Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc
Sæll,
Mér finnst oft skárra að panta af ebay, hvort það sé breska, bandaríska eða hið ástralska til að fá svipuð verð og á aliexpress. Síðan er sendingartíminn oft styttri.. Smá sveigja frá þessari glæsismíði. :)
Mér finnst oft skárra að panta af ebay, hvort það sé breska, bandaríska eða hið ástralska til að fá svipuð verð og á aliexpress. Síðan er sendingartíminn oft styttri.. Smá sveigja frá þessari glæsismíði. :)
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkin Hafinn
Jæja þá eru haustverkin hafin þetta árið. lenti í því skemtilega síðasta vetur að beygja afturhásinguna hjá mér alveg ómeðvitað og það frekar sérstakt þar sem annað hjólið hallaði bara og það verulega. Það var ekkert hægt að gera í því varð mér út um annað rör og styrki það og er svo að smíða upp aðeins að aftan í leiðinni og skella OME undir hann að aftan bæði í dempurum og gormum. Læt nokkrar myndir fylgja, einnig smellti ég mér í tankastækkun, síkkaði tankinn um 4cm og hækka hann svo um 8cm því bíllinn er boddyhækkaður um 4cm. Það ætti að gera nokkra auka lítra, smíðaefni er bara 1.5mm blikk og svo mig- suðan þetta verk tók mig ótrulega stuttan tíma.
Einnig gerði ég áhugaverðan verðsamanburð á varahlutum í því sem tengist afturhásingunni hjá mér :
Patrol varahlutir allar fóðringar að aftan : 49.000kr þar eftir átti ég eftir að borga flutning norður.
Partsqua : Allar fóðringar, nýjir felguboltar, bremsuklossar, pakkdósir og nýjar bremsuhlífar aftan komið heim á hlað : 52.000 með toll. Allt orginal nissan varahlutir svo mæli klárlega með þessari síðu. Tók eina viku að koma varahlutunum til landsins en tollurinn og pósturinn tóku aðra eins viku að koma þessu norður á land til mín.
Einnig gerði ég áhugaverðan verðsamanburð á varahlutum í því sem tengist afturhásingunni hjá mér :
Patrol varahlutir allar fóðringar að aftan : 49.000kr þar eftir átti ég eftir að borga flutning norður.
Partsqua : Allar fóðringar, nýjir felguboltar, bremsuklossar, pakkdósir og nýjar bremsuhlífar aftan komið heim á hlað : 52.000 með toll. Allt orginal nissan varahlutir svo mæli klárlega með þessari síðu. Tók eina viku að koma varahlutunum til landsins en tollurinn og pósturinn tóku aðra eins viku að koma þessu norður á land til mín.
- Viðhengi
-
- 44511513_1227484267394803_5285386256241393664_n.jpg (187.95 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44613889_280808949215380_8824658772384284672_n.jpg (735.87 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44508715_317749118957148_2754912304213524480_n.jpg (199.76 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44453006_310604633073510_4399776536815730688_n.jpg (861.87 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44390118_2201305140113956_1638222250362535936_n.jpg (177.26 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44359379_188022598777277_3040287390401822720_n.jpg (685.13 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44347832_1877659895693400_136206602800726016_n.jpg (197.5 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44347587_187714458791915_1595839074998943744_n.jpg (159.03 KiB) Viewed 19209 times
-
- 44336845_707798976267201_7834246735630172160_n.jpg (212.06 KiB) Viewed 19209 times
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jamm flott vinna hvað tekur tankurinn mikið eftir stækkun og eru þeta 10 cm sem þú setur inn í?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Þetta er hækkun um tæpa 8cm. Ágisk er að þetta séu um 25 - 28 ltr aukning og orginal held ég að hann sé 90. Svo 115ltr verður hann sirka.
-
- Innlegg: 2
- Skráður: 29.sep 2018, 20:29
- Fullt nafn: Snorri Freyr Ásgeirsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 46"
- Staðsetning: Selfoss
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Færirðu gormana undir grindina?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Nei gormaskálar eru innan á grind. Búið að færa þær við neðstu brún grindar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jæja náði smá sunnudagsföndri í gær. teiknaði stífuvasa í auto cad og fékk að komast í skurðarvél munar töluverðu í tíma og hlutirnir verða líka töluvert vandaðri og skemtilegri. Ákvað að færa innri stífuvasana á grindinni, var með þá hækkaða á hásingunni en þá var plássið rosalega lítið og sérstaklega fyrir demparana svo ákvað að prófa þetta núna, einnig ágætt ef að það fer einhverntíman önnur hásing undir bílinn. Vona að þið hafið eitthvað gaman að þessu eða not fyrir þetta.
- Viðhengi
-
- 45039335_1441520825979824_8554839748504453120_n.jpg (292.33 KiB) Viewed 18740 times
-
- 44948155_313379169480523_3203505858570878976_n.jpg (199.03 KiB) Viewed 18740 times
-
- 44993553_474069366416142_9104411746382118912_n.jpg (271.7 KiB) Viewed 18740 times
-
- 45002192_2770626662962846_1037086039065231360_n.jpg (195.64 KiB) Viewed 18740 times
-
- 45013191_713090515758178_2609406646245392384_n.jpg (279.34 KiB) Viewed 18740 times
-
- 45055459_745386489132849_507366286267777024_n.jpg (212.49 KiB) Viewed 18740 times
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
þrælflott bracket. djöfull þrái ég að komast í svona skurðarvél
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
íbbi wrote:þrælflott bracket. djöfull þrái ég að komast í svona skurðarvél
Það er nú hægt að senda autocad skrár á smiðjur og panta eftir þeim.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Akkurat og autocad er einfalt og þægilegt, hægt að læra á það með youtube. Sparar sjálfsagt mikin kostnað að geta teiknað þetta sjálfur. En áfram hélt fjörið í kvöld. Stífuvasar fyrir miðjustífur eru klárar og OME gormar komnir undir að aftan. Þarna er ég búin að tilla tanknum undir en á myndunum er hann eins og hann verður síkkaður um 4cm og sýnist mér það koma bara ágætlega út ekkert of neðarlega. Nú tekur við smíði á þverstífuvasa sem ég ætla einnig að skera út sem spara töluvert vinnuna með slípirokknum.
- Viðhengi
-
- 45082932_568552213570752_134383286104358912_n.jpg (287.91 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45057873_351619128733140_7751230876133883904_n.jpg (231.23 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45121097_300224240577960_3366546012582707200_n.jpg (182.62 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45123539_258741078171883_6739093327133540352_n.jpg (206.72 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg (230.65 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45011758_2223745844571617_822657443170353152_n.jpg (255.06 KiB) Viewed 18563 times
-
- 45008519_187176955450026_4730678413780582400_n.jpg (155.13 KiB) Viewed 18563 times
-
- Nýr stífuvasi kominn á sinn stað, vegna valkvíða um halla eru þrenn göt til að velja um.
- 45142592_184053195814166_2566234068777697280_n.jpg (230.65 KiB) Viewed 18563 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jæja smá laugardagsdund, Allt í kringum olíutank kláraðist festa hann og tengja, demparafestingar og skástífu klárar svo nú er aðeins eftir að henda bremsudælum á og leggja nýjar lagnir og einnig samsláttapúða en er búin að fjárfesta í nýjum benz púðum svokölluðum. Það er nú samt eitthvað eftir á listanum svosem skipta um afgaskuðung á túrbínu og setja Amerískan handbresmubúnað á millikassann...
- Viðhengi
-
- 45798878_1063442267169533_6386962552105992192_n.jpg (260.7 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45800807_2299983446899161_450837326877163520_n.jpg (304.48 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45801747_2156047311310930_9041598794570924032_n.jpg (246.11 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45823025_352323798904633_8181990695486095360_n.jpg (315.85 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45846540_267585734100801_514078843410055168_n.jpg (222.75 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45861037_709497189409893_481775269095407616_n.jpg (290.22 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45893038_280987882552008_4844379422310006784_n.jpg (171.86 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45912801_317402449042993_4097405659446771712_n.jpg (227.92 KiB) Viewed 18062 times
-
- 45919602_304222087079239_512615045541134336_n.jpg (228.5 KiB) Viewed 18062 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jæja náði smá helgarvinnu í bílnum. Tók afturendan á millikassanum niður og setti á hann handbremsubúnað sem er smíðaður af TSM í bandaríkjunum, reyndar er þessi búnaður upprunalega ætlaður á fj40 hjá þeim en gatadeilingar á disknum voru þær sömu og ég breytti síðan bara festingunum en þær voru þó líkar. Ástæða þess að ég tók hann niður var til að skipta út pinnboltunum í jókanum en í lc80 millikassa er jókinn heill með öxlinum ekki eins og vanalega að hægt sé að bolta hann aftan af þannig að það kostaði smá auka vinnu en settir voru lengri boltar og sverari.
Einnig Var vinna við samsláttarpúða kláruð og allt hert undir bílnum, hann virkar kjánalega hár að aftan en hann á eftir að síga aðeins þegar það er komin olía á tankinn og þyngd í skottið en hann virkar líka hár vegna þess að hann er alveg á nösunum að framan. það sem eftir er að aftan núna er að klára tengja bremsudælur og mála. Þá verður hægt að snúa honum við og skipta þar um gorma og smá smotterí í viðbót.
Einnig Var vinna við samsláttarpúða kláruð og allt hert undir bílnum, hann virkar kjánalega hár að aftan en hann á eftir að síga aðeins þegar það er komin olía á tankinn og þyngd í skottið en hann virkar líka hár vegna þess að hann er alveg á nösunum að framan. það sem eftir er að aftan núna er að klára tengja bremsudælur og mála. Þá verður hægt að snúa honum við og skipta þar um gorma og smá smotterí í viðbót.
-
- Innlegg: 2
- Skráður: 25.feb 2019, 21:19
- Fullt nafn: Baldur Hauksson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Gaman að fylgjast með þessum framkvæmdum hjá þér. Virkilega fallegur bíll að verða. Hvar fékkstu kanntana sem eru á honum??
Kv. Baldur
Kv. Baldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Sæll takk fyrir það. Þessa kanta fékk eg frá manni fyrir sunnan en þessir eru breikkaðir og lengdir úr 38" köntum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Þá er það málningin... :P
Jæja Þá loksins setur maður eitthvað inn næstum ár síðan síðast. Þessi var notaður í vetur og farið í nokkrar ferðir þar sem hann stóð sig mjög vel og án bilana. En þar sem þetta er jeppi að þá tekur þetta verkefni aldrey enda svo ákvað ég fyrst að ekkert sérstakt var bilað þannig að taka mig til að láta mála hann þetta haustið þar sem ekki veitti af orginal lakkið orðið frekar lélegt og kantar og frambretti í öðrum lit. læt nokkrar myndir af þessu vonandi að þið hafið eitthvað gaman að þessu brasi.
Bíllinn komin inn og farin að rífa hann í sundur
Fór síðan og fittaði í hann y61 leðursæti, einhver góður maður sagði að þetta passaði næstum, svo fannst mér ekki endaði með því að mixa saman festingarnar af gömlu sætunum og þeim nýju. myndirnar að neðan eru festingar á aftursætum.
Háfnað verk búið að koma fyrir hood scope af y61 þar sem að ég ætla setja intercooler af svoleiðis bíl.
Hnoðrær settar í topp og gert göt fyrir lagnaleiðir, þarna mun ég setja y61 toppboga og vinnuljós.
Búið að rífa...
Ryð var komið við afturbretti aftan við kant þannig að ég þurfti að skera úr og bæta þar í...
Einnig var komið ryð í hurðarfals að aftan í bæði horn og tók ég og smíðaði alveg nýjan úr 2mm efnisþykkt.
Jæja vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu næsta vers er að sandblása alla ryðbletti, gera upp hurðalamir, nýjar afturrúður heilar eru í pöntun og allt að gerast. vonandi rennur hann út fyrir jól en það kemur allt í ljós þegar líður á....
Bíllinn komin inn og farin að rífa hann í sundur
Fór síðan og fittaði í hann y61 leðursæti, einhver góður maður sagði að þetta passaði næstum, svo fannst mér ekki endaði með því að mixa saman festingarnar af gömlu sætunum og þeim nýju. myndirnar að neðan eru festingar á aftursætum.
Háfnað verk búið að koma fyrir hood scope af y61 þar sem að ég ætla setja intercooler af svoleiðis bíl.
Hnoðrær settar í topp og gert göt fyrir lagnaleiðir, þarna mun ég setja y61 toppboga og vinnuljós.
Búið að rífa...
Ryð var komið við afturbretti aftan við kant þannig að ég þurfti að skera úr og bæta þar í...
Einnig var komið ryð í hurðarfals að aftan í bæði horn og tók ég og smíðaði alveg nýjan úr 2mm efnisþykkt.
Jæja vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu næsta vers er að sandblása alla ryðbletti, gera upp hurðalamir, nýjar afturrúður heilar eru í pöntun og allt að gerast. vonandi rennur hann út fyrir jól en það kemur allt í ljós þegar líður á....
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Þetta er metnaður í þessu hjá þér :D
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
það er alltaf gaman að fylgjast með þessum. vinnubrögðin til sóma
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jæja áfram heldur vinnan en ég er búin að tækla allar ryðbætingar, sandblástur og endar svo með epoxy grunnun á bert járn. Bíllinn fer svo til fagaðila núna í nóvember þar sem hann verður sprautaður. Þetta verk er alltaf meira en maður heldur en ég hélt að hurðirnar væru heilar en þegar ég fór að skoða þær voru uppabrotin að neðan öll bólgin eða á þremur hurðum slapp við eina svo ekkert annað í stöðunni en að skera í þetta og sjóða þetta er þó í fyrsta skipti sem ég ryðbæti hurðar og tel það hafa tekist vel þrátt fyrir að þetta sé með því leiðinlegra sem ég kemst í þar að segja boddývinna. En bótin sem ég setti var með kant sem gekk undir gamla birgðið til að hafa pláss fyrir suðuna og svo einnig smá styrk svo var sett eins mikið af þykku áli í kringum suðustaðin til að láta það draga í sig hitan á meðan að suðu stóð og var ég sirka 3klst að sjóða hurðina með svona aukaverkum til þess að reyna takmarka að hún myndi geifla sér sem tókst held ég ágætlega.
Einnig voru drullusokksfestingar að aftan uppfærðar úr svörtu yfir í ryðfrítt en þetta eru slár sem festast með splitti í grind og þægilegt að fjarlægja í fjallaferðum.
Læt einhverjar myndir fylgja, en vonandi fer að styttast í að maður fari að raða saman :P
Einnig voru drullusokksfestingar að aftan uppfærðar úr svörtu yfir í ryðfrítt en þetta eru slár sem festast með splitti í grind og þægilegt að fjarlægja í fjallaferðum.
Læt einhverjar myndir fylgja, en vonandi fer að styttast í að maður fari að raða saman :P
- Viðhengi
-
- 74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg (96.83 KiB) Viewed 15171 time
-
- 73192903_940321819670435_90337412936368128_n.jpg (141.65 KiB) Viewed 15171 time
-
- 76784550_3689260854433549_7305795698992087040_n.jpg (96.94 KiB) Viewed 15171 time
-
- 76677531_1790441484590670_6589059210267328512_n.jpg (592.92 KiB) Viewed 15171 time
-
- 75380107_1382992018541990_3798963057950982144_n.jpg (59.14 KiB) Viewed 15171 time
-
- 75308015_1247481192090095_7682895253510029312_n.jpg (682.85 KiB) Viewed 15171 time
-
- 75266190_2411674078950694_5725144710683557888_n.jpg (103.54 KiB) Viewed 15171 time
-
- 75253021_1010568782630419_5341481939331186688_n.jpg (96.11 KiB) Viewed 15171 time
-
- 74286308_1455732357909755_4517717846297411584_n.jpg (827.1 KiB) Viewed 15171 time
-
- 74243366_2335324533245135_8127455146381672448_n.jpg (96.83 KiB) Viewed 15171 time
-
- 73497841_2484843641622657_5709948884462075904_n.jpg (90.14 KiB) Viewed 15171 time
-
- 73460507_2202488360048215_8079483020270108672_n.jpg (35.61 KiB) Viewed 15171 time
-
- 73195517_1286376894869719_33165754639581184_n.jpg (72.12 KiB) Viewed 15171 time
-
- 71702451_488009528706117_8956683026226479104_n.jpg (103.27 KiB) Viewed 15171 time
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Jæja smá áframhald ryðvinna búin og bíllinn komin í hendur fagaðila sem sér um að sparsla bílinn fyrir mig og mála hann, bíllinn verður málaður með gráu trukkalakki og vonandi mun það koma vel út. Smá pakkadagar voru síðan um daginn, fékk allar nýjar hurðalamir og lista og smá varning eins og tímareim og vatnsdælu í mótor læt nokkrar myndir fylgja. ooog já myndirnar eru ekki í tímaröð :P
- Viðhengi
-
- 73420369_573723356697547_1416111267940139008_n.jpg (821.76 KiB) Viewed 14934 times
-
- 73125469_456860984966852_3337429596059467776_n.jpg (89.86 KiB) Viewed 14934 times
-
- 72950594_802117573580183_2954367389984096256_n.jpg (87.42 KiB) Viewed 14934 times
-
- 70226645_446287455938866_3929270686379409408_n.jpg (262.37 KiB) Viewed 14934 times
-
- 69937669_930003310727469_7488680294128549888_n.jpg (137.04 KiB) Viewed 14934 times
-
- 75224686_811639129271968_1884274175061786624_n.jpg (85.07 KiB) Viewed 14934 times
-
- 72623439_941670206204688_7329433768765161472_n.jpg (66.73 KiB) Viewed 14934 times
-
- 75264983_2499713640240768_4525703148278382592_n.jpg (229.44 KiB) Viewed 14934 times
-
- 75424555_547895826063343_1960405352306442240_n.jpg (80.96 KiB) Viewed 14934 times
-
- 76175236_716386858882231_2400573065592307712_n.jpg (971.13 KiB) Viewed 14934 times
-
- 76705130_2688619027871383_2135920152930156544_n.jpg (75.92 KiB) Viewed 14934 times
-
- 76722705_968989110131298_7195700942572879872_n.jpg (1.27 MiB) Viewed 14934 times
-
- 76901735_2616062908624045_6843730172256976896_n.jpg (143.53 KiB) Viewed 14934 times
-
- 77020447_477030359826447_828930839906615296_n.jpg (247.68 KiB) Viewed 14934 times
-
- 77268705_3091041984482670_269317225670770688_n.jpg (81.02 KiB) Viewed 14934 times
-
- Innlegg: 290
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Þessi verður djöfull flottur þegar hann er klár.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Sprautu vinnu loks lokið !!!
Jæja Þessi keyrði út um 10. Janúar úr algerri upptekt á boddy en læt nokkrar myndir fylgja af því.
Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímareim, olíupönnu og þéttingar í stýrisdælu svo eitthvað sé nefnt. Innri brettum var öllum lokað með 2mm plasti og settar jóga dýnur innan í kanta og svo málað yfir það allt saman. Nýjar hliðar rúður að aftan fengnar úr íspan á Akureyri og allur rúður afturí fimlaðar upp á nýtt. Einnig var allt skottið klætt með ryðfríu dropastáli en gömglu góðu hliðarnar voru orðnar frekar daprar
Gamli klár og komin út reyndar ekki með stuðara en hann var ekki smíðaður strax. Hrikalega sáttur með litinn en þetta er trukkalakk og var ég mjög efins í sprautuklefa var hann svartur en þegar hann er komin út er hann bara fallega grár.
Framstuðarasmíði en þessi hönnun var stolið á facebook en þessi stuðari gerði ég bara úr 3mm ryðfríu smá massaður en ætti að þola eitthvað..
Vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu brasi, en eftir að bíllinn keyrði út var hann með eins mikil vandræði og hann gat þar meðal var sjálfskiptingin að stríða mér sem er toyotu skipting tölvustýrð, fyrir rest reyndist það vera skiptingarspólurnar í henni sem voru að klikka þær voru fengnar nýjar að utan og allt virðist virka núna sem skildi. Á næstunni fær þessi bíll hinsvegar 3 tegundina af handbremsu juniti, en eftir vélaskipti setti ég subaru 1800 dææur að aftan til að fá handbremsuna þar en það virkaði sama og ekkert, ég fékk mér svo frá ameríkuhrepp diskabremsu á skaptið hún virkar alveg upp að 38'' finnst mér og mun betur en 1800 dælurnar en þar sem ég nenni ekki vandræðum og vill fá góða handbremsu verður smíðað patrol handbremsuskál á toyota millikassan sem verður vonandi loka tilraun ti að fá almennilega handbremsu.
Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímareim, olíupönnu og þéttingar í stýrisdælu svo eitthvað sé nefnt. Innri brettum var öllum lokað með 2mm plasti og settar jóga dýnur innan í kanta og svo málað yfir það allt saman. Nýjar hliðar rúður að aftan fengnar úr íspan á Akureyri og allur rúður afturí fimlaðar upp á nýtt. Einnig var allt skottið klætt með ryðfríu dropastáli en gömglu góðu hliðarnar voru orðnar frekar daprar
Gamli klár og komin út reyndar ekki með stuðara en hann var ekki smíðaður strax. Hrikalega sáttur með litinn en þetta er trukkalakk og var ég mjög efins í sprautuklefa var hann svartur en þegar hann er komin út er hann bara fallega grár.
Framstuðarasmíði en þessi hönnun var stolið á facebook en þessi stuðari gerði ég bara úr 3mm ryðfríu smá massaður en ætti að þola eitthvað..
Vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu brasi, en eftir að bíllinn keyrði út var hann með eins mikil vandræði og hann gat þar meðal var sjálfskiptingin að stríða mér sem er toyotu skipting tölvustýrð, fyrir rest reyndist það vera skiptingarspólurnar í henni sem voru að klikka þær voru fengnar nýjar að utan og allt virðist virka núna sem skildi. Á næstunni fær þessi bíll hinsvegar 3 tegundina af handbremsu juniti, en eftir vélaskipti setti ég subaru 1800 dææur að aftan til að fá handbremsuna þar en það virkaði sama og ekkert, ég fékk mér svo frá ameríkuhrepp diskabremsu á skaptið hún virkar alveg upp að 38'' finnst mér og mun betur en 1800 dælurnar en þar sem ég nenni ekki vandræðum og vill fá góða handbremsu verður smíðað patrol handbremsuskál á toyota millikassan sem verður vonandi loka tilraun ti að fá almennilega handbremsu.
-
- Innlegg: 290
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Það er alltaf gaman af svona smíðavinnu, maður vildi bara óska þess að geta komist í svona græjur til að skera út og beygja eftir hentisemi. :D
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
bíllinn er orðinn gríðarflottur. og vinnugleðin greinilega ekki að skornum skammti. þyrfti að fá smá skammt af henni stundum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Sprautu vinnu loks lokið !!!
Ásgeir Þór wrote:Jæja Þessi keyrði út um 10. Janúar úr algerri upptekt á boddy en læt nokkrar myndir fylgja af því.
Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímareim, olíupönnu og þéttingar í stýrisdælu svo eitthvað sé nefnt. Innri brettum var öllum lokað með 2mm plasti og settar jóga dýnur innan í kanta og svo málað yfir það allt saman. Nýjar hliðar rúður að aftan fengnar úr íspan á Akureyri og allur rúður afturí fimlaðar upp á nýtt. Einnig var allt skottið klætt með ryðfríu dropastáli en gömglu góðu hliðarnar voru orðnar frekar daprar
Vonandi hafið þið eitthvað gaman að þessu brasi, en eftir að bíllinn keyrði út var hann með eins mikil vandræði og hann gat þar meðal var sjálfskiptingin að stríða mér sem er toyotu skipting tölvustýrð, fyrir rest reyndist það vera skiptingarspólurnar í henni sem voru að klikka þær voru fengnar nýjar að utan og allt virðist virka núna sem skildi. Á næstunni fær þessi bíll hinsvegar 3 tegundina af handbremsu juniti, en eftir vélaskipti setti ég subaru 1800 dææur að aftan til að fá handbremsuna þar en það virkaði sama og ekkert, ég fékk mér svo frá ameríkuhrepp diskabremsu á skaptið hún virkar alveg upp að 38'' finnst mér og mun betur en 1800 dælurnar en þar sem ég nenni ekki vandræðum og vill fá góða handbremsu verður smíðað patrol handbremsuskál á toyota millikassan sem verður vonandi loka tilraun ti að fá almennilega handbremsu.
Þetta er bara virkilega flott til lukku með þetta. Takk fyrir að deila, þetta er akkurat rétti staðurinn fyrir svona.
Ég er einmitt með Subaru 1800 dælur að aftan í Hilux. Þær gera ekki merkilega hluti en duga fyrir skoðun. Þetta er líka SSK bíll þannig að þessi handbremsa hjá mér er bara notuð einusinni á ári eða sirka júlí ár hvert ;)
Ég hef stundum velt fyrir mér að fara í einhverja flóknari handbremsupælingar. Það er fyrirtæki í Ástralíu sem heitir Ironhide Custom og er að smíða ansi massífar handbremsur á millikassa. Þeir eru reyndar doldið langt í burtu og eru aðalega að smíða fyrir Hilux en þú getur kanski fengið einhverjar hugmyndir þarna:
https://www.facebook.com/Ironhidecustoms/
https://ironhidecustoms.com/products/#hiluxn70
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Hvað með að setja bresmudælur úr nýlegum fólksbíl?
menn kannski hræddir við rafmagns vesenið
Mikið af þessum dælum er bara með tveggja pinna tengi fyrir handbremsuhlutann
menn kannski hræddir við rafmagns vesenið
Mikið af þessum dælum er bara með tveggja pinna tengi fyrir handbremsuhlutann
- Viðhengi
-
- tengi.jpeg (62.64 KiB) Viewed 13260 times
-
- dæla.jpeg (111.85 KiB) Viewed 13260 times
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Já mætti sjálfsagt prófa það en ég ákvað að sigra þetta handbremsuvandamál 12klst vinna sirka með kaffi og patrol handbremsa er komin á kassann allt þegar þrennt er. Settir voru 12mm felguboltar úr landcruser sem eru sirka 68mm að lengd, síðan var spacer smíðaður sirka 15mm þykkur undir skálina voða ómerkilegar myndir en þessi búnaður virkar það er nokkuð ljóst eftir smá hring.
- Viðhengi
-
- Screenshot_20200402-094700_Video Player.jpg (807.26 KiB) Viewed 13075 times
-
- Screenshot_20200402-094714_Video Player.jpg (632.96 KiB) Viewed 13075 times
-
- Screenshot_20200402-094756_Video Player.jpg (632.04 KiB) Viewed 13075 times
-
- 20200327_164204.jpg (3.93 MiB) Viewed 13075 times
-
- 20200315_162538.jpg (5.23 MiB) Viewed 13075 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Ísak og 1 gestur