Ford Fákar


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 17.mar 2011, 15:14

Hérna er smá útlistun á Bronco eigninni sem er í skúrnum. Í fyrstalagi er 1974 Bronco Sport eða það sem eftir er af honum það eftir af honum. Bíllinn var keyptur í lok árs 2008 var þá 38" tommu breyttur með no spin að aftan og loftlæstur að framan, hásingar eru orginal. Bíllinn var ekki númerum enda var allt bremsur handónýtar eins og átti til að gerast með þessa skála bremsur. Í húddinu er 302 með flækjum vélin gekk vel þega bíllinn var keyptur. Ég vissi að bíllinn var töluvert ryðgaður en þegar byrjað var skrúfa varð ljóst að Boddýið var handónýtt þ.e.a.s skélin en plast brettir voru að aftan, grill, aftur hleri, húdd var hægt að bjarga. Er búinn að finna mér plast frambretti og hurðar sem eru nothæfar.
en síðan reyndist stimpill brotin með skemmtilegum skemmdum á sveifarás og rispum í slíf.
Hérna er gossið komið skúrinn.
Image
Hérna er gripur áður en hann er keyptur
Image
Image
Image
Image
Image
Öll skelinn var alveg haugryðguð.
Image
Hérna var búið að ákveða að henda boddýinu og reyna að finna betra.


Sá bíl auglýstan úr dánabúi hjá fornbílaklúppnum. Bronco 74 6 cyl, 200 cid, beinskiptur með skiptinguna í stýrinu. Bíllinn hafði staðið í 8 ár samfleytt inn skúr og án þess að vera hreyfður. Það var því tekið flugið til þess að skoða gripinn og finna út hvernig væri hægt að koma honum austur á Reyðarfjörð. Það þurfti lítið að spá í því, settur nýr geymir, dælt í dekk og fylltur af bensíni og síðan var keyrt þess 700 km án þess að slá feilpúst. Þegar ég var kominn austur og búinn að skoða bílinn hágt og lágt þá týmdi ég enganveginn að slátra honum bara til þess að nota boddýið. Þannig að leit að heillegri skel stendur ennþá yfir.
Image
Image
Image
Það var því ákveðið að halda áfram að gera gera upp restina af bláa bílnum upp en halda þeim brúna eins og hann er.
Byrjaði að taka vélina í gegn, þar sem hún hafði gengið vel þegar ég keypti bíll þá var ætlunin bara að hreinsa og mála. En setja hana ál millihedd 289 edilbrock og 4 hólfa edilbrock blöndung.
Image
Image
Það skemmtilega koms hinvegar ljós þegar ég tók olíu pönnuna undan að einn stippil var brotinn að neðan og hafði skemmt sveifarás og slíf þannig að vélin hefur fengið smá pásu á meðan undirritaður jafnar sig því að þurfa rífa allt draslið í sundur aftur. Næst verður byrjað að kíkja í kjallarann áður eitthvað annað er gert.

Það var því ráðist í koma grindinni ásættanlegt ástand og var því byrja á því að sandblása og skera burtu stífufesting sem búið var að mixa til hjálpa fjöðrunum að aftan. Í staðinn fyrir fjaðrir kemur fourlink fjöðrun að aftan með Defender gormum. Þetta verður nánast eins gera var á þessum bíl (http://www.4x4offroads.com/4x4-ford-bronco-1974.html) nema mun reyna að hafa þverstífna lengri og beygja hana aðeins til þess að koma bensín tanknum fyrir.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Grindin mjög heil enda greinlegt að hún hefur verið tekin í gegn áður.
Aftur hásingin verður færð 14 cm aftar
Image
Image
Image
Gömlu demparafestingarnar teknar og grindin ryðbætt þar sem þær voru.
Image
Búið að fjárfesta í fóðringum.
Þetta er staðan í dag næst mál er að klára að hreins hásinguna og teikna upp festingar fyrir stífurnar.
Síðast breytt af Ásgrímur þann 19.mar 2011, 22:06, breytt 1 sinni samtals.


Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Ford Fákar

Postfrá jeepson » 17.mar 2011, 16:15

Ef þú skyldir einhverntíman ákveða að losa þig við þennan brúna þá máttu hafa samband við mig :) En ég hef ekki áhuga nema að hann hann haldist áfram orginal :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 17.mar 2011, 20:16

Þessi er eftir að fá að halda sér eins og hann er.
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Ford Fákar

Postfrá birgthor » 17.mar 2011, 20:24

Leiðilegt að heyra með skemmdirnar á skemmtilegunum á sveifarásnum ;)

Annars flott verkefni
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 19.mar 2011, 22:21

Henti inn nýjum myndum þar eitthvað er farið hallast í rétta átt
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Ford Fákar

Postfrá jeepson » 19.mar 2011, 22:55

Flott að sjá þetta :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Ford Fákar

Postfrá Heiðar Brodda » 19.mar 2011, 23:30

sæll þessi blá þótti nú rosalegur í gamla daga kv Heiðar


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 20.mar 2011, 08:17

Það væri gaman ef einhverjir ættu eldri myndir af honum og einnig eigandasögu.
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 15.apr 2011, 23:37

Þessi brúni er til falur sjá nánar undir jeppar til sölu
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl

User avatar

SiggiHall
Innlegg: 93
Skráður: 01.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsso

Re: Ford Fákar

Postfrá SiggiHall » 16.apr 2011, 11:26

jeepson wrote:Ef þú skyldir einhverntíman ákveða að losa þig við þennan brúna þá máttu hafa samband við mig :) En ég hef ekki áhuga nema að hann hann haldist áfram orginal :)


Ég get ekki betur séð en að það sé búið að skera aðeins úr honum að aftan


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 16.apr 2011, 13:26

Það er búið að því og var örugglega gert um leið bíll var innréttaður
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Ford Fákar

Postfrá jeepcj7 » 16.apr 2011, 14:06

Bara gott ekki margt ljótara en óskorinn svona eðalvagn.
Heilagur Henry rúlar öllu.


66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: Ford Fákar

Postfrá 66 Bronco » 17.apr 2011, 09:34

Fór sá brúni nokkuð í eitthvað rugl? Breytingu eða niðurrif?

Kveðja góð,

Hjörleifur.


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 19.apr 2011, 21:10

Sá sem ætlaði að kaupa hann hætti við þar sem hann var ekki með aðstöðu til þessa hýsa hann þannig að hann er ennþá á planinu hjá mér. Er að henda toppnum á hann svo hægt sé að keyra hann í rigningu
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: Ford Fákar

Postfrá 66 Bronco » 19.apr 2011, 22:38

Hvað kostar bíllinn? Á Bronco heimili?

Kv,

Hjörleifur.


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 20.apr 2011, 22:11

66 Bronco wrote:Hvað kostar bíllinn? Á Bronco heimili?

Kv,

Hjörleifur.


400 þús staðgreitt það vantar topp á myndirnar, er að setja hann á svo hægt sé að keyra hann hvert á land sem er.
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


bjsam
Innlegg: 240
Skráður: 01.feb 2010, 17:57
Fullt nafn: Bjarni Samúelsson

Re: Ford Fákar

Postfrá bjsam » 22.apr 2011, 00:00

Sæll á til 325.000 til að kaupa svona bíl .Kv.Bjarni skbs@simnet.is


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Ford Fákar

Postfrá Ásgrímur » 22.apr 2011, 23:24

bjsam wrote:Sæll á til 325.000 til að kaupa svona bíl .Kv.Bjarni skbs@simnet.is

Hann er farinn
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


gudjonarnarr
Innlegg: 65
Skráður: 09.okt 2011, 00:08
Fullt nafn: Guðjón Arnar Einarsson

Re: Ford Fákar

Postfrá gudjonarnarr » 15.des 2011, 20:12

faðir minn átti þennan bláa og ef ég man rétt þá breitti bróðir hans honum á 38" á sínum tíma, veit að í albúmum heima er til mynd af þessum á lödu dekkjum til þess að koma honum inná bílalyftu


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur