Gamall Ram. uppgerð og breytingar

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá jongud » 29.maí 2019, 08:15

íbbi wrote:...
ég fékk teikningar af stífuvösum, ættuðum frá toyota breytingum úr hilux. ég breytti þeim aðeins m.v teikninguna, hækkaði efri stífuna upp um 5cm, bilið á milli stífanna er þá 25cm, sem 0.75% af hæð dekkjana, sem ég las einhverstaðar hérna að væri alveg málið.

mér finnst ansi langt á milli þeirra að sjá. og mér finnst neðri spyrnan alltof lág. það eru 30cm undir hana

meðfylgjandi á mynd má sjá fjöðrun úr málningarsköptum og lausan gorm, ég vill meina að við verðum allir með þetta svona innan nokkura ára


Tékkaðu á þessari síðu hjá Guðmundi, margt nytsamlegt um fjöðrun þarna, m.a. 5-link.
http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/gormgr/gormindex.htm



User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 29.maí 2019, 09:14

Já maður er búinn að lesa þessa stafnana á milli
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 10.jún 2019, 19:03

þá er kominn einhver mynd á þetta. og búið að máta fram og til baka og breyta hinu og .þessu.

lenti reyndar í því að það lak úr öðru framdekkinu á honum, það þrýsti greinilega svona hressilega á prófílana sem ég hafði fest hann með að aftan, að grindinn færðist alveg yfir á aðra hliðina og sleit einn prófílin lausan frá. þannig að að eitt kvöldið fór í að stilla hásinguni aftur upp og mæla fram og til baka til að reyna staðsetja hana rétt aftur, þar sem allt sem festi hana undir áður var farið af bílnum.

nú er ég bara að bíða eftir rörinu í stífurnar, sem átti að koma fyrir helgi, en ég er kominn með fóðringar og búinn að renna hólka utan um þær

ég ætla þrást aðeins við í uppsetninguni á þessu, m.v hvað er talið rétt. og hafa mismunandi halla á stífunum, þ.e.a.s efri stífuna beina og neðri stífuna halla 5˚ upp að grind. með þessu er talsverður munur á síddini á stífuvasanum. ég veit að þetta myndar þvingun í misfjöðrun, en ef ég skil fræðinn rétt þá getur þetta líka þítt að fjöðrunin verði ekki jafn lifandi í venjulegum akstri á malbikinu. og satt að segja þá er það eitthvað sem ég vill, en sannleikurinn er sá að þessi bíll verður að lang mestu leyti í slíkum akstri,
hvernig þetta kemur út mun auðvitað bara koma í ljós þeggar bíllinn fer að keyra. en takmarkið með þessu var að fá bílinn skemmtilegri í akstri en hann var fyrir auk þess sem ég vonast til að eitthvað af þeim ó-eiginleikum sem hann var haldinn á fjöðrunum og þjakar marga af þessum pallbílum skáni.
Viðhengi
62233739_569850046872855_8813818055885848576_n.jpg
62233739_569850046872855_8813818055885848576_n.jpg (91.47 KiB) Viewed 36606 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 10.jún 2019, 19:22

og síðast en ekki síst.. svona þar sem við erum að mála hann líka. þá er búið að gæla aðeins við pjattið líka.

allir hurðahúnar nýjir og cylindrar í þá ásamt sviss og lyklum nýjir speglar, nýjir hliðarlistar og uppgerasett í lamirnar ásamt fóðringum og ströppum í hlerann

ég var fyrir löngu búinn að kaupa á hann ný fram og afturljós og fékk annað original grill á hann sem er sem nýtt, þó það sjái ekki mikið er því sem fyrir var.
Viðhengi
20190510_224826.jpg
20190510_224826.jpg (3.07 MiB) Viewed 36605 times
20190510_224924.jpg
20190510_224924.jpg (3.77 MiB) Viewed 36605 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 24.jún 2019, 21:34

þetta þokast smátt og smátt, á bara eftir að smíða skástífuna og bracketin fyrir hana og þá get ég skellt gormunum í og séð hvernig hann situr

hallinn á neðri stífunum varð aðeins meiri en ég ætlaði mér. neðri götin áttu að vera 1.5cm neðar, en þetta er bara fyrsta prufa,
ég stillti vösunum upp í þessari stöðu sem fyrstu tilraun, ég reikna með að eiga eftir að færa þá aðeins upp augljóslega á ég svo eftir að sníða styrkingar á alla kantana í kring um þá.
en ég ætla prufa leyfa honum að standa í hjólin og prufa aðeins að lyfta hjólunum á víxl og sjá hvað þetta gerir allt saman.

stífurnar eru bara afleysingastífur, ég pantaði rör frá G.A sem er svo búið að vera á þriðju viku á leiðini og ég ákvað að smíða afleysingastífur með nælon fóðringum svo ég gæti haldið áfram
Viðhengi
64812198_2426066677672025_3363841402956939264_n.jpg
64812198_2426066677672025_3363841402956939264_n.jpg (236.11 KiB) Viewed 36371 time
64642206_2337102353233834_6383113642933485568_n.jpg
64642206_2337102353233834_6383113642933485568_n.jpg (299.52 KiB) Viewed 36371 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 29.jún 2019, 00:34

eftir ráðfæringar við þór. sem er vel kunnugur spjallinu ákvað ég að gera smá breytingar, keyrði demparann nánast alveg út í hjól og lengdi í þverstífuni

svona næ ég þverstífuni nánast láréttri, hugsa að ég hafi 5-10cm hæðamun á milli enda. hún er komin nánast á milli stífuturnana.

nýjar demparafestingar og þverstífufestingin í hinn endan verða verkefni helgarinnar.

þegar þetta er komið get ég farið að skella gorminum í og sleppa honum lausum og sjá hvernig hann stendur.

stífuvasarnir enduðu leiðinlega síðir, en það er alltaf option að smíða nýja, en ég ætla sjá hann standa í hjólin áður

þegar þetta er allt komið þá smíða ég styrkingar inn í grindina bakvið gormaskálina og svo þverbita á milli þeirra.


verst að það er útséð að nú passar original pústkerfið ekki lengur, þanngi að ég þarf að smíða eitthvað.. alltaf lengist listinn
Viðhengi
65489629_10217634025476370_692676111997337600_o.jpg
65489629_10217634025476370_692676111997337600_o.jpg (560.09 KiB) Viewed 36230 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 30.jún 2019, 00:18

suðað í kvöld, djöfull leiðist mér að sjóða á kolsýru, en það verður að hafa það bara
Viðhengi
65527569_10217641824551342_4714253239069966336_n.jpg
65527569_10217641824551342_4714253239069966336_n.jpg (185.25 KiB) Viewed 36187 times
65768219_10217641823951327_7958967058283102208_n.jpg
65768219_10217641823951327_7958967058283102208_n.jpg (224.46 KiB) Viewed 36187 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 14.júl 2019, 23:19

þessi stendur orðið í hjólin.

næst er sandblástur á grindini, eftir það smíða ég bita á milli grindabitana og set stífu úr þverstífuvasanum yfir í grindina hinu meginn
Viðhengi
67097401_847836745595683_5839529757179379712_n.jpg
67097401_847836745595683_5839529757179379712_n.jpg (243.82 KiB) Viewed 35986 times
66751650_842566286098936_2592765022362927104_n.jpg
66751650_842566286098936_2592765022362927104_n.jpg (229.58 KiB) Viewed 35986 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá svarti sambo » 15.júl 2019, 11:41

íbbi wrote:suðað í kvöld, djöfull leiðist mér að sjóða á kolsýru, en það verður að hafa það bara


Getur keypt lítinn mison18 kút hjá gastec til eignar. Svo er það bara áfylling eftir það. Engin leiga.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 15.júl 2019, 12:44

Ég hugsa að ég endi á að leigja kút bara, svona þegar kolsýran klárast,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá hobo » 15.júl 2019, 17:27

Ég vann einu sinni í Vélsmiðju Guðmundar að sjóða gröfuskóflur. Þar er notaður 1,6mm vír, vatnskældir barkar, kolsýra og fullt power. Enda var yfirleitt verið að sjóða 10mm-60mm þykkt stál. Og suðan var flott.
En þegar ég sauð eitthvað þunnt og minnkaði kraftinn versnuðu suðugæðin.
Þannig að ég hef alltaf horft á kolsýru sem hlífðargas fyrir XL suðuverkefni.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 15.júl 2019, 17:45

það koma svona skipti og skipti þar sem þetta malar fínt, en alltof oft er ég ekki nógu ánægður með þetta, mikið fruss og ekki jafn falleg áferð á suðunum. en þetta virkar fínt þannig.

manstu hvað er talið "ideal" flæði á gasinu út í byssu?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá hobo » 15.júl 2019, 22:43

Nei man það engan veginn fyrir kolsýru, en held samt að flæðið sé meira þar en fyrir argon.
Ég nota minnir mig í kring um 6ltr/min með argon suðunni minni, alla jafna.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá Startarinn » 16.júl 2019, 02:00

Ég er með minn þrýstijafnara stilltan á 10-12 lítra minnir mig, á CO2
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 16.júl 2019, 22:15

ég hef verið með þetta í 7ca, ætla prufa skrúfa aðeins upp í þessu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 21.júl 2019, 23:52

bunuðum af grindini í dag, það er varla að bíllinn komist orðið út úr skúrnum
Viðhengi
67236407_1997267613708732_6007559091231129600_n.jpg
67236407_1997267613708732_6007559091231129600_n.jpg (291.59 KiB) Viewed 35652 times
67336856_880816445611452_4895112224550420480_n.jpg
67336856_880816445611452_4895112224550420480_n.jpg (251.66 KiB) Viewed 35652 times
67606205_930106210659023_4184343416789794816_n.jpg
67606205_930106210659023_4184343416789794816_n.jpg (603.86 KiB) Viewed 35652 times
67070314_653215645147213_4689419063854628864_n.jpg
67070314_653215645147213_4689419063854628864_n.jpg (311.49 KiB) Viewed 35652 times
67289775_2346841895400079_2692239900912123904_n.jpg
67289775_2346841895400079_2692239900912123904_n.jpg (290.42 KiB) Viewed 35652 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Postfrá íbbi » 24.júl 2019, 22:40

þá er uppkast af þverbita komið í og mátað, hefði mátt hafa plöturnar á bakvið lengri, græja það á morgun
Viðhengi
67561708_2691783097507475_2796137388890390528_n.jpg
67561708_2691783097507475_2796137388890390528_n.jpg (284.1 KiB) Viewed 35530 times
67168401_1318883651605574_7920084483129212928_n.jpg
67168401_1318883651605574_7920084483129212928_n.jpg (326.66 KiB) Viewed 35530 times
67116258_2432451876812001_3434891466386702336_n.jpg
67116258_2432451876812001_3434891466386702336_n.jpg (275.38 KiB) Viewed 35530 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá íbbi » 05.aug 2019, 16:36

áfrma heldur þetta í smáskrefum. bitinn er kominn í, ásamt bita frá þverstífuturni upp í grind. það er kannski óþarfi að hafa þverstífubita þar sem bitinn á milli turnana er þetta nálægt, en þetta er væntanlega alltaf styrking á hliðarátak á þverstífutruninn.

búinn að grunna allt með epoxy. algjör viðbjóður en virkar vonandi vel
Viðhengi
68471874_2356191464622742_8670965261777502208_n.jpg
68471874_2356191464622742_8670965261777502208_n.jpg (199.71 KiB) Viewed 35175 times
67561706_2452575698164455_8428071392171261952_n.jpg
67561706_2452575698164455_8428071392171261952_n.jpg (268.81 KiB) Viewed 35175 times
67921975_340714230214130_5710875970332786688_n-1.jpg
67921975_340714230214130_5710875970332786688_n-1.jpg (240.36 KiB) Viewed 35175 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá Magnús Þór » 05.aug 2019, 19:06

Þetta er flott og gaman að þú skulir pósta hérna inn.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá íbbi » 05.aug 2019, 20:20

takk fyrir það. já maður er alltaf að vona að það fari aðeins að lifna yfir þessu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 304
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá elli rmr » 06.aug 2019, 20:53

Vel gert að epoxy grunna þetta svona það lengir klárlega lífið í þessu

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá hobo » 06.aug 2019, 21:08

Þetta er bara snilld!

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá íbbi » 06.aug 2019, 22:27

takk fyrir það

það verður seint sagt að áferðin með að pensla hnausþykku epoxy yfir allt og svo lakki yfir sé falleg, en ég er enn sem komið er ekki kominn með almennilega aðstöðu til að sprauta í skúrnum heima, þetta er hinsvegar verulega þykkt og ég yrði hissa ef þetta héldi ekki eitthvað m.v margt annað sem maður hefur prufað í gegn um tíðina
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, dropinn holar steininn

Postfrá íbbi » 10.aug 2019, 04:43

þá er afturfjöðrun loksins tilbúin, smíðaði bracket fyrir samsláttarpúðana í dag og henti lit á grindina, gott ef áferðin varð ekki jafnvel ennþá ljótari með glansandi svörtu yfir, en þetta er nú bara grind og allt það. þetta er a.m.k allt vel þykkt

hásagnar verða svo blásnar sér, ásamt sköptunum
Viðhengi
67802925_2533229273405288_404956334442676224_n.jpg
67802925_2533229273405288_404956334442676224_n.jpg (263.5 KiB) Viewed 34897 times
67764334_457655371748024_7502317407998836736_n.jpg
67764334_457655371748024_7502317407998836736_n.jpg (270.13 KiB) Viewed 34897 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

fannarlogi
Innlegg: 67
Skráður: 12.mar 2012, 14:25
Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
Bíltegund: Suzuki fox 1985

Re: Gamall Ram

Postfrá fannarlogi » 12.aug 2019, 21:15

Þessi gamli Ram fer nú að verða eins og nýr. Virkilega flott

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 12.aug 2019, 23:47

takk fyrir það.

ég veit nú ekki hvort hann verði sem nýr, en hann verður vonandi ansi góður, það verður hver einasti hlutur nánast í allri fjöðrun drifrás og stýrisbúnaði nýr, ásamt helling af öðrum hlutum auðvitað.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 20.aug 2019, 23:08

og áfram heldur þetta..

búinn að smíða upp á honum annan sílsann, þegar að var gáð var farið að þynnast töluvert í honum byrðið,

einnig er ég byrjaður að kíkja á hurðarnar á honum, ég vissi að það biði mín eitthvað í bílstjórahurðini, hin sýnist mér vera fín
Viðhengi
68828192_673597246455834_1044470565315805184_n.jpg
68828192_673597246455834_1044470565315805184_n.jpg (111.25 KiB) Viewed 34483 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 01.sep 2019, 23:18

ég virðist hafa rambað á gullpottinn núna..

hann er furðu ryðgaður af gjörsamlega ryðlausum bíl að vera, það verður að segjast

þar fór málning í þessum mánuði :D
Viðhengi
69793301_2576318822388667_7590624156102688768_n.jpg
69793301_2576318822388667_7590624156102688768_n.jpg (146.93 KiB) Viewed 34223 times
69710884_464244944424379_5316346059843174400_n.jpg
69710884_464244944424379_5316346059843174400_n.jpg (113.89 KiB) Viewed 34223 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 08.sep 2019, 00:55

hurðarnar voru á dagskrá þessa helgina.

er búinn að smíða í aðra þeirra, þá verri, að svo stöddu veit ég ekki til þess að hin þurfi á svona aðgerð að halda.

á eftir að bera þetta aðeins til, en í grófum dráttum er þetta að koma. það er 0.8mm í byrðinu original en ég átti bara 1mm, ég ákvað að fara sömu leið og þetta er original og folda neðri kantinn yfir botninn, sem voru pjúra leiðindi, en virðist hafa hepnast að mestu leyti, á eftir að berja þetta aðeins meira til
Viðhengi
20190908_000222.jpg
20190908_000222.jpg (2.49 MiB) Viewed 34051 time
69588276_10218182121898438_6269887722211508224_n.jpg
69588276_10218182121898438_6269887722211508224_n.jpg (198.56 KiB) Viewed 34051 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram

Postfrá Axel Jóhann » 15.sep 2019, 14:33

það er alltaf fjör að föndra svona boddýstál, það er reyndar algjör snilld að nota koparvír í þetta, töluvert minni hitamyndun og minni líkur á að þetta verpist! :D
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 15.sep 2019, 19:03

já ég er með koparvír í þessu, er samt að díla við alltof mikinn hita og verpingu í framhaldi af því. þessi suða er bara ekki nógu hrifinn af því að vera brasa í svona þunnu, eins ágæt og hún annars er.

get nú ekki sagt að ég sé að njóta lífsins í þessum armi af verkinu, en það má kenna um eigin vankunnáttu í svona blikksmíði. ég verð orðinn ágætur í þessu þegar að þessu líkur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram

Postfrá Axel Jóhann » 20.sep 2019, 23:20

Svo ef þú ert með tig vél þá er hún fín í boddý stálið
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 22.sep 2019, 21:59

tiggurnar eru fínar í að puntka,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 22.okt 2019, 20:44

það var ekki laust við að það rynnu tár þegar þessi pakki skilaði sér loksins. ég hugsa að það taki þessi drif töluverðan tíma að komast þá vegalengd sem þau hafa undir beltinu ekki í bíl.. eftir að þau verða komin í bílinn
Viðhengi
74299617_10218567089202380_2176293863419805696_n.jpg
74299617_10218567089202380_2176293863419805696_n.jpg (151.3 KiB) Viewed 32657 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 16.nóv 2019, 00:33

jæja...

eftir smá pásu þá er þessi kominn á dagskrá aftur. nú skal ryðbætt gólf. og helvítis hurðina aftur. hún dró sig leiðinlega mikið til og línar ekki nógu vel við sílsinn nema með meiri sparslnotkun en ég kæri mig um

ég var orðinn svo þreyttur á að vera ekki með pallbíl að ég keypti afleysingarpallbíl. en ég passaði mig samt að kaupa ford svo ég myndi nú ekki missa áhugann og hætta að vinna í hinum
Viðhengi
20191116_003218.jpg
20191116_003218.jpg (5.48 MiB) Viewed 32066 times
20191115_233137.jpg
20191115_233137.jpg (2.88 MiB) Viewed 32066 times
20191115_233312.jpg
20191115_233312.jpg (3.41 MiB) Viewed 32066 times
20191115_233320.jpg
20191115_233320.jpg (2.8 MiB) Viewed 32066 times
20191115_233436.jpg
20191115_233436.jpg (2.66 MiB) Viewed 32066 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram

Postfrá svarti sambo » 16.nóv 2019, 01:46

Þú meinar sem sagt að þú vildir vera öruggur með bíl á meðan nýsmíðin væri í gangi. :-)
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 16.nóv 2019, 02:53

já nissanin þarna á bakvið sér reyndar um það :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 16.nóv 2019, 20:49

svarti sambo wrote:Þú meinar sem sagt að þú vildir vera öruggur með bíl á meðan nýsmíðin væri í gangi. :-)

Eigum við að fara að veita Íbba diplómu í bifreiðasmíði....eða kannski meistarbréf ??
En gaman að sjá kallinn kominn á skrið aftur :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 17.nóv 2019, 00:39

haha.. það væri ekki ónýtt
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Gamall Ram

Postfrá svarti sambo » 17.nóv 2019, 17:26

petrolhead wrote:Eigum við að fara að veita Íbba diplómu í bifreiðasmíði....eða kannski meistarbréf ??
En gaman að sjá kallinn kominn á skrið aftur :-)


Spurning með diplómabréf. ;-)
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur