Síða 1 af 1

Suburban 1977-L550

Posted: 03.nóv 2011, 08:28
frá Hordursp
Sælir er ekki rétt að kynna sig og sinn bíl,
Hörður heiti ég kem frá Eyjum, verslaði minn fyrsta jeppa í sumar sem er gamall björgunasveitabíll frá Hvolsvelli gamall og reyndur, en hefur mátt muna sinn fífil fegri þegar ég fékk hann. ég hef verið að vinna í honum svona á milli túra í sumar og er enn, en búinn með mestu riðbætninguna.
[img]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/248773_10150195939847016_661957015_7420038_291433_n.jpg[img]

[url]https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10150318381172016&set=a.10150195939647016.306239.661957015&type=3&theater[url]

jæja myndirnar ekki að virka hjá mér en hér er linkur á album með nokkrum myndum af progressinu https://www.facebook.com/media/set/?set ... 015&type=3

stendur á 40" þarna en 44" bíða eftir að fara undir, stefnan er sett á að komast eitthvað í vetur á honum.

og endilega ef þið þekkið eitthvað til bílsinns þá væri gaman að vita einhverja sögu og ekki skemmir ef einhver á gamlar myndir af honum.

Re: Suburban 1977-L550

Posted: 03.nóv 2011, 09:46
frá Offari
Flottur bíll en eru mikil not fyrir 44" jeppa í eyjum?

Re: Suburban 1977-L550

Posted: 03.nóv 2011, 13:40
frá Hordursp
takk fyrir það, enginn not fyrir jeppa í Eyjum en ætlunin er heldur ekki að nota hann hérna;) þessi verður notaður af og til yfir veturinn á fastalandinu;) svona til að komast eitthvað burt af Eyjuni og í frið og ró upp á hálendi;)

Re: Suburban 1977-L550

Posted: 15.nóv 2011, 20:47
frá Elís H
hvaða hásingar eru undir og skipting. er þetta ekki 6.2d.

Re: Suburban 1977-L550

Posted: 25.nóv 2011, 07:50
frá Hordursp
dana40 frekar en 60 að framan, 14bolta að aftan og 700 skipting eftirþví sem ég best veit. og jú 6,2

Re: Suburban 1977-L550

Posted: 19.apr 2012, 20:00
frá Hordursp
ImageJæja smá uppdate búið að yfirfara body og laga allt rið og alsprauta bílinn rauðan!https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10150638884881755&set=t.661957015&type=3&