Ram 1500 næsti kafli
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
hehe verði þér af því. já ég sagði strax upp í vinnuni og stefni á bóhem lífstíl núna á höfundarlaunum bara
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Jæja alltaf þokast þetta eitthvað hjá manni, ákvað að gera smá tilraun og verslaði svona "coli over" dempara undir bílinn að aftan í von um að ná honum aðeins upp.....bílnum sko :-O
Þessir demparar eiga að bera 250kg og það dugði til að lyfta bílnum upp um 38mm svo þetta virkaði eins og til var ætlast.
Það sem kom svo í kaupbæti var að fjöðrunin að aftan er mun mýkri og skemmtilegri en hún var svo þetta var algerlega $65 virði.
MBK
Gæi
Þessir demparar eiga að bera 250kg og það dugði til að lyfta bílnum upp um 38mm svo þetta virkaði eins og til var ætlast.
Það sem kom svo í kaupbæti var að fjöðrunin að aftan er mun mýkri og skemmtilegri en hún var svo þetta var algerlega $65 virði.
MBK
Gæi
- Viðhengi
-
- WP_20181118_21_02_37_Rich.jpg (3.56 MiB) Viewed 24508 times
-
- WP_20181118_21_37_58_Rich.jpg (3.56 MiB) Viewed 24508 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Smá föndur innandyra, koma fyrir rofum og loftþrýstimælir í mælaborðið
- Viðhengi
-
- WP_20181122_20_06_37_Rich.jpg (4.27 MiB) Viewed 24457 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
glimrandi gott, hlakkar til að sjá hann á 42"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Já Íbbi ég er nú farinn að hlakka til þess líka, hlakka reyndar einni tommu minna til en þú þar sem hann fer bara á 41" :-D
En ég er vongóður með að fá felgurnar úr breikkun fyrir næstu helgi.
MBK
Gæi
En ég er vongóður með að fá felgurnar úr breikkun fyrir næstu helgi.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Þá er örlítið nýtt í fréttum af þessum, búið að koma fyrir loftdælu og tengja ásamt meira auka rafmagnsdóti fyrir td ljóskastara.
- Viðhengi
-
- WP_20181204_22_23_55_Rich.jpg (4.05 MiB) Viewed 24193 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svo er búið að skrúfa Ívars bogann góða á sinn stað og koma luktum á hann.
- Viðhengi
-
- WP_20181119_20_53_52_Rich.jpg (3.84 MiB) Viewed 24192 times
-
- WP_20181126_21_10_35_Rich.jpg (3.7 MiB) Viewed 24192 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
djöfull er ég ánægður með nafnið á grindini, það er næstum því jafn fallegt og boginn sjálfur!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Flottur bogi verður að hafa flott nafn Íbbi :-D
þá var nú loksins komið að því að láta felgurnar passa fyrir dekkin. Búið að renna sundur felgurnar og svo valsaðir 6" hringar til að bæta inn í þær, útkoman verður 14" breydd, svo var bara að stilla upp og reyna að fá þetta þolanlega rétt.
þá var nú loksins komið að því að láta felgurnar passa fyrir dekkin. Búið að renna sundur felgurnar og svo valsaðir 6" hringar til að bæta inn í þær, útkoman verður 14" breydd, svo var bara að stilla upp og reyna að fá þetta þolanlega rétt.
- Viðhengi
-
- WP_20181001_14_40_00_Rich.jpg (188.84 KiB) Viewed 24146 times
-
- uppstilling.jpg (142.38 KiB) Viewed 24146 times
-
- þær skríða saman.jpg (184.48 KiB) Viewed 24146 times
-
- grunnaðar.jpg (197.83 KiB) Viewed 24146 times
-
- búið að mála.jpg (181.05 KiB) Viewed 24146 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Þá er lambhrúturinn búinn að þroskast úr skóstærð 38 í skóstærð 41 :-D
Þar með er maður loksins búinn að hafa það af að klára þetta ferli sem maður byrjaði á í febrúar og átti að vera búið á haustdögum svo þetta fór vel út fyrir áætlaðan tíma....eins og reyndar ansi mörg verk :-p
En ég er nokkuð sáttur með útkomuna, mjög gott að keyra hann á þessum dekkjum og svo vildi svo vel til að ég fékk þennan fína ruðning framan við bílastæðið hjá mér til að prófa hann í þegar ég kom heim af dekkjaverkstæðinu.
Vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem gáfu mér góð ráð og annan stuðning við þetta, ómetanlegt að hafa vetvang eins og þetta spjall þegar maður er að slást í svona löguðu.
MBK
Gæi
Þar með er maður loksins búinn að hafa það af að klára þetta ferli sem maður byrjaði á í febrúar og átti að vera búið á haustdögum svo þetta fór vel út fyrir áætlaðan tíma....eins og reyndar ansi mörg verk :-p
En ég er nokkuð sáttur með útkomuna, mjög gott að keyra hann á þessum dekkjum og svo vildi svo vel til að ég fékk þennan fína ruðning framan við bílastæðið hjá mér til að prófa hann í þegar ég kom heim af dekkjaverkstæðinu.
Vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem gáfu mér góð ráð og annan stuðning við þetta, ómetanlegt að hafa vetvang eins og þetta spjall þegar maður er að slást í svona löguðu.
MBK
Gæi
- Viðhengi
-
- kominn á 41.jpg (117.45 KiB) Viewed 24145 times
-
- búið að tækla fyrsta skaflinn.jpg (108.83 KiB) Viewed 24145 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2019, 00:12
- Fullt nafn: Ástþór Knudsen
- Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996
Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Flottur er hann.
Àtt einkaskilabođ vinur.
Àtt einkaskilabođ vinur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Það hefur ekki mikið verið gert í þessum síðan hásingaskiptin voru kláruð, bara verið keyrður, en nú er komið að næsta kafla.
Ég er búinn að vera á höttunum eftir 5.9 magnum mótor í talsverðan tíma þar sem 5.2 mótorinn sem er í bílnum er farinn að slappast nokkuð...borða all nokkuð að smurolíu í bland við bensínið og að auki langaði mig í aðeins meira af Newton metrum undir húddið.
En það hafðist sem sagt að finna eina 5.9 og þar sem ekki var neitt á hreinu um ástand var ekki annað að gera en opna pakkann og skoða innviðina, komst ekki lengra en taka ofan af henni áður en ég þurfti að fara á sjó en það sem blasti við lofar að minnsta kosti góðu. salla fín hónungaför í slífum og svo er að komast að því næst þegar tími gefst hvort hringar standa mál og hvort legur eru góðar….eða kannski bara nýtt, ekki eins og það kosti einhver ósköp.
Milliheddið var farið að leka með lokinu að neðan sem er nokkuð klassískt í þessum mótorum en 5.2 vélin sem er í bílnum á við þennan sama vanda að etja og sennilega er megnið að smurolíunni að fara þessa leið í gegnum hana.
Svo er valkvíði með hvort maður á að trekkja þetta aðeins upp í leiðinni, langar alveg að fá hana hressari á snúning en vil samt alls ekki tapa low end toginu sem þessar velar hafa svo ég mig langar svolítið í kambás og stífari ventlagorma frá Hughes Engines en finnst samt verðið hjá þeim svolítið ríflegt og væri gaman að heyra hvort einhver veit um eitthvað hagstæðara.
Ég hef líka hugsað mér að stytta runnerana í milliheddinu aðeins svo það flæði betur og smíða 6mm álplötu neðan á það til að losna við þetta oliu leka vesen sem alltaf virðist plaga þessa mótora.
MBK
Gæi
Ég er búinn að vera á höttunum eftir 5.9 magnum mótor í talsverðan tíma þar sem 5.2 mótorinn sem er í bílnum er farinn að slappast nokkuð...borða all nokkuð að smurolíu í bland við bensínið og að auki langaði mig í aðeins meira af Newton metrum undir húddið.
En það hafðist sem sagt að finna eina 5.9 og þar sem ekki var neitt á hreinu um ástand var ekki annað að gera en opna pakkann og skoða innviðina, komst ekki lengra en taka ofan af henni áður en ég þurfti að fara á sjó en það sem blasti við lofar að minnsta kosti góðu. salla fín hónungaför í slífum og svo er að komast að því næst þegar tími gefst hvort hringar standa mál og hvort legur eru góðar….eða kannski bara nýtt, ekki eins og það kosti einhver ósköp.
Milliheddið var farið að leka með lokinu að neðan sem er nokkuð klassískt í þessum mótorum en 5.2 vélin sem er í bílnum á við þennan sama vanda að etja og sennilega er megnið að smurolíunni að fara þessa leið í gegnum hana.
Svo er valkvíði með hvort maður á að trekkja þetta aðeins upp í leiðinni, langar alveg að fá hana hressari á snúning en vil samt alls ekki tapa low end toginu sem þessar velar hafa svo ég mig langar svolítið í kambás og stífari ventlagorma frá Hughes Engines en finnst samt verðið hjá þeim svolítið ríflegt og væri gaman að heyra hvort einhver veit um eitthvað hagstæðara.
Ég hef líka hugsað mér að stytta runnerana í milliheddinu aðeins svo það flæði betur og smíða 6mm álplötu neðan á það til að losna við þetta oliu leka vesen sem alltaf virðist plaga þessa mótora.
MBK
Gæi
- Viðhengi
-
- væri gaman að geta notað öll HÖ sem eru þarna samtímis
- 16 cyl ram.jpg (60.72 KiB) Viewed 20976 times
-
- komin inn á gólf.jpg (98.4 KiB) Viewed 20976 times
-
- greinileg hóningarför.jpg (31.44 KiB) Viewed 20976 times
-
- Sést vel hvar pakkningin er farin
- þarna vill maður ekki hafa smurolíu.jpg (44.42 KiB) Viewed 20976 times
-
- milliheddið vel smurt að innan.jpg (65.26 KiB) Viewed 20976 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
ég var búinn að gleyma þessum fína þráð
ég styð heilshugar allar mótorbreytingar.
ég styð heilshugar allar mótorbreytingar.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Já Íbbi, ég var eiginlega búinn að gleyma honum líka, svo langt síðan ég hef haft eitthvað til að setja hér inn.
En það hafðist að snikka til eina álplötu til að loka milliheddinu að neðan, ætli ég verði svo ekki að smíða aðra til að setja í Durangoinn sem ég keypti til að hirða vélina úr en tímdi ekki að slátra þegar upp var staðið, reikna með að hann sé þjakaður af þessu sama vandamáli þó ég hafi ekki skoðað niður um throttle body-ið.
Mbk
Gæi
En það hafðist að snikka til eina álplötu til að loka milliheddinu að neðan, ætli ég verði svo ekki að smíða aðra til að setja í Durangoinn sem ég keypti til að hirða vélina úr en tímdi ekki að slátra þegar upp var staðið, reikna með að hann sé þjakaður af þessu sama vandamáli þó ég hafi ekki skoðað niður um throttle body-ið.
Mbk
Gæi
- Viðhengi
-
- IMG_20200506_185132.jpg (707.31 KiB) Viewed 20872 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Ram 1500 næsti kafli
Ef þú hefur fyrir því að opna mótorinn þá er ekki spurning að skipta um legur og hringi, ef mótorinn er að síga á seinna hundraðið í akstri
Spurning um að mæla hringjaraufarnar jafnvel
Spurning um að mæla hringjaraufarnar jafnvel
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Já Addi, þetta er einmitt það sem ég er búinn að hugsa!!
Allar legur, hringar, olíudæla, tímagír, heddboltar og pakkningar er ekki nema 75-80k komið heim og vélin er keyrð yfir 200þ km.....BUT.... það var búið að fara eitthvað í hana fyrir ca 5 árum ég veit bara ekki hvað mikið. Ég hafði bara því miður ekki tíma til að skoða legur og hringa áður en ég fór á sjó....ég er samt eiginlega kominn á að taka þetta sem ég taldi upp nýtt í hana bara til að vera viss !!
Mbk
Gæi
Allar legur, hringar, olíudæla, tímagír, heddboltar og pakkningar er ekki nema 75-80k komið heim og vélin er keyrð yfir 200þ km.....BUT.... það var búið að fara eitthvað í hana fyrir ca 5 árum ég veit bara ekki hvað mikið. Ég hafði bara því miður ekki tíma til að skoða legur og hringa áður en ég fór á sjó....ég er samt eiginlega kominn á að taka þetta sem ég taldi upp nýtt í hana bara til að vera viss !!
Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
já það má færa rök fyrir því að fyrst að þetta er fyrir framan mann þá borgi sig nú að gera þetta.
en það er svo annað mál að það er auðvitað vitað hver á að hafa gert þennan mótor upp.ég myndi nú alltaf byrja á að tala við þá. þar sem það eru ekki margir km komnir á bílinn sem han var í síðan þetta var. ég var búinn að taka minn af númerum ef ég man rétt meðan að á þessu stóð
en það er svo annað mál að það er auðvitað vitað hver á að hafa gert þennan mótor upp.ég myndi nú alltaf byrja á að tala við þá. þar sem það eru ekki margir km komnir á bílinn sem han var í síðan þetta var. ég var búinn að taka minn af númerum ef ég man rétt meðan að á þessu stóð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
íbbi wrote:en það er svo annað mál að það er auðvitað vitað hver á að hafa gert þennan mótor upp.ég myndi nú alltaf byrja á að tala við þá. þar sem það eru ekki margir km komnir á bílinn sem han var í síðan þetta var
Það er í vinnslu að finna út úr þessu...eeeen hefur ekki alveg lukkast ennþá :-/
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Eitt leiðir af öðru segir máltækið, nokkuð til í því greinilega, fyrst er að smíða eina plötu og svo þá næstu :-)
- Viðhengi
-
- IMG_20200507_013842.jpg (540.13 KiB) Viewed 20482 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Þá er sennilega næsta skerf mass production :-D
- Viðhengi
-
- WP_20200508_03_17_54_Pro.jpg (3.08 MiB) Viewed 20481 time
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ram 1500 næsti kafli
Orvis wrote:Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)
Hún skrúfast þarna neðaná
-
- Innlegg: 290
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Ram 1500 næsti kafli
petrolhead wrote:Já Addi, þetta er einmitt það sem ég er búinn að hugsa!!
Allar legur, hringar, olíudæla, tímagír, heddboltar og pakkningar er ekki nema 75-80k komið heim og vélin er keyrð yfir 200þ km.....BUT.... það var búið að fara eitthvað í hana fyrir ca 5 árum ég veit bara ekki hvað mikið. Ég hafði bara því miður ekki tíma til að skoða legur og hringa áður en ég fór á sjó....ég er samt eiginlega kominn á að taka þetta sem ég taldi upp nýtt í hana bara til að vera viss !!
Mbk
Gæi
AMK 1 pöntun á Ebay per túr (ófrávíkjanleg regla í vélarúminu á Örvar SK-2), hægt að sveigja þessa reglu ef hagstæðara/betra er að panta annarsstaðar :)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Jæja best að drattast til að svara aðeins fyrir sig hehe.
Orvis; Það er alveg til umræðu að smíða plötu fyrir þig, á eftir að máta þessar sem ég er búinn með þegar ég kem í land og sjá hvort þær passa ekki örugglega og ef þær eru OK þá er lítið mál að smíða nokkrar í viðbót...á bara ekki meira efni eins og er.
Axel Jóhann; frá framleiðanda er þarna stálplata, eitthvað milli 1,5-2mm mundi ég skjóta á en hef ekki mælt hana. Í fyrsta lagi er platan trúlega of þunn og heldur ekki almennilega pressu á pakkningunni milli boltanna og svo hjálpar örugglega ekki til að það ál og stál þenjast ekki eins við hita svo það er trúlega örlítið juð á þessu í hvert sinn sem vélin kólnar eða hitnar. Þessar álplötur sem eru settar í staðinn eru 6mm þykkar og halda örugglega mikið betur við pakkninguna.
Hughes engines framleiða svona plötur úr áli í þessar velar sem segir manni að þetta sé krónískt vandamál, skelli inn link á þetta:
http://www.hughesengines.com/Index/prod ... rtid=30712
Þarna er líka góð lýsing á einkennum þess að þetta sé farið að leka og hvernig hægt er að ganga úr skugga um það, svo smelli ég með mynd sem sýnir hvernig pakkningin var farin í mínum mótor.
Addi; þetta er reyndar góð vinnu regla, en ég er ekki lengur á frystingu svo túrarnir eru nokkuð margir í mánuði :-D :-D en besta verðið á þessu dóti er klárlega á Rockauto og verður verslað þar, ég var kominn með puttann á enter takkann þegar ég fór að velta fyrir mér að það væri kannski betra að ganga úr skugga um að legur væru STD (svona af því að það var eitthvað búið að eiga við mótorinn) svo ég færi ekki að panta og ég sæti kannski uppi með STD legur og .010 sveifarás :-p
En það er farið að styttast verulega í heimferð svo maður ætti að geta pantað af vissu í næstu viku.
MBK
Gæi
Orvis; Það er alveg til umræðu að smíða plötu fyrir þig, á eftir að máta þessar sem ég er búinn með þegar ég kem í land og sjá hvort þær passa ekki örugglega og ef þær eru OK þá er lítið mál að smíða nokkrar í viðbót...á bara ekki meira efni eins og er.
Axel Jóhann; frá framleiðanda er þarna stálplata, eitthvað milli 1,5-2mm mundi ég skjóta á en hef ekki mælt hana. Í fyrsta lagi er platan trúlega of þunn og heldur ekki almennilega pressu á pakkningunni milli boltanna og svo hjálpar örugglega ekki til að það ál og stál þenjast ekki eins við hita svo það er trúlega örlítið juð á þessu í hvert sinn sem vélin kólnar eða hitnar. Þessar álplötur sem eru settar í staðinn eru 6mm þykkar og halda örugglega mikið betur við pakkninguna.
Hughes engines framleiða svona plötur úr áli í þessar velar sem segir manni að þetta sé krónískt vandamál, skelli inn link á þetta:
http://www.hughesengines.com/Index/prod ... rtid=30712
Þarna er líka góð lýsing á einkennum þess að þetta sé farið að leka og hvernig hægt er að ganga úr skugga um það, svo smelli ég með mynd sem sýnir hvernig pakkningin var farin í mínum mótor.
Addi; þetta er reyndar góð vinnu regla, en ég er ekki lengur á frystingu svo túrarnir eru nokkuð margir í mánuði :-D :-D en besta verðið á þessu dóti er klárlega á Rockauto og verður verslað þar, ég var kominn með puttann á enter takkann þegar ég fór að velta fyrir mér að það væri kannski betra að ganga úr skugga um að legur væru STD (svona af því að það var eitthvað búið að eiga við mótorinn) svo ég færi ekki að panta og ég sæti kannski uppi með STD legur og .010 sveifarás :-p
En það er farið að styttast verulega í heimferð svo maður ætti að geta pantað af vissu í næstu viku.
MBK
Gæi
- Viðhengi
-
- WP_20200502_22_12_35_Pro.jpg (3.13 MiB) Viewed 20353 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
jongud wrote:Orvis wrote:Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)
Hún skrúfast þarna neðaná
Er ég að horfa neðan á milliheddið?
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ram 1500 næsti kafli
Orvis wrote:jongud wrote:Orvis wrote:Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)
Hún skrúfast þarna neðaná
Er ég að horfa neðan á milliheddið?
-Já
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Ram 1500 næsti kafli
petrolhead wrote:
Addi; þetta er reyndar góð vinnu regla, en ég er ekki lengur á frystingu svo túrarnir eru nokkuð margir í mánuði :-D :-D en besta verðið á þessu dóti er klárlega á Rockauto og verður verslað þar, ég var kominn með puttann á enter takkann þegar ég fór að velta fyrir mér að það væri kannski betra að ganga úr skugga um að legur væru STD (svona af því að það var eitthvað búið að eiga við mótorinn) svo ég færi ekki að panta og ég sæti kannski uppi með STD legur og .010 sveifarás :-p
En það er farið að styttast verulega í heimferð svo maður ætti að geta pantað af vissu í næstu viku.
MBK
Gæi
Já ég viðurkenni að þetta var orðið full mikið þegar við vorum á ísfisk :)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Þá er búið að stytta runnerana í milliheddinu um eina tommu, eins gott að þetta skili einhverju því þessi vinna hefur ekki mikið skemmtanagildi
- Viðhengi
-
- WP_20200525_22_53_15_Pro.jpg (4.76 MiB) Viewed 19911 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
styttri rönnerar. heitt prik, 360.. ég held að ég bindi nú minn bara í þinn og láti þig sjá um aflið,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Það ætti að ganga með nýja mótornum þar sem ég kom sjötíuogeitthvað módel af Land Rover í 100km hraða með þessari aðferð....bara með bone stock og lúinni 318....sennilega mesti hraði sem þessi LR hefur nokkru sinni náð í hart nær hálfa öld :-D
- Viðhengi
-
- WP_20200428_18_53_44_Pro.jpg (4.38 MiB) Viewed 19788 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Sælt veri fólkið.
Jæja ætli maður reyni ekki að setja inn eitthvað um það litla sem gert var í síðasta en slippur og hefðbundin vorverk tóku mest af tímanum.
Ég hafði það alla vega af að gasket match-a portin í milliheddinu máta plötuna góðu neðan á það og viti menn, ótrúlegt en satt þá passa öll götin en ég verð líklega að fá mér aðeins lengri bolta þar sem álplatan er amk 4mm þykkri en original stálplatan og boltarnir ansi stuttir.
svo var hjólað í throttle boddy-ið, byrjaði að saga af því það sem mér skilst að sé hljóðdeyfir, fræsti svo brúnirnar niður þar til þær voru vel rúnaðar og endaði svo á að polera portin, þetta ætti að draga enn frekar úr þeirri andnauð sem hrjáir þessa mótora.
MBK
Gæi
Jæja ætli maður reyni ekki að setja inn eitthvað um það litla sem gert var í síðasta en slippur og hefðbundin vorverk tóku mest af tímanum.
Ég hafði það alla vega af að gasket match-a portin í milliheddinu máta plötuna góðu neðan á það og viti menn, ótrúlegt en satt þá passa öll götin en ég verð líklega að fá mér aðeins lengri bolta þar sem álplatan er amk 4mm þykkri en original stálplatan og boltarnir ansi stuttir.
svo var hjólað í throttle boddy-ið, byrjaði að saga af því það sem mér skilst að sé hljóðdeyfir, fræsti svo brúnirnar niður þar til þær voru vel rúnaðar og endaði svo á að polera portin, þetta ætti að draga enn frekar úr þeirri andnauð sem hrjáir þessa mótora.
MBK
Gæi
- Viðhengi
-
- WP_20200520_23_19_44_Pro.jpg (3.5 MiB) Viewed 19300 times
-
- WP_20200601_23_57_58_Pro.jpg (3.66 MiB) Viewed 19300 times
-
- WP_20200603_18_05_00_Pro.jpg (5.26 MiB) Viewed 19300 times
-
- before n after
- WP_20200604_21_31_17_Pro.jpg (3.83 MiB) Viewed 19300 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Ram 1500 næsti kafli
þetta er flott. verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Já það verður gaman að prófa þegar þetta verður loksins komið í en samt smá mínus að hafa ekki verið með mótorinn í bílnum til að finna muninn. Ekki alveg að marka að vera með 5.2 sem er farin að éta líter af smurolíu á innan við 1000km og fara svo í uppgerða og 5.9....en verður samt fj gaman :-D
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Best að setja eitthvað aðeins hér inn þó lítið hafi gerst síðan ég póstaði síðast.
Ég var kominn vel á veg að raða 5.9 vélinni saman en þegar ég ætlaði að fara að slípa ventlana komst ég að því að það voru nokkrir púst ventlar bognir og greinilega búið að keyra mótorinn eitthvað þannig því fjögur ventlasæti voru búin að laga sig að ventlunum og orðin það grafin að bæði heddin eru líklega ónýt, væri kannski hægt að skera sætin aftur og nota heddin með std knastás en þar sem ég er kominn með ás með .500 í lift þá legg ég ekki í að reyna það, en búinn að fá Önnur hedd svo það fer ekki að verða nein afsökun fyrir að halda ekki áfram.
Ég var kominn vel á veg að raða 5.9 vélinni saman en þegar ég ætlaði að fara að slípa ventlana komst ég að því að það voru nokkrir púst ventlar bognir og greinilega búið að keyra mótorinn eitthvað þannig því fjögur ventlasæti voru búin að laga sig að ventlunum og orðin það grafin að bæði heddin eru líklega ónýt, væri kannski hægt að skera sætin aftur og nota heddin með std knastás en þar sem ég er kominn með ás með .500 í lift þá legg ég ekki í að reyna það, en búinn að fá Önnur hedd svo það fer ekki að verða nein afsökun fyrir að halda ekki áfram.
- Viðhengi
-
- WP_20200809_23_48_46_Pro.jpg (4.59 MiB) Viewed 17520 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Það var markmið að vera búinn að skipta um vél en þar semað klikkaði var haldið til hreindýra veiða með 5.2 vélina enn í bílnum og tekinn með góður slatti af smurolíu. Það er skemmst frá því að segja að ég lenti í þeirri skömm í þessari ferð að festa mig, sem væri ekki svo skelfilegt nema fyrir þær sakir að ég var dreginn upp af Toyota LC á 35" og hefur mín andlega hlið vart orðið söm síðan
- Viðhengi
-
- received_327558935111743.jpeg (54.64 KiB) Viewed 17520 times
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ram 1500 næsti kafli
Obbossí! Krúserinn er í kamó sýnist mér, það skýrir það hvers vegna hann getur allt =)
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Ram 1500 næsti kafli
Það var nú ekki svo gott að krúserinn væri camo, þetta er öxlin á Sigurði veiðimeistara Aðalsteins sem kemur þarna inn á myndina :-O
Dodge Ram 1500/2500-40"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur