Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

Postfrá actros » 08.júl 2012, 21:56

Fékk mér þennan yndislega jeppa núna í byrjun mars eftir mikla leit að rétta bílnum og get ekki sagt að ég sjái eftir þessum kaupum

það sem er búið að vera dunda í honum núna uppá síðkastið

IPF kastara
forrita vhf stöðina
setja cb stöð
Nýtt framdrif og læsing (algrips læsing)
ryðbæta (allt í vinnslu)
mála felgurnar og svona :)
djúphreinsa
bólstra bílstjórasætið
vinnuljós allan hringinn
mála grillið
mála intercoolerlagnirnar
og mart mart fleira :)

Image
nýbúinn að gangafrá kaupum og á leiðinni norður ! :)
Image
og það var farið í jeppaferð !
Image
átti lítin séns þarna ...
Image
jeppaferð VMA
Image
hleypa úr áður en lagt var af stað uppúr bárðadalnum
Image
stórferð f4x4 !
Image
það er það harðasta að mála stafina hvíta !
Image
kíkti nokkrum sinnum uppá Reykjaheiði og þarna með bróður mínum :)
Image
alltaf að versla !
Image
keypti mér xenon og led í allt dótið, einnig ipf kastara og seti hann í sumarskóna :)
Image
hann var ekki mjög stór í kringum þessa :D
Image
helling af krapa
Image
verið að nostra :)
Image
Image
sumarfelgunar gerðar sætar
Image
Team Heimavist !
Image
reyna að nota þetta kvennfólk !
Image
Image
ryð meira ryð :/
Síðast breytt af actros þann 16.des 2012, 01:32, breytt 3 sinnum samtals.


Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

heimir páll
Innlegg: 64
Skráður: 24.okt 2010, 22:26
Fullt nafn: Heimir Páll Birgisson
Bíltegund: patrol 95 38"
Staðsetning: Akureyri eða A-Hún eftir hvort henntar betur

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá heimir páll » 08.júl 2012, 23:32

gulli ég mundi nú ekki segja að hann hafi rúllað patrolnum upp man ekki betur en að ég hafi dregið þig uppúr þar sem ég flaut yfir :)
en ég get samt ekki hætt að hrósa þér fyrir flottan bíll
Ég stend hann flatan hann kemst bara ekki hraðar

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 08.júl 2012, 23:57

heimir páll wrote:gulli ég mundi nú ekki segja að hann hafi rúllað patrolnum upp man ekki betur en að ég hafi dregið þig uppúr þar sem ég flaut yfir :)
en ég get samt ekki hætt að hrósa þér fyrir flottan bíll


við skulum bara prófa húnverið saman eitthverntíman hahaha..
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá -Hjalti- » 09.júl 2012, 06:39

actros wrote:
to do list.
Hann er langur

4link að aftan
og bæta fjöðrunina að framan (held ég fari ekki í hásingu)

er ekki svo þróaður í þessu nýa myndakerfi þannig þið fáið bara link

https://www.facebook.com/media/set/?...4097871&type=1


Hmm ef það er ekki 4link , hvernig fjöðrun er undir honum að aftan núna ??

Ætlar þú þá í klafa síkkun?

Annars er þessi linkur lokaður nema fyrir þá sem eru vinir þínir á facebook. :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 09.júl 2012, 07:47

Hmm ef það er ekki 4link , hvernig fjöðrun er undir honum að aftan núna ??

Ætlar þú þá í klafa síkkun?

Annars er þessi linkur lokaður nema fyrir þá sem eru vinir þínir á facebook. :)


getur vel verið að það sé orginal 4link að aftan ég er ekki svo fróður enda nýrr í þessu en hann fjaðrar bara ekki neitt og lýtur út fyrir að vera eiginlega bara orginal, mér var sagt að skera búnaðin sem þú herðir á klöfunum undan og gera þetta eins og þeir gera þetta á 120 bílunum með gormum og öllu sem því fylgir
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá -Hjalti- » 09.júl 2012, 07:55

actros wrote:
Hmm ef það er ekki 4link , hvernig fjöðrun er undir honum að aftan núna ??

Ætlar þú þá í klafa síkkun?

Annars er þessi linkur lokaður nema fyrir þá sem eru vinir þínir á facebook. :)


getur vel verið að það sé orginal 4link að aftan ég er ekki svo fróður enda nýrr í þessu en hann fjaðrar bara ekki neitt og lýtur út fyrir að vera eiginlega bara orginal, mér var sagt að skera búnaðin sem þú herðir á klöfunum undan og gera þetta eins og þeir gera þetta á 120 bílunum með gormum og öllu sem því fylgir


Þá er eitthvað að , Orginal afturfjöðrunin með smá breitingum er að virka vel.
Spurning að losa sig við ballansstöngina
Image
Síðast breytt af -Hjalti- þann 09.júl 2012, 10:25, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá Hfsd037 » 09.júl 2012, 09:43

actros wrote:
Hmm ef það er ekki 4link , hvernig fjöðrun er undir honum að aftan núna ??

Ætlar þú þá í klafa síkkun?

Annars er þessi linkur lokaður nema fyrir þá sem eru vinir þínir á facebook. :)


getur vel verið að það sé orginal 4link að aftan ég er ekki svo fróður enda nýrr í þessu en hann fjaðrar bara ekki neitt og lýtur út fyrir að vera eiginlega bara orginal, mér var sagt að skera búnaðin sem þú herðir á klöfunum undan og gera þetta eins og þeir gera þetta á 120 bílunum með gormum og öllu sem því fylgir



það er sennilega sniðug hugmynd að skipta vindustöngunum út fyrir gorma, það er 4link að aftan hjá þér.
Síðast breytt af Hfsd037 þann 09.júl 2012, 12:38, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 09.júl 2012, 12:37

-Hjalti- wrote:
actros wrote:
Hmm ef það er ekki 4link , hvernig fjöðrun er undir honum að aftan núna ??

Ætlar þú þá í klafa síkkun?

Annars er þessi linkur lokaður nema fyrir þá sem eru vinir þínir á facebook. :)


getur vel verið að það sé orginal 4link að aftan ég er ekki svo fróður enda nýrr í þessu en hann fjaðrar bara ekki neitt og lýtur út fyrir að vera eiginlega bara orginal, mér var sagt að skera búnaðin sem þú herðir á klöfunum undan og gera þetta eins og þeir gera þetta á 120 bílunum með gormum og öllu sem því fylgir


Þá er eitthvað að , Orginal afturfjöðrunin með smá breitingum er að virka vel.
Spurning að losa sig við ballansstöngina
Image


semsagt að taka stönguna úr ?
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá Hfsd037 » 09.júl 2012, 12:40

ég tók ballance stöngina úr en lét hana aftur í, miklu þæginlegara að hafa hana í ef þú ert með mjúka fjöðrun
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 09.júl 2012, 12:52

Hfsd037 wrote:ég tók ballance stöngina úr en lét hana aftur í, miklu þæginlegara að hafa hana í ef þú ert með mjúka fjöðrun


er með 80cruiser gorma og dempara að aftan ... þannig nei ég er ekki með mjúkafjöðrun þannig séð
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá Hjörvar Orri » 09.júl 2012, 14:14

Er þetta ekki gamli hans Héðinns úr Djúpuvík? Til hamingju með bílinn, menn hafa verið að færa hásingarnar aftar með því að færa neðri stífuna upp og smíða nýja niðri. Geymdu stóru orðin varðandi patrolinn, það skiptir ekki máli hvaða merki er framan á þessu dóti, þetta hefur allt sína kosti og galla, ég á alveg eins bíl og þú, ég hef tekið patrol í nefið og verið tekinn í nefið af patrol :)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá -Hjalti- » 09.júl 2012, 14:20

Hjörvar Orri wrote:Er þetta ekki gamli hans Héðinns úr Djúpuvík? Til hamingju með bílinn, menn hafa verið að færa hásingarnar aftar með því að færa neðri stífuna upp og smíða nýja niðri. Geymdu stóru orðin varðandi patrolinn, það skiptir ekki máli hvaða merki er framan á þessu dóti, þetta hefur allt sína kosti og galla, ég á alveg eins bíl og þú, ég hef tekið patrol í nefið og verið tekinn í nefið af patrol :)


Bíllinn verður aldrei betri en ökumaðurinn á honum :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá Hjörvar Orri » 09.júl 2012, 14:34

-Hjalti- wrote:
Hjörvar Orri wrote:Er þetta ekki gamli hans Héðinns úr Djúpuvík? Til hamingju með bílinn, menn hafa verið að færa hásingarnar aftar með því að færa neðri stífuna upp og smíða nýja niðri. Geymdu stóru orðin varðandi patrolinn, það skiptir ekki máli hvaða merki er framan á þessu dóti, þetta hefur allt sína kosti og galla, ég á alveg eins bíl og þú, ég hef tekið patrol í nefið og verið tekinn í nefið af patrol :)


Bíllinn verður aldrei betri en ökumaðurinn á honum :)


Það er nefnilega það sem menn gleyma stundum að spá í

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 09.júl 2012, 17:02

Hjörvar Orri wrote:
-Hjalti- wrote:
Hjörvar Orri wrote:Er þetta ekki gamli hans Héðinns úr Djúpuvík? Til hamingju með bílinn, menn hafa verið að færa hásingarnar aftar með því að færa neðri stífuna upp og smíða nýja niðri. Geymdu stóru orðin varðandi patrolinn, það skiptir ekki máli hvaða merki er framan á þessu dóti, þetta hefur allt sína kosti og galla, ég á alveg eins bíl og þú, ég hef tekið patrol í nefið og verið tekinn í nefið af patrol :)


Bíllinn verður aldrei betri en ökumaðurinn á honum :)


Það er nefnilega það sem menn gleyma stundum að spá í


hahaha þetta var nú meira gert fyrir fyrsta ræðumann hahaha

en jú þetta er gamli Héðinns. ert búinn að gera eitthverjar breytingar á þínum varðandi þetta
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá Hjörvar Orri » 09.júl 2012, 20:48

Eigum við ekki að segja að ég sé á leiðinni ;) Þessi gerði þetta svona
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=139225

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo

Postfrá actros » 10.júl 2012, 07:38

Hjörvar Orri wrote:Eigum við ekki að segja að ég sé á leiðinni ;) Þessi gerði þetta svona
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=139225


bara ef maður hefði svona aðstöðu og þekkingu ... það væri ekki á verri endanum :)
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

Postfrá actros » 16.des 2012, 01:36

smá uppfært í fyrsta pósti :)
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

Postfrá Hfsd037 » 16.des 2012, 02:40

Skemmtileg lausn á intercoolerslögnunum, hvar fást þessar pípur??
Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

Postfrá actros » 16.des 2012, 12:40

Hfsd037 wrote:Skemmtileg lausn á intercoolerslögnunum, hvar fást þessar pípur??
Image


herðu þetta var í bílnum en þetta er greinilega heimasmíðað :)
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Toyota 4Runner 3.0D Turbo uppfært :)

Postfrá Hfsd037 » 16.des 2012, 12:49

actros wrote:
Hfsd037 wrote:Skemmtileg lausn á intercoolerslögnunum, hvar fást þessar pípur??
Image


herðu þetta var í bílnum en þetta er greinilega heimasmíðað :)



Flott smíði og flottur jeppi :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir