Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93

Postfrá sukkaturbo » 19.maí 2016, 20:53

Sælir félagar var að eignast fínasta Toyota Dobulcab bensín 1993 2,4.Þegar ég er á ferðinni sirka 50 til 60 þá fer hraðamælirinn að sýna 160 til 180 km hraða er þetta barkamælir eða er rafmagnsskynjari. Gæti mælirinn sjálfur verið orðinn slappur eða ónýtur. Tripp teljarinn telur líka of mikið. Einhverjir sem hafa lent í þessu nenni ekki að finna upp hjólið í að gera við þessa bilunn. kveðja guðni á sigló



User avatar

draugsii
Innlegg: 307
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93

Postfrá draugsii » 19.maí 2016, 23:44

Það er rafmagnsskynjari, er allavega svoleiðis í mínum spurning hvort skynjarinn á millikassanum sé með dólg
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93

Postfrá sukkaturbo » 20.maí 2016, 12:41

jamm það er rafmagnsskynjari og hann fæst hjá Toyota og kostar 33.500.


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93

Postfrá grimur » 20.maí 2016, 22:24

Er ekki bara sambandsleysi í vírum á honum?
Fer að tifa aukalega þegar titringur frá draslinu bætist við...holyfokksjitt hvað varahlutir kosta orðið í Toyota...


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Spurning hraðamælir á flippi í hilux 93

Postfrá sukkaturbo » 21.maí 2016, 08:16

Sæll grímur jamm dýrt er japanska orðið (drotins orðið) ég verslaði grind með vél kössu hásingu bensín tank nýlegum dempurum flækjur á vél þenslumúffa á 2" ústkerfi nýlegu súrefnisskynjara og þessu helsta en grind tjónu lítilsháttar og bíllinn var dæmdur ónýtur. Þetta er fínt kram í ofur Bellu sem ég var að eiganst en hún er með Volvo B-21 turbó sem mér líkaði aldrei við braut allt og bramlaði
Viðhengi
13184666_10209496223752409_2115935734_o.jpg
13184666_10209496223752409_2115935734_o.jpg (394.05 KiB) Viewed 912 times


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur