklar frá þeim upp í grindina. þeir halla bæði til hliðana og fram, það mætti vera þykkari vinklar eða toðir við þá, en þetta var haft svona til að komast fyrir, til að sneiða framhjá kælunum og til þess að það sé hægt að koma þessu fyrir án þess að taka stuðarann af bílnum. þetta flexar örlítið ímiklu hoppi og skoppi en gerir samt alveg sitt, ég gat staðið ofan á grindini án þess að þetta gæfi mikið eftir
- Viðhengi
-
- 24740849_10213436233254188_623225427_n.jpg (149.56 KiB) Viewed 17643 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
eftir smá íhugun þá er ég nokkuð viss um að það sem er að gerast er að samsettu öxlarnir eru að "slippa" á slífini sem tengir þá saman.
ég held að það sé að valda þessum höggum sem á endanum skaut öxlinum sem skiptigaffalinn er á og loftmembruni út úr hásinguni.
það er ekki margt sem getur valdið þessu nema að rillurnar á öxlunum séu orðnar slitnar.
þetta var ég kominn á og loks átti ég samtal við mann sem hafði farið í gegn um sama pakka, hann skipti um báða öxlana og eftir það var bíllinn til friðs.
ég fór aðeins aðra leið, ég nenni þessum vacum drasli ekki, hugmyndin var að setja svokallað posi lock sett í bílinn, sem er barkasystem með takka inn í bíl, það leysir vacum membruna af.
en.. ef að rillurnar á öxlinum eru að valda því, þá lagast ekkert við posi lock kittið, og ég vildi síður komast af því hvort það virki með því að sjá hvort hann stúti því líka og spíti því úr rörinu.
ég fór því þá leið að kaupa einn öxull sem kemur í stað hinna tveggja. frá ems offroad, chromoly öxull sem á að vera mun sterkari en það sem var þarna fyrir.
nú verður ekkert 4wd vesen, nema millikassinn í honum fari ( 7 9 13)
ég held að það sé að valda þessum höggum sem á endanum skaut öxlinum sem skiptigaffalinn er á og loftmembruni út úr hásinguni.
það er ekki margt sem getur valdið þessu nema að rillurnar á öxlunum séu orðnar slitnar.
þetta var ég kominn á og loks átti ég samtal við mann sem hafði farið í gegn um sama pakka, hann skipti um báða öxlana og eftir það var bíllinn til friðs.
ég fór aðeins aðra leið, ég nenni þessum vacum drasli ekki, hugmyndin var að setja svokallað posi lock sett í bílinn, sem er barkasystem með takka inn í bíl, það leysir vacum membruna af.
en.. ef að rillurnar á öxlinum eru að valda því, þá lagast ekkert við posi lock kittið, og ég vildi síður komast af því hvort það virki með því að sjá hvort hann stúti því líka og spíti því úr rörinu.
ég fór því þá leið að kaupa einn öxull sem kemur í stað hinna tveggja. frá ems offroad, chromoly öxull sem á að vera mun sterkari en það sem var þarna fyrir.
nú verður ekkert 4wd vesen, nema millikassinn í honum fari ( 7 9 13)
- Viðhengi
-
- oxl1.jpg (27.29 KiB) Viewed 17564 times
-
- oxl.jpg (36.15 KiB) Viewed 17564 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
bilstien demparanir komnir í ásamt flr, breytingin í akstri er gríðarleg,
ég hækkaði hann upp um 2.5" að framan, hann varð nú öllu hærri á eftir en ég bjóst við, og fór úr því að vera töluvert lægri að framan í að vera mun hærri að framan,
þannig að nu er það annaðhvort að hækka hann að aftan líka, eða lækka hann niður um svona ca: helminginn af hækkunini aftur
ég hækkaði hann upp um 2.5" að framan, hann varð nú öllu hærri á eftir en ég bjóst við, og fór úr því að vera töluvert lægri að framan í að vera mun hærri að framan,
þannig að nu er það annaðhvort að hækka hann að aftan líka, eða lækka hann niður um svona ca: helminginn af hækkunini aftur
- Viðhengi
-
- 25353944_10213507193668154_4978501961406784014_n.jpg (96.49 KiB) Viewed 17447 times
-
- 25289509_10213507203148391_6074968197453287688_n.jpg (108.97 KiB) Viewed 17447 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Gamall Ram
íbbi wrote:hann stóð síðustu 3 árin á grasi, það hjálpaði eflaust ekki til. það var allt ansi fast undir honum. nema höbbinn, sem kom lúmskt á óvar
en stífurnar hinsvegar voru hálfgerður brandari, slæmur brandari þ.e.a.s. glóðhitaði boltana, en í staðin fyrir að losna slitnuðu þeir bara strax, þá ákvað ég að skera þá bara í miðjuni, náði í stingsg (sawzall) nei hún hafði þá ekki, prufaði a.m.k 5 mismunandi blöð, náði í slípirokk, hann náði ekki í boltann, náði í stærri slípirokk hann sprengdi skurðarskífurnar, endaði á að skera stífurnar í sundur til að reyna að að fá betra aðgerngi að þeim. og brenndi svo fóðringarnar úr með plasmaskera og endaði á að skera svo með 6mm þykkri skífu í stóra rokknum.
efri stífan er svo volltuð í gegnum grindina, og stigbrettin loka alveg að henni öðrumeginn og pústið hinu meginn, tók bara 3.5 tíma að banka þann bollta úr með því að berja á framlengingu,
ég þyrfti að komast með hann á lyftu og komast í gírkassatjakk til að klára hann.
en hei.. loftlásinn virkar, prufaði það :D
hehe, þetta "meme" á svo SVAKALEGA vel við hérna;
Re: Gamall Ram
hehe!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
skipti um afturhjolalegur og pakkdósir í kvöld, og felgubolltana að aftan, hægri öxullinn er orðinn heldur slitinn, og legan rum á, þannig að það þarf annahvort að skipta honum út eða fá hjólalegu sem er þrengri, hef séð þær á varahlutasíðunum.
ég held að ég hafi ekki skipt um fleyri öxla i bil sem eg hef átt, alla nema einn.
ég held að ég hafi ekki skipt um fleyri öxla i bil sem eg hef átt, alla nema einn.
- Viðhengi
-
- oxuldrag.jpg (159.96 KiB) Viewed 17335 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
akvað svona mér til gamans, að henda í smá samatekt yfir það sem er búið að gera við þenna garm á þeim 5 mánuðum síðan ég keypti hann, og vældi yfir ástandi hans í kjölfarið.
allir hlutir sem hafa farið í hann eru nýjir, að felgunum undanskildum sem eru eflaust á aldri við bílinn, en þær voru svona semi teknar í gegn
efri og neðri spyrnur/stífur b/m framan
skastífa /framan
complete höbbar b/m framan
innri og ytri öxlar v/m framan oem Dspicer
skipt út 3 piece öxlum h/m framan fyrir EMS chromoly 2 piece, og tekið vacum systemið úr myndini.
krossar í liðhúsum b/m að framan
spindilkulur efri/neðri b/m framan
hjólalega/pakkdos h/m aftan
skipt um alla felgubollta aftan/framan
ballancestangar endar og gummí b/m framan
skipt út stillanlegum koni fyrir stillanlega bilstein b5100 að framan ásamt tilheyrandi gúmmíum.
2.5" upphækkun frá southern truck. heildarhækkun í kring um 4"
skipt um neutral safety switch/bakkljósarofa
skipt um spegilgler b/m framan
skipt um bæði afturljos
smíðað og sett á hann kastaragrind og 22cm ljusdal kastarar
tvímassaður
ónýtum toyo A/T skipt út fyrir ny 35x12.5/17 mastercraft mxt
sett undir hann "oldschool" american racing outlaw-II felgur 15x10"
tók af honum pallhusið.
svo er búið að smyrja bæði mótor og drif, ekki skiptingu reyndar
í vinnslu
öxull h/m aftan á leiðini frá USA
der/sólskygni með ljósum í á leiðini frá usa
nasir á húddið á leiðini í sama pakka.
bilstein b5100 afturdemparar, svo á ég eftir að smíða baulur og klossa til að lifta honum upp að aftan í samræmi við hækkunina að framan.
það er óhætt að fullyrða að bíllinn sé orðinn allt annar, jafnt i akstri sem útliti.
allir hlutir sem hafa farið í hann eru nýjir, að felgunum undanskildum sem eru eflaust á aldri við bílinn, en þær voru svona semi teknar í gegn
efri og neðri spyrnur/stífur b/m framan
skastífa /framan
complete höbbar b/m framan
innri og ytri öxlar v/m framan oem Dspicer
skipt út 3 piece öxlum h/m framan fyrir EMS chromoly 2 piece, og tekið vacum systemið úr myndini.
krossar í liðhúsum b/m að framan
spindilkulur efri/neðri b/m framan
hjólalega/pakkdos h/m aftan
skipt um alla felgubollta aftan/framan
ballancestangar endar og gummí b/m framan
skipt út stillanlegum koni fyrir stillanlega bilstein b5100 að framan ásamt tilheyrandi gúmmíum.
2.5" upphækkun frá southern truck. heildarhækkun í kring um 4"
skipt um neutral safety switch/bakkljósarofa
skipt um spegilgler b/m framan
skipt um bæði afturljos
smíðað og sett á hann kastaragrind og 22cm ljusdal kastarar
tvímassaður
ónýtum toyo A/T skipt út fyrir ny 35x12.5/17 mastercraft mxt
sett undir hann "oldschool" american racing outlaw-II felgur 15x10"
tók af honum pallhusið.
svo er búið að smyrja bæði mótor og drif, ekki skiptingu reyndar
í vinnslu
öxull h/m aftan á leiðini frá USA
der/sólskygni með ljósum í á leiðini frá usa
nasir á húddið á leiðini í sama pakka.
bilstein b5100 afturdemparar, svo á ég eftir að smíða baulur og klossa til að lifta honum upp að aftan í samræmi við hækkunina að framan.
það er óhætt að fullyrða að bíllinn sé orðinn allt annar, jafnt i akstri sem útliti.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 49
- Skráður: 14.apr 2012, 20:40
- Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
- Bíltegund: MMC Pajero
- Staðsetning: Geysir eða Reykjavík
Re: Gamall Ram
Bara glæsilegur orðinn.
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is
Re: Gamall Ram
hann fer allavega að verða nokkuð góður.
næu fer hann í skoðun á fimmt, í fyrsta skipti i þónokkur ár
næu fer hann í skoðun á fimmt, í fyrsta skipti i þónokkur ár
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
jæja..
þá var það skoðun, sú fyrsta siðan 2013
það var endurskoðun, en ég er nú samt sáttur, gaurinn skoðaði bílinn eins ýtarlega og nokkur bill hefur erið skoðaður hja mér held eg
athugasemdirnar voru, festa betur rafgeymi, ójafnir hemlunarkraftar, laga kerrutengið og stilla annan ipf kastarann (fiskiaugað)
það var ekki ein athugasemd á hjólasystem, mengun innan marka og fyrir utan þessi atriði allt í standi.
nokkuð gott bara fyrir bíl sem hafði staðið i þetta mörg ar áður en ég byrjaði að garfa í honum
þá var það skoðun, sú fyrsta siðan 2013
það var endurskoðun, en ég er nú samt sáttur, gaurinn skoðaði bílinn eins ýtarlega og nokkur bill hefur erið skoðaður hja mér held eg
athugasemdirnar voru, festa betur rafgeymi, ójafnir hemlunarkraftar, laga kerrutengið og stilla annan ipf kastarann (fiskiaugað)
það var ekki ein athugasemd á hjólasystem, mengun innan marka og fyrir utan þessi atriði allt í standi.
nokkuð gott bara fyrir bíl sem hafði staðið i þetta mörg ar áður en ég byrjaði að garfa í honum
- Viðhengi
-
- 25594010_10213550608593500_5291163468606140393_n.jpg (77.13 KiB) Viewed 16944 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
Sæll þetta er flottur Ram hjá þér og gaman að hafa svona áhugamál í dags drævernum sínum.
Ég hef alltaf verið hrifinn af þessu bodyi en menn tala oft um að skiftingarnar séu lélegar sel
það ekki dýrar en ég keypti.
Hvar lætur þú Raf-húða svona grind og er það dýrt?
Kv Aron
Ég hef alltaf verið hrifinn af þessu bodyi en menn tala oft um að skiftingarnar séu lélegar sel
það ekki dýrar en ég keypti.
Hvar lætur þú Raf-húða svona grind og er það dýrt?
Kv Aron
Re: Gamall Ram
sæll, takk fyrir það
já það er snilldin við þessi amerísku pikkahró, það er auðvelt að færa bíladelluna á þá, en að sama skapi eru þetta góðir vinnubílar þannig að þetta er að mörgu leyti dæmi þar sem maður slær margar flugur í sama höggi :)
já skiptingarnar í þeim eru þekktar fyrir að vera lelegar, reyndar eru þær veikasti hlekkurinn í mörgum ameriskum pikkum. 1500 chevy er með 700/4l60e sem eru afar veikar, fordinn er eflaust duglegastur að éta þær
skiptingarnar í þessu römum heita 46rh/46re og 47rh/re 46 í v8 bilunum og 47 i v10 og cummins, 46 skiptingin er svosum allt i lagi og virðist þola afleysið í v8 velunum ágætlega, mer skylst a 47 skiptingin sé hinsvegar allt of veik fyrir togið í v10/cummins,
menn hafa verið að taka innvols úr 47 og setja í húsið af 46 og fá þar ódrepandi skiptingu í v8 bílana. það er eitthvað sem má eflaust skoða ef maður þarf að díla við þetta á einhverjum tímapunkti.
ég let rafpólera þessa grind hjá fyrirtæki sem heitir rafpólering ehf, (rafpolering.is) og það kostaði eitthvað á milli 5 og 10 þúsund, micro hafa líka verið í þessu.
grindin kom afar vel út að mínu mati, hún virkar nánast krómuð, maður sér ekki teljandi mun á henni og stuðaranum, og hun væri ennþá betri ef ég hefði notað eitthvað fínt efni í hana, en eg notaði nú bara afganga úr handriði eða einhverju sem var verið að smíða í vinnuni hjá mér
já það er snilldin við þessi amerísku pikkahró, það er auðvelt að færa bíladelluna á þá, en að sama skapi eru þetta góðir vinnubílar þannig að þetta er að mörgu leyti dæmi þar sem maður slær margar flugur í sama höggi :)
já skiptingarnar í þeim eru þekktar fyrir að vera lelegar, reyndar eru þær veikasti hlekkurinn í mörgum ameriskum pikkum. 1500 chevy er með 700/4l60e sem eru afar veikar, fordinn er eflaust duglegastur að éta þær
skiptingarnar í þessu römum heita 46rh/46re og 47rh/re 46 í v8 bilunum og 47 i v10 og cummins, 46 skiptingin er svosum allt i lagi og virðist þola afleysið í v8 velunum ágætlega, mer skylst a 47 skiptingin sé hinsvegar allt of veik fyrir togið í v10/cummins,
menn hafa verið að taka innvols úr 47 og setja í húsið af 46 og fá þar ódrepandi skiptingu í v8 bílana. það er eitthvað sem má eflaust skoða ef maður þarf að díla við þetta á einhverjum tímapunkti.
ég let rafpólera þessa grind hjá fyrirtæki sem heitir rafpólering ehf, (rafpolering.is) og það kostaði eitthvað á milli 5 og 10 þúsund, micro hafa líka verið í þessu.
grindin kom afar vel út að mínu mati, hún virkar nánast krómuð, maður sér ekki teljandi mun á henni og stuðaranum, og hun væri ennþá betri ef ég hefði notað eitthvað fínt efni í hana, en eg notaði nú bara afganga úr handriði eða einhverju sem var verið að smíða í vinnuni hjá mér
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
og áfram heldur vitleysan, að sjálfsögðu
sökum þess að maður er hvort sem er löngu kominn yfir mörk allrar almennrar skynsemi með þennan garm þá lét ég vaða og verslaði nánast allt bremsukerfið eins og það lagði sig, diska fram dælur b/m slöngur og flr, nýtt og óspjallað
reyndar pantaði ég í byrjun skálar að aftan og flr en þegar ég átti að borga tæpa $800 í sendingakostnað þá var skálunum hafnað,
ég pantaði svo tvöfallt dynamax púst undir hann, sem einhverra hluta vegna kostar margfallt minna að senda.
ég ætlaði alltaf að smíða undir hann kerfi sjálfur, en ég er ekki með lyftu og hef ekki aðgang að slíkri, ég smíðaði púst undir bláa 97 silveradoinn liggjandi á gólfinu og get ekki sagt að mig þyrfti í það aftur. dynamax kerfið kemur tilbúið með öllum upphengjum og öllu.
lækkaði hann aftur niður að framan, um rúma tommu, og núna situr hann 3cm hærri en hann var í upphafi, sem eru þá 3cm ofan á þá hækkun sem hann var með fyrir, sem er ekki vitað hversu mikil er. núna situr hann hárréttur
ég er ennþá að bíða eftir öxlinum, og að sjálfsögðu snjóar og snjóar á meðan hérna,
sökum þess að maður er hvort sem er löngu kominn yfir mörk allrar almennrar skynsemi með þennan garm þá lét ég vaða og verslaði nánast allt bremsukerfið eins og það lagði sig, diska fram dælur b/m slöngur og flr, nýtt og óspjallað
reyndar pantaði ég í byrjun skálar að aftan og flr en þegar ég átti að borga tæpa $800 í sendingakostnað þá var skálunum hafnað,
ég pantaði svo tvöfallt dynamax púst undir hann, sem einhverra hluta vegna kostar margfallt minna að senda.
ég ætlaði alltaf að smíða undir hann kerfi sjálfur, en ég er ekki með lyftu og hef ekki aðgang að slíkri, ég smíðaði púst undir bláa 97 silveradoinn liggjandi á gólfinu og get ekki sagt að mig þyrfti í það aftur. dynamax kerfið kemur tilbúið með öllum upphengjum og öllu.
lækkaði hann aftur niður að framan, um rúma tommu, og núna situr hann 3cm hærri en hann var í upphafi, sem eru þá 3cm ofan á þá hækkun sem hann var með fyrir, sem er ekki vitað hversu mikil er. núna situr hann hárréttur
ég er ennþá að bíða eftir öxlinum, og að sjálfsögðu snjóar og snjóar á meðan hérna,
- Viðhengi
-
- mnnr.jpg (99.71 KiB) Viewed 16649 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Gamall Ram
íbbi wrote:reyndar pantaði ég í byrjun skálar að aftan og flr en þegar ég átti að borga tæpa $800 í sendingakostnað þá var skálunum hafnað,
ég pantaði svo tvöfallt dynamax púst undir hann, sem einhverra hluta vegna kostar margfallt minna að senda.
Tekurðu þetta í gegnum ShopUsa?
Re: Gamall Ram
nei ég reyni yfirleitt að halda mig frá shopusa, þó það hafi komið fyrir að það geti reynst hentugt að nota þá.
mest tek ég í gegn um Rockauto, þar stenst allt eins og stafur í bók og verðin eru allt að 50% lægri en annarstaðar.
mest tek ég í gegn um Rockauto, þar stenst allt eins og stafur í bók og verðin eru allt að 50% lægri en annarstaðar.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
byrjað að hrúgast inn í næstu törn
- Viðhengi
-
- pakki1.jpg (77.74 KiB) Viewed 16479 times
-
- pakki.jpg (55.5 KiB) Viewed 16479 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
þá var tekin hin hefðbundna laugardagstörn,
dælur diskar klossar og slöngur að framan, borðar að aftan, á annari myndini má reyndar sjá gamla slöngu, en hún fékk að fjúka
ég þarf reyndar að skoða bremsurnar eitthvað betur, hann hefur alltaf leitað frekar hart til hægri þegar maður bremsar, ég taldi þetta vera vegna þess að bremsurnar voru til þess að gera grónar fastar þegar ég fékk hann.
ég vr búinn að taka gömlu dælurnar og liðka þær upp, en hann hélt þessu áfram, og hann gerir þetta ennþá núna þegar allt er nýtt, meira ef eitthvað er, ég veitti því líka athygli að ég fékk mun meiri vökva hægra meginn þegar ég lofttæmdi, bæði að aftan og framan
dælur diskar klossar og slöngur að framan, borðar að aftan, á annari myndini má reyndar sjá gamla slöngu, en hún fékk að fjúka
ég þarf reyndar að skoða bremsurnar eitthvað betur, hann hefur alltaf leitað frekar hart til hægri þegar maður bremsar, ég taldi þetta vera vegna þess að bremsurnar voru til þess að gera grónar fastar þegar ég fékk hann.
ég vr búinn að taka gömlu dælurnar og liðka þær upp, en hann hélt þessu áfram, og hann gerir þetta ennþá núna þegar allt er nýtt, meira ef eitthvað er, ég veitti því líka athygli að ég fékk mun meiri vökva hægra meginn þegar ég lofttæmdi, bæði að aftan og framan
- Viðhengi
-
- 26730748_10213731870324930_8451091497751540433_n.jpg (108.73 KiB) Viewed 16299 times
-
- 26230515_10213731869564911_7773889948957265148_n.jpg (102.75 KiB) Viewed 16299 times
-
- 26231733_10213732255134550_4403669520377184669_n.jpg (94.65 KiB) Viewed 16299 times
-
- 26231107_10213732984032772_2243511217258607392_n.jpg (125.35 KiB) Viewed 16299 times
-
- 26219598_10213732987152850_6885291618931104323_n.jpg (119.83 KiB) Viewed 16299 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Gamall Ram
Það er líklega höfuðdælan sem veldur þessu, nema að það sé einhver deilir eða slíkt á leiðinni.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Gamall Ram
Sammàla Àrna mundi skoða höfuðdæluna
Re: Gamall Ram
já mig grunar hana eða ventilinn (proportion valve)
en reyndar þá skiptast bæði dælann og ventilinn upp í fram/aftur en ekki á milli hliða, og ekki eitt framdekk og annað afturdekk eins og sumir bílar.
það er meira soghljóð í höfuðdæluni en eðlilegt getur talist, og ef ég djöflast aðeins ´forðabúrinu þá lekur undan fremra hólfinu.
en höfuðdælan kostar lítið og égætla prufa skipta um hana, og sömuleiðis taka bremsuleiðslurnar úr honum út í vinstra framhjólið og blása í gegnum þær.
það skrítna er að það er eins hægri dælan fái vökva fyrr, s.s hann byrji að bremsa fyrr á því hjóli því leið og hann er brygjaður að bremsa jafnast átakið út og hann bremsar beint,
en reyndar þá skiptast bæði dælann og ventilinn upp í fram/aftur en ekki á milli hliða, og ekki eitt framdekk og annað afturdekk eins og sumir bílar.
það er meira soghljóð í höfuðdæluni en eðlilegt getur talist, og ef ég djöflast aðeins ´forðabúrinu þá lekur undan fremra hólfinu.
en höfuðdælan kostar lítið og égætla prufa skipta um hana, og sömuleiðis taka bremsuleiðslurnar úr honum út í vinstra framhjólið og blása í gegnum þær.
það skrítna er að það er eins hægri dælan fái vökva fyrr, s.s hann byrji að bremsa fyrr á því hjóli því leið og hann er brygjaður að bremsa jafnast átakið út og hann bremsar beint,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Gamall Ram
Er einhver lögn sem er brotinn/með skert flæði ì hægri hlið?
Re: Gamall Ram
ekki sem ég hef séð. en ég hef ekki rakið leiðsluna alveg,
það er næsta skref, rekja leiðsluna út í vinstra framhjólið, ætla athuga í leiðini hvort að færslan á dæluni sé ekki jafn liðug og á hinni, ég prófaði það áður en ég setti þær í, en ekki eftir að þær voru komnar í
það er næsta skref, rekja leiðsluna út í vinstra framhjólið, ætla athuga í leiðini hvort að færslan á dæluni sé ekki jafn liðug og á hinni, ég prófaði það áður en ég setti þær í, en ekki eftir að þær voru komnar í
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Elvar Turbo og 1 gestur